Fara í efni

Fréttir

Ég ætla...en... - hugleiðing Guðna á laugardegi

Ég ætla...en... - hugleiðing Guðna á laugardegi

„Þegar þú tekur en-ið úr ætla þá breytist allt lífið“ „Ég ætla ... en ...“Ég ætla mér góða hluti i
Vefjagigt

Vefjagigt

Það er aðeins aldarfjórðungur síðan bandarísku gigtlæknasamtökin settu fram greiningarskilmerki fyrir vefjagigt.
Lýðheilsustefna ásamt aðgerðaáætlun samþykkt

Lýðheilsustefna ásamt aðgerðaáætlun samþykkt

Lýðheilsustefna fyrir landið allt ásamt áætlun um aðgerðir sem eiga að stuðla að heilsueflandi samfélagi var nýverið samþykkt í ráðherranefnd um samræmingu mála.
Kossageit

Kossageit

Kossageit (impetigo) er sýking í ystu lögum húðarinnar sem í flestum tilfellum er orsökuð af grúppu A streptókokkum (keðjukokkum).
Hugmyndir okkar um aldur eru að breytast

Hugmyndir okkar um aldur eru að breytast

Ýmsir halda því fram að hugmyndir okkar um aldur séu að breytast. Lifðu núna snaraði þessari litlu grein eftir Thomas Helsbo yfir á íslensku, en greinin birtist á vef danska Ríkisútvarpsins og þar má sjá hverju Danir eru að velta fyrir sér varðandi aldurinn.
Stærsti spinningtími ársins fer fram um helgina

Stærsti spinningtími ársins fer fram um helgina

isastóri spinningtími World Class og Bleiku slaufunnar fer fram á sunnudaginn en um er að ræða risastóran spinningtíma sem þar sem öllum hjólum líkamsræktarstöðvarinnar World Class verður komið fyrir í Fylkisheimilinu en þau eru 350 talsins.
Ertu fúllyndi farþeginn - hugleiðing dagsins

Ertu fúllyndi farþeginn - hugleiðing dagsins

„Verði þinn vilji – því alltaf verður þinn vilji, sama hvað þú gerir. Spurningin er þessi: Ertu fúllyndur farþegi? Ertu fúll
Sjálfskoðun brjósta í fimm þrepum

Sjálfskoðun brjósta í fimm þrepum

Þú gerir rétt í að temja þér að skoða brjóstin sjálf í hverjum mánuði eftir tvítugt. Treystir þú þér ekki til að þreifa þau sjálf, skaltu ekki hika við að láta skoða þau reglulega hjá lækni.
Að hugsa út fyrir kassann og nýta sér reynslu notenda hefur gefið góða raun í forvörnum

Að hugsa út fyrir kassann og nýta sér reynslu notenda hefur gefið góða raun í forvörnum

Forvarnir og fordómar eru mér hugleikin málefni og þegar einstaklingar og sérfræðingar fara að skiptast á skoðunum um hvaða forvarnir virka best vil ég gjarnan blanda mér í umræðuna.
Ég er flutt til LA!

Ég er flutt til LA!

Næsti kafli í lífi mínu... Hráfæðiskóli! Ég mun halda áfram að skrifa þér frá sólríku Venice, Kaliforníu þar sem ég mun flytja í mánuð og fara í matreiðsluskóla hjá Matthew Kenney, en þar verð ég daglega að bralla í eldhúsinu og að drekka kókosvatn á ströndinni.
Merking orða og skynjun sannleika þeirra - hugleiðing Guðna á fimmtudegi

Merking orða og skynjun sannleika þeirra - hugleiðing Guðna á fimmtudegi

Hvernig gengur þér í tilganginum? Og veistu til hvers ganga þín liggur?Tungumálið segir okkur djúpan sannleika sem hefu
Mikaela Odemyr forseti EFA með erindi þriðjudaginn 1. nóvember í Reykjavík og miðvikudaginn 2. nóvem…

Mikaela Odemyr forseti EFA með erindi þriðjudaginn 1. nóvember í Reykjavík og miðvikudaginn 2. nóvember á Akureyri

Dagana 1. - 2. nóvember nk. verður stödd hér á landi í boði Astma- og ofnæmisfélags Íslands, Mikaela Odemyr sænsk kona sem er í dag forseti EFA (European Federation of Astma and Airways diseases, http://www.efanet.org/) en er að auki reynslumikil móðir ofnæmisbarna og virtur fyrirlesari á því sviði.
Nokkrar æfingar fyrir fætur og rass sem hægt er að gera hvar sem er

Nokkrar æfingar fyrir fætur og rass sem hægt er að gera hvar sem er

Þegar kemur að því að þjálfa fætur, þá kemur hnébeygjan oftast fyrst upp í hugann. En hnébeygjan er því miður ekki á allra færi.
Paralympic-dagurinn 2016

Paralympic-dagurinn 2016

Laugardaginn 22. október næstkomandi fer Paralympic-dagurinn fram í annað sinn á Íslandi. Um er að ræða stórskemmtilega kynningu á íþróttastarfi fatlaðra á Íslandi.
Ný íslensk rannsókn: Ekki nota plastflöskur utan af gosi oftar en einu sinni

Ný íslensk rannsókn: Ekki nota plastflöskur utan af gosi oftar en einu sinni

Leysiefni, litarefni, blek, fenól,asetamíð, sveppa- og bakteríudrepandi efni og mýkingarefnið bensamíð. Þetta eru efni sem geta leynst í drykk sem geymdur er í gosdrykkjaflösku úr plasti en efnin úr plastflöskunni sjálfri geta smitast út í drykkinn.
Tíu atriði sem gera lífið svo miklu, miklu betra

Tíu atriði sem gera lífið svo miklu, miklu betra

Hamingjan er ekki eitthvað sem bara gerist. Að vera hamingjusamur er nokkuð sem við getum tileinkað okkur. Eins og með flest annað í lífinu þá kemur hún ekkert til okkar á silfurfati.
Líkaminn er farartæki sálarinnar - hugleiðing dagsins frá Guðna

Líkaminn er farartæki sálarinnar - hugleiðing dagsins frá Guðna

Hver er tilgangur minn sem starfskraftur? „Ég er ljós og orka í starfi mínu“ Að virða það umhverfi sem veitir mér atvi
MORGUNMATUR: Súkkulaði hafragrautur

MORGUNMATUR: Súkkulaði hafragrautur

Að byrja daginn á hafragraut er alltaf mjög gott. Að bæta saman við hann súkkulaði en enn betra. Og toppaðu svo með uppáhalds berjunum þínum.
Ferskar kryddjurtir gera allan mat betri

Ferskar kryddjurtir gera allan mat betri

Notar þú ferskar kryddjurtir?
flottir yfir fertugu

Karlmenn, þessi er fyrir ykkur - Góð ráð til að vera í topp formi eftir fertugt

Ég viðurkenni alveg að fræga og ríka fólkið í henni Hollywood er í betri aðstöðu þegar kemur að því að vera heilbrigt og unglegt fram eftir öllum aldri.
Hrein og falleg húð

Viltu fallega húð?

Matur sem viðheldur húðinni ungri og fallegri.
Samvinna er besta meðalið

Samvinna er besta meðalið

Ég er með ,,master“ í kvíða, félagsfælni og þunglyndi. Ég er reynslubolti í mínum geðröskunum og hef þurft að leita mér hjálpar hjá öðrum fagmönnum sem eru menntaðir á þessu sviði.