Fara í efni

Fréttir

Nestispakkinn

Nestispakkinn

Það er aldrei of oft á það minnst hversu hollt og gott nesti í skólann eða vinnuna er mikilvægt. Afköst, hvort heldur í námi eða vinnu eru háð hollri næringu jafnt og þétt yfir daginn.
12 RÁÐ TIL AÐ VERÐA LAUS VIÐ REYKLAUSA TÓBAKIÐ

12 RÁÐ TIL AÐ VERÐA LAUS VIÐ REYKLAUSA TÓBAKIÐ

Losaðu þig við munntóbakið með þessum leiðum.
Lýtalækningar

Lýtalækningar

Lýtalækningar og fegrunarlækningar eru sitt hvort heitið yfir sömu aðgerðirnar. Það geta verið margar og mismunandi ástæður fyrir því að einstaklingar leita til lýtalækna.
Trúðu á sjálfan þig - Guðni lífsráðgjafi með hugleiðingu á fimmtudegi

Trúðu á sjálfan þig - Guðni lífsráðgjafi með hugleiðingu á fimmtudegi

Ég á marga góða félaga sem hafa breytt lífi sínu í gegnum fjölbreytileg tólf spora samtök.
Óhefðbundnar kviðæfingar frá Fagleg Fjarþjálfun

Óhefðbundnar kviðæfingar frá Fagleg Fjarþjálfun

Hver er orðinn þreyttur á hefðbundnum uppsetum eða planka?
Berjabaka frá mæðgunum

Berjabaka frá mæðgunum

Á þessum árstíma, á mörkum hausts og síðsumars, finnst okkur mæðgum voða notarlegt að baka ilmandi berjaböku. Við búum svo vel að eiga nóg af bláberjum eftir berjamó sumarsins. Annars er hægt að kaupa íslensk bláber í búðunum núna og frosin villibláber hvenær sem er ársins.
Heilsan að hausti | Heilbrigt mataræði

Heilsan að hausti | Heilbrigt mataræði

Hvað er hreint mataræði ?
Bleikur með hunangshöfrum og jarðaberjum

Bleikur með hunangshöfrum og jarðaberjum

Þjófstartaðu deginum með þessum bráðholla drykk, fullur af höfrum og pakkaður af próteini.
Ert þú í fórnarlamshlutverkinu - Guðni með hugleiðingu dagsins

Ert þú í fórnarlamshlutverkinu - Guðni með hugleiðingu dagsins

Hugmyndin um orkusuguna er forvitnileg. Í henni birtist afar skýrt það viðhorf að við séum fórnarlömb aðstæðna, foL
Dásamlegir hvítlauksklattar með brokkólí og osti

Dásamlegir hvítlauksklattar með brokkólí og osti

Einstaklega góðir klattar hlaðnir brokkólí, gulrótum, hvítlauk og osti.
7 leyndarmál frá Asíu til að halda í unga útlitið

7 leyndarmál frá Asíu til að halda í unga útlitið

Þessi grein er skrifuð af Kirby Koo og tekin af mindbodygreen.com
Ekki öskra á þann sem heyrir illa

Ekki öskra á þann sem heyrir illa

Mannamót geta verið erfið fólki með skerta heyrn.
Þreföld berjagleði í þessum fjólubláa smoothie

Þreföld berjagleði í þessum fjólubláa smoothie

Andoxunarefnin – vítamínin og steinefnin.
Kannast þú við orkusuguna - Guðni með hugleiðingu dagsins

Kannast þú við orkusuguna - Guðni með hugleiðingu dagsins

Við gjömmum við á okkur í huganum og förum í gegnum krefjandi verkefni lífsins með orkusuguna sjálf okkur i&
Að sofa á hægri hlið getur verið hættulegt heilsunni

Að sofa á hægri hlið getur verið hættulegt heilsunni

Þegar kemur að svefnstellingum þá veljum við ávallt þá sem okkur finnst þægilegust, það segir sig sjálft.
VIÐTALIÐ: Júlía Magnúsdóttir segir okkur frá Lifðu Til Fulls og nýju bókinni sem var að koma út

VIÐTALIÐ: Júlía Magnúsdóttir segir okkur frá Lifðu Til Fulls og nýju bókinni sem var að koma út

Hún Júlía situr ekki auðum höndum, hún heldur námskeið, skrifar bók, kennir fólki að hætta sykurátinu og svo margt fleira.
Sífellt fleiri á glútenlausu fæði þrátt fyrir að hafa ekki glútenóþol

Sífellt fleiri á glútenlausu fæði þrátt fyrir að hafa ekki glútenóþol

Glútenlaust fæði hefur á undanförnum árum vaxið í vinsældum en það hefur ekki með það að gera að glútenóþol fari vaxandi, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Þvert á móti hefur fjöldi einstaklinga með glútenóþol staðið í stað.
Tvílitur skemmtilegur og öðruvísi smoothie – kraftmikill og fullur af súperfæði

Tvílitur skemmtilegur og öðruvísi smoothie – kraftmikill og fullur af súperfæði

Þessi er flottur á morgnana, pakkaður af súperfæði eins og spínat, jarðaberjum, hörfræjum og epli.
Niðurrif í eigin garð og annarra - Guðni lífsráðgjafi með hugleiðingu á mánudegi

Niðurrif í eigin garð og annarra - Guðni lífsráðgjafi með hugleiðingu á mánudegi

Setjum þetta með þreytuna í veraldlegt samhengi. Segjum að þú farir í gegnum venjulega viku með öllu sem henni tilheyrir, lö
Kaffi smoothie – alveg sjúklega góður

Kaffi smoothie – alveg sjúklega góður

Gæti verið til fullkomnari drykkur til að byrja daginn á, kaffi, hafrar, hörfræ og banani – allt í einum drykk!
Mataræði kvenna á barneignaraldri

Mataræði kvenna á barneignaraldri

FJÖLBREYTT MATARÆÐI – ÞARF ÉG BÆTIEFNI?
Þessir 9 hlutir eru það besta í lífinu og kosta ekki krónu

Þessir 9 hlutir eru það besta í lífinu og kosta ekki krónu

Öll vitum við að tilvera okkar hér á jörðinni er takmörkuð, en allt of oft gleymist að hver dagur er dýrmætur. Þess vegna erum við kannski ekkert alltaf með hugann við það að nýta tíma okkar vel.
Bleikur hindberja mangó tangó smoothie

Bleikur hindberja mangó tangó smoothie

Þennan er afar einfalt að gera og er hann ómótstæðilega bleikur og freistandi.