Fara í efni

Fréttir

Fíkn - hugleiðing á mánudegi frá Guðna

Fíkn - hugleiðing á mánudegi frá Guðna

Fjarvera er eina fíknin Öll fíkn snýst um skort. Þessi skortur á sér mörg andlit. Við sendum okkur dulbu
Fótaóeirð - þekkir þú einkennin ?

Fótaóeirð - þekkir þú einkennin ?

Einkenni fótaóeirðar geta valdið erfiðleikum við að festa svefn og einnig uppvöknunum.
Lagfæring á örum

Lagfæring á örum

HVERS VEGNA AÐ LAGFÆRA ÖR?
Grænn með appelsínu og spínat

Grænn með appelsínu og spínat

Spínat og appelsínur saman í drykk – já takk.
Ætlar þú að hjakka lengi í sama farinu?

Ætlar þú að hjakka lengi í sama farinu?

Þrátt fyrir allar áskoranir og hindranir í lífinu þá á að vera gaman og þannig á sjálfsrækt líka að vera.
Ber – náttúruleg hollusta

Ber – náttúruleg hollusta

Berjasprettan í ár virðist almennt vera góð og er víða farið að sjást til fólks í berjamó að tína aðalbláber, bláber og krækiber.
Ertu geislandi - hugleiðing á laugardegi

Ertu geislandi - hugleiðing á laugardegi

Við skiljum hvað átt er við þegar manneskja er sögð geislandi. En hvar er geislinn? Sumir segja að hann komi frá manneskjunni allr
Mynd: Áslaug Snorradóttir, Halldór Steinsson

Njótum spírandi fæðis með öllum mat alla daga - frá Ecospíru

Njótum spírandi fæðis með öllum mat alla daga.Hér er ein uppskrift sem heldur líkama okkar ungum og orkumiklum. Spírandi orkudrykkur: 1 gulrót (2 li
Döðlu og gráðaosta kjúklingabringur með villtri sveppasósu

Döðlu og gráðaosta kjúklingabringur með villtri sveppasósu

Uppskrift af döðlu og gráðaosta kjúklingagringum fyrir 4 að hætti Rikku.
Hvað eru til margar bananategundir í heiminum?

Hvað eru til margar bananategundir í heiminum?

Bananaplöntur eru meðal elstu nytjaplantna. Fornleifafræðingar telja að uppruna bananaræktunar megi rekja allt að 10 þúsund ár aftur í tímann, til landa í Suðaustur-Asíu, eyja Indónesíu og Papúa Nýju-Gíneu.
Nýstárleg brauðrist brennir veðurfréttir, ástarjátningar og innkaupalista á morgunverðinn!

Nýstárleg brauðrist brennir veðurfréttir, ástarjátningar og innkaupalista á morgunverðinn!

Toasteroid er stýrt af lítilli farsímaviðbót sem býður upp á nær endalausa möguleika og leikur enginn vafi á að markaðssprengja er væntanleg, en Kickstarter söfnun frumkvöðlanna hefur sprengt af sér öll bönd.
Grænn með kiwi, gúrku og brokkólí – sjúklega hollur

Grænn með kiwi, gúrku og brokkólí – sjúklega hollur

Það er engin ástæða að fá óbragð í munnin yfir þessum græna þó hann sé með kiwi, gúrku og brokkólí. Það er nefnilega einnig í drykknum banani og blandast þetta allt mjög vel saman og bragðlaukarnir brosa hringinn.
Hvernig er þitt út-lit - hugleiðing Guðna á föstudegi

Hvernig er þitt út-lit - hugleiðing Guðna á föstudegi

Hvernig líturðu út? Þú lítur út eins og þú lítur út, eins og út-lit þitt er. Og hvernig lí
SAMSKIPTABOÐORÐIN

SAMSKIPTABOÐORÐIN

Hvað eru samskipti?
Grænmetisætur og hjartasjúkdómar

Grænmetisætur og hjartasjúkdómar

Hvernig skilgreinum við grænmetisætu (vegetarian)? Þótt orðið feli í sér að grænmetis sé neytt, leggur skilgreiningin höfuðáherslu á það sem sem ekki er borðað.
Hvernig á að skipta út sykri í matargerð og fyllt sæt kartafla með hvítlaukssósu

Hvernig á að skipta út sykri í matargerð og fyllt sæt kartafla með hvítlaukssósu

Ef þér þykir martröð að finna út úr því hvar sykur leynist í matnum þínum er þessi grein fyrir þig. Hér deili ég með þér hvernig ég fer að því að elda án sykurs og vonandi einfalda þér sykurlausa matargerð. Svo deili ég uppskrift að æðislegri fylltri sætri kartöflu.
Grænn og góður

Grænn ananas smoothie

Þessi er nú aldeilis ferskur og hollur.
Af hverju gerði ég þetta - Guðni með hugleiðingu á fimmtudegi

Af hverju gerði ég þetta - Guðni með hugleiðingu á fimmtudegi

Geturðu séð í lífi þínu aðstæður þar sem þú bregst við á tiltekinn hátt án þess að taka ákvoM
LÍKAMSMYND

LÍKAMSMYND

Hugtakið „líkamsmynd“ vísar til þess hvernig við upplifum líkama okkar og hvaða viðhorf við höfum til hans. Líkamsmyndin mótast bæði af persónulegum þáttum, svo sem skapgerð og líkamlegri uppbyggingu, og umhverfisþáttum, svo sem ríkjandi fegurðarstöðlum og samskiptum okkar við aðra. Líkamsmyndin hefur mismikil áhrif á sjálfsmynd og líðan fólks.
Skólabyrjun, nokkur ráð varðandi skólatöskur

Skólabyrjun, nokkur ráð varðandi skólatöskur

Skólarnir fara að byrja og margir farnir að huga að skólatöskum og öðrum fylgihlutum. Að mörgu er að huga þegar ný taska er keypt en einnig mikilvægt að vera meðvitaður um hvernig best er að nota skólatöskurnar.
Keira Knightley notast við hárkollu - Eyðilagði hárið á efnameðhöndlun

Keira Knightley notast við hárkollu - Eyðilagði hárið á efnameðhöndlun

Keira er ekki eina stórstjarnan sem grípur til hárkollu, því margar af þekktari konum heims notast óspart við gervihár og líta glæsilega út fyrir vikið.
Ert þú ómeðvitað að vinna gegn sjálfri þér?

Ert þú ómeðvitað að vinna gegn sjálfri þér?

Í síðustu grein kom ég inná 6 hollráð sem styðja við orkuna þína og jafnvægi sem snéru aðallega að líkama þínum. Ef þú misstir af því getur þú lesið um það hér. Í dag langar mig hins vegar að deila með þér 4 hlutum sem snúa meira að huganum og andlegu hliðinni og hvernig hlutir sem tengjast henni geta haft mikil áhrif á orkuna þína og algjörlega dregið úr þér allt (ef það á við þig). Ég hef nefnilega verið þarna sjálf og veit hversu mikil áhrif þessir hlutir geta haft og langaði því að vekja athygli þína á þeim.