Fara í efni

Fréttir

Morgunbomba ævintýramannsins frá Vilborg.is

Morgunbomba ævintýramannsins frá Vilborg.is

Þessa dásamlegu morgunbombu hef ég verið að prófa mig áfram með síðustu daga. Það er mikið um að vera þessa dagana og því skiptir miklu máli að nærast vel.
Sjö bestu síðurnar með ÓKEYPIS litamynstur fyrir börn og fullorðna

Sjö bestu síðurnar með ÓKEYPIS litamynstur fyrir börn og fullorðna

Sú list að lita fallega mynd er öllum gefin og er jafnt fyrir börn sem fullorðna. Á fræðsluvefnum Bright & Brainy má finna skemmtilega umfjöllun þar sem Amy Bodden, ritstjóri, tekur saman sjö skemmtilegustu síðurnar þar sem ÓKEYPIS mynstur til útprentunar er að finna.
5 mínútna lotuþjálfun getur bætt heilsuna til muna

5 mínútna lotuþjálfun getur bætt heilsuna til muna

Lotuþjálfun getur verið óþægileg en hún minnkar líkamsfitu og styrkir hjartað” segir Martin Gibala prófessor hjá McMasterháskólanum í Ontario í Kandada.
Sá sem flýgur hátt - Guðni og hugleiðing dagsins

Sá sem flýgur hátt - Guðni og hugleiðing dagsins

Uppinn og niðrinn Uppinn er sá sem flýgur hátt og berst mikið á í peningum og efnislegum gæðum. Niðrinn er róninn
Dreka ávöxturinn er afar hollur

Dreka ávöxturinn er fróðlegur og meinhollur (Dragon Fruit)

Dreka ávöxturinn (Hylocereus Polyrhizus) er frá mið-Ameríku og vex hann við aðstæður sem kallast hitabeltis-aðstæður. (Tropical Climate).
Frá afhendingu verðlaunanna 2015. Mynd: Silja Rut

Tilnefningar óskast til Hvatningarverðlauna ÖBÍ

Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalag Íslands verða veitt í tíunda sinn laugardaginn 3. desember næstkomandi, á alþjóðadegi fatlaðs fólks.
Hvað er HIV/alnæmi ?

Hvað er HIV/alnæmi ?

Alnæmi orsakast af veiru sem nefnd er HIV (human immunodeficiency virus). Veiran ræðst m.a. gegn hluta hvítu blóðkornanna og getur leynst lengi án þess að valda sjúkdómseinkennum. Líkaminn myndar mótefni gegn veirunni og eru þau mælanleg í blóðinu.
Fjarveran - Guðni með hugleiðingu dagsins

Fjarveran - Guðni með hugleiðingu dagsins

Fjarvera er eina fíknin – öllu er hægt að snúa upp í fjarveru og fíkn Ást sem fjarvera – ég verð uppljoL
Mislingar greinast á Íslandi

Mislingar greinast á Íslandi

30.08.16 Mislingar greinast á Íslandi Í byrjun ágúst sl. greindist erlent barn með mislinga í Bretlandi en það hafði verið í vél Icelandair frá Kanada til Bretlands með millilendingu á Íslandi.
Avocado

Hinn undraverði kraftur Avocado

Ertu avocado aðdáandi? Þú átt eftir að elska avacado enn meira eftir að þú kemst að því hversu einstaklega eiginleika það hefur.
Margt ber að varast ef þú ert með nikkelofnæmi

Margt ber að varast ef þú ert með nikkelofnæmi

Nikkelsnautt ofnæmi – fæðutengdi þátturinn.
LISTIN AÐ ELSKA SJÁLFAN SIG

LISTIN AÐ ELSKA SJÁLFAN SIG

Við þekkjum það flest hvernig það er að elska aðra. Við erum tilbúin að ganga í gegnum súrt og sætt fyrir manneskjuna sem við elskum.
Mig langar, mig langar - hugleiðing Guðna í dag

Mig langar, mig langar - hugleiðing Guðna í dag

Mig langar í burtu ... „Mig langar svo í sígarettu!“ „Mig langar í hamborgara, franskar, snakk, gos og nammi!“ „Mig langar i&
Augnsamband og kynlíf

Augnsamband gerir kynlífið enn betra

Hann lítur niður, hún gjóir augunum upp, bæði horfa í sitthvora áttina á meðan þau elskast. Hvað með að horfast bara í augu? Of oft að þá gerist það ekki. Hjón, pör og fólk sem er að sofa saman ætti að gefa sér tíma í að horfast í augu.
Fótaumhirða barna getur skipt sköpum

Fótaumhirða barna getur skipt sköpum

Í hvernig skóm er barnið þitt? Hvenær settirðu það fyrst í skó? Í hvernig sokkum er barnið? Svörin við þessum spurningum skipta miklu segir Eygló Þorgeirsdóttir fótaaðgerðafræðingur, en hún telur að ýmis fótamein geti hrjáð barnið síðar meir og jafnvel alla ævi ef foreldrar passi ekki upp á skófatnað og sokka sem barnið klæðist á fyrstu árum ævi sinnar. Hún ráðleggur foreldrum að hafa barnið eins mikið berfætt og hægt er.
Lærðu að elska sjálfa þig

Lærðu að elska sjálfa þig

Við erum flestar sekar um að finnast við ekki vera nóg. Þrátt fyrir að það sé gott að sjá hvað okkur líkar í fari eða útlit annarra og leggja okkur fram um að veita því viðurkenningu er ekki síður mikilvægt (ef ekki mikilvægara) að leita uppi og viðurkenna eigin kosti. Ég hef sjálf verið sek að hugsa „ohh þú ert svo feit“. Mér finnst það orðið aðeins of eðlislægt hjá okkur konum að gagnrýna sjálfar okkur.
Lauf í vindi - hugleiðing dagsins frá Guðna

Lauf í vindi - hugleiðing dagsins frá Guðna

Viltu umturna lífi þínu? Það er sáraeinfalt. Ein öflugasta hugleiðsla/vitundaræfing/athyglisæfing sem hugsast
Innköllun á Matfugls kjúklingastrimlum

Innköllun á Matfugls kjúklingastrimlum

Listeria mengaðir kjúklingastrimlar.
Gott er að eiga ávallt flösku af vatni í ísskápnum

Missum tilfinningu fyrir þorsta með aldrinum

Það er ýmislegt sem breytist varðandi næringu þegar fólk eldist. Matarlyst minnkar til dæmis og menn skynja þorsta á annan hátt en áður.
Góð heilræði fyrir lífið

Ellefu heilræði fyrir lífið

Góð heilræði fyrir lífið.
Dagleg neysla - hugleiðing dagsins frá Guðna

Dagleg neysla - hugleiðing dagsins frá Guðna

Mataræði sem inniheldur mikinn sykur, hvítt hveiti, ger og mjólkurvörur hefur þau áhrif á líkamann að hann fyllist
Prófaðu þessi trix til að láta hárið virðast þykkara

Prófaðu þessi trix til að láta hárið virðast þykkara

Það getur verið erfitt að eiga við þunnt hár og fá fyllingu í það. En ekkert er ómögulegt og oftast má finna lausnir við öllu.
Fjórar frábærar leiðir til að nota kókosolíu

Fjórar frábærar leiðir til að nota kókosolíu

Kókosolía þykir hafa sannað gildi sitt og hefur notið vinsælda undanfarin ár.