Fara í efni

Fréttir

Athygli er tær vitund - hugleiðing Guðna á mánudegi

Athygli er tær vitund - hugleiðing Guðna á mánudegi

Athygli er ljós, orka, kærleikur og vitund. Athygli er alls ekki hugsanir okkar og ekki það að einbeita sér. Athygli er tær vitund, alger
Af hverju eru Íslendingar feitastir?

Af hverju eru Íslendingar feitastir?

Íslendingar eru feitastir Norðurlanda-þjóða. Offita meðal fullorðinna er rúmlega tvisvar sinnum algengari hér á landi en í Noregi.
Næstum helming krabbameina má rekja til lífsstíls

Næstum helming krabbameina má rekja til lífsstíls

Rúmlega fjögur af hverjum tíu krabbameinum má rekja til lífstíls og umhverfisþátta.
FRÓÐLEIKUR UM KOFFÍN - MIKILVÆGT AÐ FYLGJAST VEL MEÐ KOFFÍNNEYSLU BARNA OG UNGLINGA

FRÓÐLEIKUR UM KOFFÍN - MIKILVÆGT AÐ FYLGJAST VEL MEÐ KOFFÍNNEYSLU BARNA OG UNGLINGA

Á undanförnum árum hefur úrval drykkja sem innihalda koffín aukist töluvert í verslunum. Er þá aðallega um að ræða meira úrval af svokölluðum orkudrykkjum.
Varnir gegn zikaveiru - uppfærðar leiðbeiningar

Varnir gegn zikaveiru - uppfærðar leiðbeiningar

Sóttvarnalæknir fylgist náið með útbreiðslu zíkaveirunnar, sums staðar virðist faraldurinn vera í rénun en á öðrum svæðum verður vart við smit zíkaveiru með moskítóflugum í fyrsta sinn.
Ljós er líf - hugleiðing á laugardegi

Ljós er líf - hugleiðing á laugardegi

Ljós er líf.Ljós er ást.Ljós er allt sem er. Allt annað er blekking. Öll afstaða, allir dómar, allir mælik
Mýtan um veikara kynið

Mýtan um veikara kynið

Konur fengu ekki að keppa í maraþonhlaupi á ólympíuleikum fyrr en árið 1984. Leikarnir fóru þá fram í Los Angeles.
Vatnsmelónudrykkur frá Mæðgunum

Vatnsmelónudrykkur frá Mæðgunum

Vatnsmelónur eru svo sumarlegar. Þær geta verið svalandi og dísætar að bíta í, sérstaklega þegar melónan er passlega þroskuð. Eins dásamlegt og það er að njóta góðrar vatnsmelónu, þá geta það verið mikil vonbrigði að opna bragðlaust eða mjölkennt eintak.
Ljós bara er - hugleiðing Guðna á föstudegi

Ljós bara er - hugleiðing Guðna á föstudegi

Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar. Ljós bara er, það bara skín, það bara veitir orku sinni í hvaðeina sem er til i
Afhverju missa karlmenn allt í einu niður standpínuna?

Afhverju missa karlmenn allt í einu niður standpínuna?

Það hefur ekkert með þig að gera kona góð, en það eru margar ástæður fyrir því að limurinn svíkur manninn.
Áfengis- og vímuefnaneysla er ekki sjúkdómur

Áfengis- og vímuefnaneysla er ekki sjúkdómur

Mikil gróska hefur verið í umræðu um fíkn, bæði hér heima og erlendis, og ástæða er til að fagna því.
Hreyfiseðlarnir slá í gegn

Hreyfiseðlarnir slá í gegn

Þeim fjölgar stöðugt sem kjósa að fá ávísun á hreyfiseðil frá lækninum sínum. Hreyfiseðill er meðferðarúrræði sem læknir skrifar upp á í samráði við sjúkling og er ávísun á hreyfingu eftir forskrift.
Grasið er grænna hinum megin við lækinn - hugleiðing dagsins

Grasið er grænna hinum megin við lækinn - hugleiðing dagsins

Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar. Þess vegna er grasið alltaf grænna hinum megin við læk
Tíu heilsusamleg áhrif lágkolvetnamataræðis

Tíu heilsusamleg áhrif lágkolvetnamataræðis

Ef þú ert of þungur og/eða með mikla kviðfitu gætirðu hugsanlega verið með efnaskiptavillu. Þessu fylgir aukin hætta á hjarta-og æðasjúkdómum svo og sykursýki af tegund 2. Við þessar aðstæður getur lágkolvetnamataræði verið gagnlegt.
Hvers vegna heldur fólk framhjá?

Hvers vegna heldur fólk framhjá?

Mannfræðingurinn Dr.Helen Fischer segir það innbyggt í mannfólkið að ná sér í maka og endurtaka það ferli með reglulegu millibili.Hún kallar það „fjögurra ára kláðann.“ Til forna, segir hún, var litið svo á að næði barn fjögurra ára aldri myndi það lifa af og spjara sig.
Vegferðin til velsældar - hugleiðing dagsins

Vegferðin til velsældar - hugleiðing dagsins

Byrjunin á vegferðinni til velsældar felst í athygli –að taka eftir því hvar við stöndum, til að geta metið hvort við viljum h
Er hægt að fyrirbyggja heilabilun og Alzheimer?

Er hægt að fyrirbyggja heilabilun og Alzheimer?

Heilabilun (dementia) er algengt vandamál hjá öldruðum einstaklingum og getur einnig sést hjá miðaldra fólki. Lífsgæði eru oft á tíðum verulega skert og ástandið getur haft mikil áhrif á umhverfi sjúklingsins, fjölskyldu og vini.
Hvernig breytum við lifnaðarháttum okkar?

Hvernig breytum við lifnaðarháttum okkar?

Flest okkar komast einhvern tíma á þann tímapunkt í lífinu að viðurkenna, að minnsta kosti innst inni, að við verðum að gera eitthvað til að breyta lifnaðarháttum okkar: líkamlega og andlega er óbreytt ástand óásættanlegt og núna er tíminn kominn.
Barnajóga - grein af vef mamman.is

Barnajóga - grein af vef mamman.is

Jóga fyrir fullorðna er fyrir löngu orðið útbreitt um allan heim og nú er jóga fyrir börn farið að öðlast sífellt meiri vinsældir. Það er víða kennt í skólum og jafnvel í leikskólum. Líf barna er orðið flóknara og hraðinn hefur aukist með meira vinnuálagi foreldra og fleiri tómstundum utan skóla og því er jóga kærkomið inni í dagskrá skólanna sem stund milli stríða.
Barnabólusetningastefna Ástrala virðist vera að virka: Engin bólusetning – Engar barnabætur

Barnabólusetningastefna Ástrala virðist vera að virka: Engin bólusetning – Engar barnabætur

Umdeild stefna Ástrala þegar kemur að bólusetningum barna virðist vera að bera árangur. Um er að ræða stefnu þar sem foreldrar fá ekki greiddar barnabætur frá ríkinu nema búið sé að bólusetja börnin.
Súkkulaði tengist ekki fréttinni

IKEA innkallar vörur vegna vanmerktra ofnæmis- og óþolsvalda

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis um innköllun á 6 tegundum af súkkulaði.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Hvað er áhengja - hugleiðing dagsins

Áhengja Áhengjur er hugsanir, dómar og gagnrýni sem við notum til að skilyrða okkar tilvist. Þær eru alltaf byggðar á á
Matarmikið túnfisksalat frá Eldhúsperlum

Matarmikið túnfisksalat frá Eldhúsperlum

Enn dásemdin frá Helenu á Eldhúsperlum.com