Fara í efni

Fréttir

Farðu út og náðu í eitthvað grænt

Farðu út og náðu í eitthvað grænt

Myndlistakonan Hildur Hákonardóttir er ekki síður þekkt fyrir áhuga sinn á garðrækt og hollu mataræði. Um árabil hefur hún miðlað öðrum af þekkingu sinni og bók hennar „Ætigarðurinn – handbók garðnytjungsins" er nánast orðin skyldulesning allra þeirra sem vilja kynna sér þessi málefni.
Færni til framtíðar, valið efni í vefútgáfu

Færni til framtíðar, valið efni í vefútgáfu

Embætti landlæknis hefur gefið út á vef embættisins valið efni úr handbókinni Færni til framtíðar, örvun hreyfifærni barna úti í nánasta umhverfi.
Kynlífsvandamál

Kynlífsvandamál

Vandamál í kynlífi geta verið af ýmsum toga og hér á eftir verður aðeins farið í örfá þeirra.
Sumarlegt Kimchi - dásamleg uppskrift frá mæðgunum

Sumarlegt Kimchi - dásamleg uppskrift frá mæðgunum

Léttsýrt og kryddað sumargrænmeti.
Þegar ég - hugleiðing Guðna á þriðjudegi

Þegar ég - hugleiðing Guðna á þriðjudegi

Þegar-veikin Manneskja sem lifir lífinu í höfnun gagnvart augnablikinu; manneskja sem hefur þróað með sér háþro&#
Rauð og afar holl

Jarðaber, gæði þeirra og ýmis annar fróðleikur

Jarðaberið er kallað “the queen of fruits” í löndum Asíu vegna þess hversu pakkað jarðaberið er af hollustu.
Búum til okkar eigin ævintýri í sumar

Búum til okkar eigin ævintýri í sumar

Við þekkjum flest þá tilhlökkun sem fylgir því að fara í sumarfrí. Stundum eru miklar væntingar um hið fullkomna frí, svo sem ferðalög til útlanda, þar sem allir eiga að hafa það svo skemmtilegt.
Hefur DHA áhrif á minnið?

Hefur DHA áhrif á minnið?

Docosahexaenioc acid (DHA) er omega-3 fitusýra. Þetta efni er mikilvægt fyir heilann og miðtaugakerfið. DHA má finna í ríkulegu magni í silungi, laxi, ýmsu sjávarfangi og mörgum fiskiolíum.
Slæmir ávanar sem gera okkur hrukkótt

8 slæmir ávanar sem að gera þig hrukkótta

Hættu þeim núna til að bjarga húðinni.
Egó - hugleiðing Guðna á mánudegi

Egó - hugleiðing Guðna á mánudegi

Skortdýr? Skortdýrið er það sem sumir kalla egó – afstaða, dómur, gagnrýni, hól, mikilmennskubrjálæði, stol
Vorkoman, andleg næring

Vorkoman, andleg næring

Vorkoman er ein sú mesta hreyfi og útivistar hvatning sem við getum fengið, einnig má líta á hana eina og sér sem mikla andlega næringu. Við höfum flest tilteknar væntingar til þessa árstíma og sjaldnast erum við svikin um það. Hvernig sem veðrið er þá er koma vorsins svo mikill léttir fyrir okkur eftir veturinn að við vílum ekki fyrir okkur að klæða af okkur smá rigningu og vind.
Sykur og sæta bragðið – er sama hvaðan það kemur?

Sykur og sæta bragðið – er sama hvaðan það kemur?

Ofgnótt þess sæta, til að fá okkur til að auka neyslu á hvers kyns mat og drykk, er orðin til vandræða víðast hvar í hinum vestræna heimi.
D-vítamín og mikilvægi þess

D-vítamín og mikilvægi þess

D-vítamín stjórnar frásogi í görnum á kalki og fosfati úr fæðu.
Höfnunin - Guðni og hugleiðing dagsins

Höfnunin - Guðni og hugleiðing dagsins

Höfnun Höfnun er allt viðnám gagnvart augnablikinu – gagnvart þér, öðrum einstaklingum og aðstæðum í lífinu
Matur þeirra minnstu

Matur þeirra minnstu

Ráðleggingum um mataræði ungbarna var breytt árið 2003. Járnbætt stoðmjólk var þá ráðlögð í stað venjulegrar kúamjólkur frá sex mánaða til tveggja ára aldurs.
Vald er að valda eigin lífi - hugleiðing Guðna í dag

Vald er að valda eigin lífi - hugleiðing Guðna í dag

Vald Vilji er vald. Við tengjum orðið vald gjarnan við ofbeldi og kúgun þeirra sterkari gagnvart þeim veikari – valdbeiting, yfirvald, ægivald
Skiptir stærðin máli?

Skiptir stærðin máli?

Við mannfólkið erum flest öll afar meðvituð um okkar útlit.
Heilsufarsáhrif fitu – fita er lífsnauðsynleg

Heilsufarsáhrif fitu – fita er lífsnauðsynleg

Upplýsingar um heilsufarsáhrif fitu hafa lengi verið í umræðunni, en því miður eru þær oft villandi eða jafnvel rangar.
Magnaður ávöxtur

Papaya papaya – hvað veist þú um þennan magnaða ávöxt?

Papaya er afar gott fyrir húðina og má bera hann á andlitið. Hann hjálpar einnig til við að losna við filapensla og bólur.
Omega-3 og omega-6 - Hver er munurinn?

Omega-3 og omega-6 - Hver er munurinn?

Mikið hefur verið rætt og ritað um omega-3 og omega-6 fitusýrur undanfarið.
Prufaðu hunang á andlitið

Hunang – fullkomið fyrir húð og hár

Hunang og eitur úr býflugum eru á toppnum þegar kemur að því að hugsa um húðina. Þau draga úr hrukkum, örva kollagen framleiðslu, geta komið í veg fyrir bólur og halda húðinni fullri af raka.
Bókhald fortíðarinnar - Guðni og hugleiðing dagsins

Bókhald fortíðarinnar - Guðni og hugleiðing dagsins

Heimild Það rými sem við höfum veitt okkur, viljandi eða óviljandi, fyrir velsæld og ást. Í vitund eða óafvitandi