Fara í efni

Fréttir

FYRIR KARLMENN: Vissu þið að regluleg sjálfsfróun getur bætt heilsu ykkar umtalsvert ?

FYRIR KARLMENN: Vissu þið að regluleg sjálfsfróun getur bætt heilsu ykkar umtalsvert ?

Ef tíminn er ekki núna þá getið eins sleppt því, en málið er karlmenn að sjálfsfróun daglega stóreykur heilsuna og minnkar líkur á krabbameini í blöðruhálskirtli.
Benoit Branger

VIÐTALIÐ: Fyrstur Íslendinga í mark í Laugavegshlaupinu

"Ég mæli með fyrir hvern sem er að hlaupa, að hlaupa Laugaveginn." segir Benoit Branger
Snilldar 8 mínútna æfing sem tónar allan líkamann

Snilldar 8 mínútna æfing sem tónar allan líkamann

Stundum hefur maður bara ekki tíma fyrir ræktina. Metaboost er átta þrepa rútína, gerð af þjálfaranum Valérie Orsoni, sem sameinar styrktarþjálfun og snöggar cardio sprengjur. Snilldin við þessa rútínu er að hún tekur bara átta mínútur og er frábær viðbót við æfinguna þína eða þegar þú þarft að hressa þig við og kemst ekki á æfingu.
Viðnámið - Guðni með hugleiðingu dagsins

Viðnámið - Guðni með hugleiðingu dagsins

Við-nám Oftast er talað um viðnám í merkingu rafmagns eða mótstöðu. En hjá mér þýðir orðið að vera vi
HEILBRIGÐ SJÁLFSMYND

HEILBRIGÐ SJÁLFSMYND

Heilbrigð sjálfsmynd byggist á því að þekkja sjálfa(n) sig og meta sig á raunsæjan og eðlilegan hátt. Að geta verið sátt(ur) við sjálfa(n) sig og finnast maður mikils virði, skilyrðislaust. Það þýðir að við þurfum að þekkja styrkleika okkar og veikleika en á sama tíma vera sátt við okkur sjálf, óháð kostum og göllum.
Skoðun hjá húðskjúkdómalækni

Spurðu sérfræðinginn – spurningar og svör er varða skoðun hjá húðsjúkdómalækni í tengslum við húðkrabbamein

hversvegna skiptir það svona miklu máli að fara reglulega til húðsjúkdómalæknis í blettaskoðun?
Góð eða slæm kolvetni. Hver er munurinn?

Góð eða slæm kolvetni. Hver er munurinn?

Það er sífellt verið að tala um blessuð kolvetnin.
Vinnukvíði eftir sumarorlof?

Vinnukvíði eftir sumarorlof?

Fjögurra vikna sumarfríi er lokið. Liðnar vikur hafa snúist um samveru með fjölskyldu og vinum, afslöppun og ævintýri.
Geimfaradrykkur

Geimfarafæði fyrir æfingu

Innihald: / 2 dl vatn / 1 dl eplasafi (trönuberjasafi) / 1 msk spirulina duft eða grænt duft / 1 msk omega 3-6-9 olía (ég set yfirleitt hörfræolíu) /
Hitaeiningar eru ekki sama og hitaeiningar

Hitaeiningar eru ekki sama og hitaeiningar

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrir all nokkru var fjallað stuttlega um niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar á áhrifum mismunandi tegunda af skyndibita á blóðsykur.
EPLAKAKA MEÐ SÚKKULAÐI OG KÓKÓS

EPLAKAKA MEÐ SÚKKULAÐI OG KÓKÓS

Þetta er uppskrift sem er alltaf í miklu uppáhaldi hjá mér. Hún er svo afar einföld og góð og er svona eitthvað sem maður getur skellt í ef maður nennir ekki að hafa of mikið fyrir eftirréttinum eða góðri köku með kaffinu. Ég fékk þessa fyrst hjá henni tengdamóður minni og ég féll algjörlega fyrir henni og hef bakað hana milljón sinnum síðan.
Vani og kækur - hugleiðing dagsins

Vani og kækur - hugleiðing dagsins

Ferli – vani – kækur Ferli er valið far sem þú skapar með því að velja viðbragð í fullri vitund. Vani og kækur eru hugtök sko
Kannast þú við þessa sjón

3 ástæður fyrir því að það ætti aldrei að sofa með símann upp í rúmi

Hefur þú sofnað út frá því að vera að skoða eitthvað í símanum þínum eða haft hann í rúminu því það er svo gott að snooza á morgnana?
Mangó-rita tropical grænn – góður við timburmönnum

Mangó-rita tropical grænn – góður við timburmönnum

Þessi græni bragðast afbragðs vel og einnig er hann stútfullur af næringarefnum sem líkami okkar elskar.
Geta vítamín og steinefni dregið úr hættu á ristilkrabbameini?

Geta vítamín og steinefni dregið úr hættu á ristilkrabbameini?

Kanadískir vísindamenn kynntu nýlega rannsóknarniðurstöður sem benda til þess að regluleg inntaka vítamína og steinefna geti lækkað hættuna á ristilkrabbameini í rottum. Niðurstöðurnar voru birtar í janúarhefti tímaritsin Canadian Journal of Physiology and Pharmacology og hafa vakið talsverða athygli. Ritsjóri tímaritsins, Dr. Grant Pierce, segir að fram að þessu hafi verið óljóst hvort regluleg inntaka fjölvítamína sé hjálpleg fyrir krabbameinssjúklinga. Hann telur rannsókn þessa gefa vísbendingu um að svo geti verið.
Óhressar fætur þurfa fótaaðgerðarfræðing

Guðrún Alfreðsdóttir er fótaaðgerðafræðingur og hér fræðir hún okkur um sína starfsgrein

Guðrún er leiklistarmenntuð, starfaði sem leikari um árabil og vann við leikstjórn og leiklistarkennslu. Var hún einnig formaður Félags íslenskra leikara um tíma. Þá hefur hún og starfað við blaðamennsku og ýmislegt fleira.
Að taka fulla ábyrgð - hugleiðing Guðna í dag

Að taka fulla ábyrgð - hugleiðing Guðna í dag

Að taka fulla ábyrgð á lífi sínu felur eftirfarandi í sér:„Ég tek ábyrgð á því hver é
Heimagerður ricotta er lostæti - eitthvað sem allir, þá meina ég allir geta gert!

Heimagerður ricotta er lostæti - eitthvað sem allir, þá meina ég allir geta gert!

Ricotta er ítölsk mjólkurafurð sem gerð er úr mysunni sem fellur til við ostagerð og telst hann strangt til tekið vera mjólkurafurð en ekki ostur. Ricotta er hægt að framleiða úr kúa-, buffala-, sauða- eða geitamjólk.
Stafgöngubúnaður

Uppruni stafgöngunnar

Stafgangan er upprunnin í Finnlandi en upphaflega var það hópur gönguskíðamanna sem notfærðu sér þessa frábæru og allhliða þjálfun til að halda sér í góðu formi yfir sumartímann.
Kostirnir við að eldast

Kostirnir við að eldast

Fólki á öllum aldri finnst það orðið gamalt og þjáist vegna þess. 19 ára unglingar geta verið jafn þjakaðir af áhyggjum yfir aldri sínum og 55 ára fólk. Ég hef verið að velta þessu fyrir mér, segir hin 57 ára gamla Kati Reijonen í pistli á Huffington Post. „Þeir segja að 50 sé hið nýja 30. Ég segi 50 er 50 og það er líka allt í lagi.“ Lifðu núna endursagði og stytti pistilinn.
Hin eina sanna Meistaradeild

Hin eina sanna Meistaradeild

Síðustu mánuði hef ég fengið tækifæri til að halda fyrirlestra á nokkrum ráðstefnum og málþingum um tengsl mataræðis og heilsu.
Matur sem getur skemmt fyrir þér nætursvefninn

Matur sem getur skemmt fyrir þér nætursvefninn

Mataræði og svefn tengist mjög sterkum böndum og er því mikilvægt að huga að mataræðinu ef bæta á svefninn.
Orka er allt - hugleiðing dagsins

Orka er allt - hugleiðing dagsins

Orka Orka er allt – orkan er straumur. Rafmagn, bensín, ljós, peningar, ást, tíðni, tónar, vindur, vatn. Orka eyðist ek