Fréttir
6 algeng mistök: Þegar unnið er að auknum styrk og fitutapi
Að gera æfingu sem einangrar einn vöðva í einu, eins to t.d. tvíhöfðakreppur (bicep curls) mun ekki skila þér miklu.
Eggaldin í parmesanhjúp með tómat og basil
Halldór kokkur á Heilsustofnun deildi þessari girnilegu eggaldin uppskrift með okkur. Eggaldin eru mjög næringarrík og þetta er því uppskrift sem mun bæði kæta bragðlaukana og stuðla að heilbrigði okkar.
Hvettu þig áfram á jákvæðu nótunum - Guðni og hugleiðing dagsins
AÐ VERA VITNI Í EIGIN LÍFI
Vitnið er birting sálarinnar og því er engin þörf á að beita sig ofbeldi, skömm,
Þriðjungur hjóna eldri en 50 ára stundar aldrei kynlíf
Kannski er kynlíf þitt fjörugt. En hvað um alla hina? Fyrstu niðurstöður úr könnun sem enn stendur yfir og nær til rúmlega átta þúsund manns fimmtíu ára og eldri í Bandaríkjunum gefur vísbendingu um hvað er að gerast í samböndum og svefnherbergjum þátttakendanna.
SúperSmoothie með berjum og mangó
Granatepladuft er víst svo gott að annað eins fyrir finnst ekki. Ekki er það aðeins hlaðið C-vítamíni, heldur er það svo þæginlegt. Auðvitað eru ferskir ávextir betri en oft á tíðum þá fallast manni hendur þegar á að fara að græja granateplin.
Æðaslit - hvað er til ráða ?
Litlar, þunnar bláæðar liggja nálægt yfirborði húðar. Þær tengjast bláæðakerfi líkamans en eru ekki nauðsynlegur hluti þess. Æðaslit eða háræðaslit (e. spider veins eða telangiectasias) felur ekki í sér að æðarnar slitni eins og nafnið kann að gefa til kynna heldur myndast það þegar þessar æðar víkka út þannig að þær verða sjáanlegar. Æðaslit getur verið rautt eða blátt á lit og tekur oftast á sig eitt af þremur mynstrum; einfalt línumynstur, trjágreinamynstur eða kóngulóarvefsmynstur.
Besta leiðin til að skera vínber í tvennt
Þú átt aldrei eftir að vera í vandræðum með að skera vínber í tvennt eftir að hafa séð þetta!
Við eigum skilið að elska okkur - hugleiðing dagsins
AÐ VELJA AÐ VELJA VIÐBRAGÐ
Í innsæinu sjáum við og finnum þegar okkur býðst að tengjast upp á gamla mátann og fara inn
Hugaðu að hjartanu áður en lagt er í ferðalag
Það er að mörgu að hyggja áður en haldið er í fríið á framandi slóðir og eitt af því sem rétt er að huga að er heilsufarið og fullvissa sig eins og hægt er að allt sé með felldu. Það virðist nefnilega vera þannig að hjartavandamál séu ein aðal dánarorsök ferðamanna á ferðalögum.
Að borða yfir tilfinningar sínar - Guðni og hugleiðing á mánudegi
MATARÆÐI, TILFINNINGAR OG SJÁLFSMYND
Þegar við leggjum svona mikla áherslu á mataræðið og tilfinningalegar tengingar þess við sa
Þær er ólíkar tengingarnar eins og við erum mörg - Guðni og miðdegis hugleiðing á Sunnudegi
Sjálfsmynd okkar er flókin samsetning af því hvernig við hugsum um sjálf okkur í samhengi við heiminn.
Þessi sjál
Matarlöggan
Matur er stór hluti af lífinu, við borðum saman þegar á að gleðjast eða syrgja, þegar við hittum vini eða ættingja og við þurfum a.m.k flest að borða nokkrum sinnum á dag til að virka sem best.
Munnmök eru unaðsleg, en bara ef þau eru gerð rétt
Munnmök eru eitt af því nánasta sem þú getur gert þegar þú stundar kynlíf.
Máttur og mikilvægi hjartans - Guðni og hugleiðing dagsins
TAUGABOÐIN
Við lifum á tímum þar sem ofurtrúin á heilann er alger. Núorðið finna vísindamenn samt æ fleiri sannan
Bólstraðu á þér líkamann innan frá með andoxunarefnum
Finnst þér þú standa í stað? Kílóin sitja föst og ekkert er að gerast ?
Crossfit og meiðsli
„Til að gera vöðvana móttækilegri fyrir þjálfun og koma í veg fyrir meiðsl þarf að huga að réttri stignun og réttri liðleikaþjálfun í samræmi við æfingar,“ segir Daði Reynir Kristleifsson,sjúkraþjálfari hjá Afli. Sjálfur hefur hann stundað Crossfit í nokkur ár og veitir hann jafnframt ráðgjöf hjá Crossfit Reykjavík.
Hvíld á milli “setta” og æfinga eftir markmiði
Hvíld á milli „setta“ og æfinga getur algjörlega stjórnað því hvort þú sért á réttri leið að þínu markmiði.
Vorkoman, andleg næring
Vorkoman er ein sú mesta hreyfi og útivistar hvatning sem við getum fengið, einnig má líta á hana eina og sér sem mikla andlega næringu. Við höfum flest tilteknar væntingar til þessa árstíma og sjaldnast erum við svikin um það. Hvernig sem veðrið er þá er koma vorsins svo mikill léttir fyrir okkur eftir veturinn að við vílum ekki fyrir okkur að klæða af okkur smá rigningu og vind.
Samveran skiptir mestu í sumarfríinu
Flestir þekkja þá tilhlökkun sem er í því fólgin að komast með fjölskyldunni í frí eftir langan og strangan vetur. Börn hafa oft miklar væntingar til foreldra sinna á þessum tíma. Það á að vera svo gaman.