Fara í efni

Fréttir

Sjö hlutir sem konum virkilega leiðist í rúminu

Sjö hlutir sem konum virkilega leiðist í rúminu

Það er ekki alltaf á allt kosið þegar kemur að kynlífinu.
Blómstrar þú - hugleiðing á þriðjudegi

Blómstrar þú - hugleiðing á þriðjudegi

HVAÐ ÞÝÐIR AÐ BLÓMSTRA? Við skiljum öll hvað er átt við með því að blómstra. Við verðum aðlaðandi, rétt eins og blómið sem sendir frá sér angan og r
Gömul og góð húsráð sem eyða vondri lykt og standa enn fyrir sínu

Gömul og góð húsráð sem eyða vondri lykt og standa enn fyrir sínu

Öllu hefur fleygt fram á síðustu árum, líka húsverkunum. Nú eru t.d. til ryksuguvélmenni, mjög svo tæknilegt skúringadót, og allskyns tól og tæki, efni og lausnir sem hægt er að grípa til þegar þess þarf í heimilishaldinu.
Ofnbakaður skötuselur

Ofnbakaður skötuselur með chili og parmesan­osti

Það er ekkert hversdags við þennan fiskrétt og hann er alveg rosalega góður.
Hvernig á að rækta þinn eigin kryddjurtagarð

Hvernig á að rækta þinn eigin kryddjurtagarð

Ég elska kryddjurtir, þær eru svo frískandi og dásamleg viðbót í mataræðið. Getur þú verið sammála? Kryddjurtir eru einnig fullar af andoxunarefnum sem styðja við ónæmiskerfið og geta haft bólgueyðandi áhrif. Þær styðja einnig við hreinsun líkamans og eru ríkar af vítamínum og steinefnum eins og A, B og C vítamínum og kalki. Í dag langar mig að sýna þér einfalda leið að sá kryddjurtum, ef þú ert að byrja.
Við berum ábyrgð á umhverfi okkar - hugleiðing Guðna á mánudegi

Við berum ábyrgð á umhverfi okkar - hugleiðing Guðna á mánudegi

UMHVERFIÐ SEM VIÐ VELJUM HEFUR ÁHRIF Umhverfið opinberar okkur eins og allt í okkar tilvist. Umhverfið hvetur okkur eða letur eins og
Loksins - Rjómaís sem sefar fyrirtíðaspennu og dregur úr túrverkjum!

Loksins - Rjómaís sem sefar fyrirtíðaspennu og dregur úr túrverkjum!

Að vísu er ísinn ekki fáanlegur á almennum markaði og hugmyndin er enn umbúðir einar, en sannarlega umfjöllunar verð! Væri ekki lífið einfaldara ef varan væri á markaði og hversu ljúffengur væri verkjastillandi súkkulaðiís!
Himneskt sælgæti frá mæðgunum

Himneskt sælgæti frá mæðgunum

Dásamlegt sælgæti.
Að opna sig eins og blóm - hugleiðing dagsins

Að opna sig eins og blóm - hugleiðing dagsins

Í dag opnumst við eins og blóm. Ef þér finnst blóm sem opnast vera væmin myndlíking – hugsaðu þá um krepptan hne
Rétt mataræði fyrir hormónana skiptir máli

Flott mataræði sem kemur jafnvægi á hormónana og gefur húðinna fallega áferð

Hver vill ekki vera með fallega og glóandi húð? Húðin á andlitinu okkar verður fyrir mesta áreitinu og “skemmist” því fyrr.
Skemmtiferðin: þín hreyfing – þinn styrkur

Skemmtiferðin: þín hreyfing – þinn styrkur

Snorri Már Snorrason greindist með Parkinsonsjúkdóminn fyrir 12 árum síðan. Parkinson er ólæknandi sjúkdómur en helstu einkennin eru stífleiki í vöðvum, skjálfti og skert hreyfigeta. Með markvissri hreyfingu hefur Snorri náð að sporna við framgangi sjúkdómsins.
MORGUNVERÐUR Í GLASI –Jarðaberjahafrahollusta

MORGUNVERÐUR Í GLASI –Jarðaberjahafrahollusta

Það gæti ekki verið einfaldara að búa til hollan og staðgóðan morgunverð. Ef þú ert týpan sem ert byrjuð að narta um miðjan morgun þá mæli ég með þessum fyrir þig.
Að breyta um viðhorf og sjónarhorn - Guðni og hugleiðing á laugardegi

Að breyta um viðhorf og sjónarhorn - Guðni og hugleiðing á laugardegi

VIÐHORFIN OPINBERA OKKUR Hugsanlega var sýn okkar byggð á skekktum forsendum ótta og skorts. Eina leiðin til að breyta forsendum ti
Það þolir enginn að liggja andvaka

5 fæðutegundir sem gætu verið að halda fyrir þér vöku

Liggur þú andvaka þegar þú ert komin upp í rúm? Eða nærðu að sofna en ert vöknuð/vaknaður stuttu seinna?
Taktu C-vítamín daglega

5 kostir C-vítamíns fyrir fegurðina

Aftur og aftur heyrum við sérfræðinga lofa C-vítamín. En hvers vegna skildi það skipta svona miklu máli?
Sleipiefni er unaðslegt - kyntu undir glæðunum í kynlífinu

Sleipiefni er unaðslegt - kyntu undir glæðunum í kynlífinu

Sleipiefni; vatnsleysanleg, auðnotanleg og unaðsleg. Það er engin skömm fólgin í því að notast við sleipiefni í svefnherberginu, hvort sem sjálfsfróun í einrúmi, æsispennandi skyndikynni eða náin atlot hjóna eiga í hlut. Stundum liggur einföld þrá eftir skemmtilegri tilbreytingu að baki notkun sleipiefnis, öðrum stundum getur reynst nauðsynlegt að grípa til sleipiefnis til að hindra líkamleg óþægindi.
Fullur diskur af hollustu

Sumarlegt og orkumikið salat

Avócadó- og karrýsalat með spíraðri próteinblöndu og radísuspírum
Vatnsmelónu-smoothie

Vatnsmelónu-smoothie

Vatnsmelónur eru ekki aðeins bragðgóðar og svalandi - heldur er einnig talið að neysla á þeim hafi ýmsa frábæra kosti fyrir góða heilsu.
Stígum út á dansgólfið - hugleiðing dagsins

Stígum út á dansgólfið - hugleiðing dagsins

FRAMGANGA OPINBERAR HEIMILD HJARTANS Framgangan framkallar sjálfsmyndina og opinberar heimild hjartans: Hversu mikla hamingju við erum tilbu
Ábendingar fyrir ófrískar konur í heilsurækt

Ábendingar fyrir ófrískar konur í heilsurækt

Ekkert er því til fyrirstöðu að þú stundir líkamsþjálfun ef meðgangan gengur eðlilega fyrir sig.
Gómsætar hveiti, glútein og mjólkurlausar brúnkur - því ekki að baka þessa fyrir helgina

Gómsætar hveiti, glútein og mjólkurlausar brúnkur - því ekki að baka þessa fyrir helgina

Það er stundum svo gott að eiga góða köku ef gesti ber óvænt að garði.
Lýðheilsuvísar eftir heilbrigðusumdæmum á Íslandi

Lýðheilsuvísar eftir heilbrigðusumdæmum á Íslandi

Embætti landlæknis hefur sett saman lýðheilsuvísa fyrir hvert heilbrigðisumdæmi á Íslandi.
Á leiðinni til útlanda og þolir ekki mosquito bit?

Á leiðinni til útlanda og þolir ekki mosquito bit?

Þá er hér vítamínið til að taka því það hrekur allar þessar leiðindar flugur í burtu.