Fara í efni

Fréttir

Einstaklingsbundið mataræði

Einstaklingsbundið mataræði

Þeir sem hafa fylgst með nýjustu upplýsingum úr heimi læknis- og næringarfræði vita að við færumst nær og nær því að meðhöndla sjúkdóma og byrjunarstig þeirra með því að taka á mataræði skjólstæðinga okkar. Það er alveg ljóst að þar liggur ákveðinn grunnur að þeim lífsstílsvanda sem við höfum séð vaxa á vestrænum löndum síðastliðna áratugi og sér ekki fyrir endann á.
Tíu snilldar leiðir til að nota alla stöku sokkana sem safnast upp

Tíu snilldar leiðir til að nota alla stöku sokkana sem safnast upp

Allir sem sjá um þvottinn á sínu heimili þekkja það að sitja uppi með nokkra staka sokka eftir dag í þvottahúsinu. Við klórum okkur alltaf jafnmikið í hausnum yfir þessu en af einhverri óskiljanlegri ástæðu týnist annar helmingurinn af parinu oftar en við viljum sætta okkur við.
Hver hreppir Gulleplið 2016?

Hver hreppir Gulleplið 2016?

Í tengslum við Heilsueflandi framhaldsskóla býðst nú framhaldsskólum landsins að sækja um GULLEPLIÐ, hina árlegu viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf og árangur í heilsueflingu.
Heimild er það rými sem við höfum veitt okkur - hugleiðing dagsins

Heimild er það rými sem við höfum veitt okkur - hugleiðing dagsins

HEIMILD Heimild er það rými sem við höfum veitt okkur, viljandi eða óviljandi, fyrir velsæld og ást. Í vitund eða o
Framtíð heilsu og næringar með Dr. Tommy

Framtíð heilsu og næringar með Dr. Tommy

Þar sem heilsufyrirlesturinn Foodloose er næstkomandi fimmtudag, 26.maí fannst mér upplagt að taka viðtal við Dr. Tommy Wood, einum af talsmönnum fyrirlestursins. Tommy stundaði nám í lífefnafræði við háskólann í Cambridge ásamt læknisgráðu við Oxford Háskóla. Núna er hann að klára doktorsgráðu í lífeðlis- og taugafræði við Háskólann í Osló. Tommy er því afar fróðleiksfús og ég held að viðtalið muni virkilega gagnast þér.
Heimagerður andlitsmaski sem fær húðina til að ljóma

Heimagerður andlitsmaski sem fær húðina til að ljóma

Vissir þú að maí er mánuður fegurðar? Rómverjarnir skírðu mánuðinn í höfuð á gyðjunni Maius (May) sem er einkum kennd við vöxt plantna og blóma, býður maí uppá fullkomið loftslag fyrir slíkt. Í tilefni af þessum “fegurðar” mánuði langar mig að deila með þér æðislegum heimagerðum (DIY) andlitsmaska úr aðeins fjórum innihaldsefnum til að draga fram þennan ljóma.
Kjartan Hrafn Loftsson

Hver er maðurinn ?

Kjartan Hrafn Loftsson
Borðar þú of mikið af dýraafurðum? Prófaðu þessa uppskrift..

Borðar þú of mikið af dýraafurðum? Prófaðu þessa uppskrift..

Ég póstaði mynd um daginn á Instagraminu mínu af dásamlegum rétti sem ég hafði hent saman. Mér finnst mjög gaman að prófa mig áfram í eldhúsinu og nota það hráefni sem ég á til inn í ísskáp, stundum heppnast það rosalega vel og stundum kannski ekki alveg. :) En í þetta skipti var ég mjög ánægð með útkomuna og fékk nokkrar beiðnir um uppskrift af réttinum. Mig langaði því að deila henni með þér í dag.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 14

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 14

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 13

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 13

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Rauðspretta í möndluraspi með grænkáls- og sætkartöflumús

Rauðspretta í möndluraspi með grænkáls- og sætkartöflumús

Það er í miklu uppáhaldi hjá mér að steikja fisk í möndluraspi og það þrælvirkar með hvaða hvíta fisk sem er.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 12

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 12

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Íslensk útgáfa af

Íslensk útgáfa af

Frá mæðgunum.
Kynferðislegur unaður á öllum aldri

Kynferðislegur unaður á öllum aldri

Ýmislegt breytist varðandi kynlíf karlmanna með hækkandi aldri, sérstaklega eftir að 60 ára aldri er náð.
Fróðleiksmoli: Ristruflanir

Fróðleiksmoli: Ristruflanir

Ristruflanir hrjá stóran hluta karlmanna einhverntíma á ævinni. Ástæðurnar eru mjög mismunandi en mikilvægt er að hafa í huga að ristruflanir geta verið undanfari eða vísbending um undirliggjandi hjarta eða æðasjúkdóm.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 11

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 11

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Hliðarpersónuleiki

Hliðarpersónuleiki

Hliðrunarpersónuleikaröskun (avoidant personality disorder) er ein af 10 persónuleikaröskunum sem eru skilgreindar í dag.
Alltaf tilefni til að hreyfa sig - hreyfivika hófst 4.maí og stendur til 24.maí

Alltaf tilefni til að hreyfa sig - hreyfivika hófst 4.maí og stendur til 24.maí

Nú er sumarið eiginlega komið. Enginn hefur því lengur afsökun til að hreyfa sig ekki.
Ellefu atriði sem eru á bannlista við iðkun endaþarmsmaka

Ellefu atriði sem eru á bannlista við iðkun endaþarmsmaka

Þú ættir aldrei, undir neinum kringumstæðum, að samþykkja endaþarmsmök eða neina aðra kynhegðun sem þú treystir þér ekki fyllilega til. Gakktu aldrei lengra en þú treystir þér og langar til ~ hér fara þó fáein atriði sem ágætt er að hafa í huga ef ykkur langar að prófa.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 10

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 10

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Eru karlmenn með fíngerðar hendur virkilega með smærri getnaðarlim? – Rannsókn

Eru karlmenn með fíngerðar hendur virkilega með smærri getnaðarlim? – Rannsókn

Getur verið að breiðir þumlar, stórir lófar og þétt handtak bendi til þess að karlmaður sé betur vaxinn niður en kynbræður hans? Hvað er til í mýtunni um stóra nefið og tröllvaxna liminn? Eru karlmenn sem klæðast tröllvöxnum skóm búnir öflugri kynhvöt en aðrir? Vísindin hafa svarið.
Réttur ljósmæðra til að ávísa getnaðarvarnarlyfjum

Réttur ljósmæðra til að ávísa getnaðarvarnarlyfjum

Embætti landlæknis hefur á umliðnum árum ítrekað haft til umfjöllunar rétt ljósmæðra til að ávísa getnaðarvarnarlyfjum og unnið að því að fá þennan rétt viðurkenndan.