Fréttir
San Francisco er fyrsta borgin sem bannar sölu á vatni í plastflöskum
Stórt skref var tekið í San Francisco borg til að sporna við mengun þegar borgin varð sú fyrsta til að banna sölu á vatni í plastflöskum.
Ég þori ekki að gangast við tilfinningunum mínum!
Að gangast við tilfinningum sínum. Ég hef alltaf verið mikil tilfinningavera. Einnig næmur á fólk og aðstæður.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 5
Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Hvers vegna hugleiðsla - Guðni með hugleiðingu dagsins
HVERS VEGNA HUGLEIÐSLA?
� Hugleiðsla virkjar vitund hjartans og ástand einingar� Hugleiðsla verður vettvangur vitundar og umgjo
Afhverju fær maður ofnæmi?
Í ofnæmi birtast óæskileg, hvimleið eða jafnvel hættuleg viðbrögð þess kerfis líkamans sem venjulega ver okkur gegn sýkingum, það er ónæmiskerfisins. Í daglegu tali fær hugtakið stundum víðari merkingu og er þá frekar átt við óþol, til dæmis gegn einhverri fæðutegund. Reyndar geta ýmsar fæðutegundir vissulega vakið raunverulegt ofnæmi.
7 einföld millimál sem gefa orku
Vantar þig stundum hugmyndir af millimálum?
Ég hef tekið eftir því að mörgum vantar fleiri hugmyndir af góðum millimálum og eitthvað til að grípa með sér eða setja í nestisboxið.
Ef þú finnur þig oft hugmyndasnauða að einhverju orkuríku til að grípa þér í milli mál er greinin í dag eitthvað fyrir þig.
Við tókum saman 7 einföld og bragðgóð millimál sem gefa þér þessa orku sem þú þarft til að halda út daginn og um leið styðja við vellíðan og heilsu.
Guðni skrifar um næringuna og meltinguna í hugleiðingu dagsins
Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar.
Sólin skín af jafn miklum ákafa á fegursta blóm og illgresið í k
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 4
Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Eintóm gleði
Hressum upp á efnaskipti líkamans, kætum hormónana okkar og komum heilbrigðar inn í sumarið.
Ljúf og fróðleg vortiltekt fyrir líkama og sál.
Þjálfaði frægar Hollywood-stjörnur og gefur út bækur í Bandaríkjunum
Þeir eru ófáir sem þekkja ekki eitthvað til Guðna Gunnarssonar. Hann rekur sitt eigið fyrirtæki og kennir námskeið byggð á þeirri hugmyndafræði sem hann hefur þróað við Rope Yoga Setrið í Garðabæ ásamt því að bjóða upp á fyrirlestra og lífsráðgjöf fyrir einstaklinga og hópa.
Geggjuð sumartrend - Glimmertár og glansandi augnskuggar tröllríða Instagram
Ef þú ætlar að fella tár á annað borð nú í sumar, er ekki úr vegi að gráta gulli - og ekki má gleyma dúnmjúkum og glosskenndum vörum í djúpum tónum.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 3
Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Við getum ekki farið fyrr en við erum komin - hugleiðing dagsins
VIÐ GETUM EKKI FARIÐ FYRR EN VIÐ ERUM KOMIN
Hvað þýðir þessi setning? Að þegar við segjumst vilja breyta einhverju í eigin lífi – n
20 mínútna kraftganga daglega
Langar þig að fara út að hlaupa en finnst þér það of erfitt?
Þá gæti kraftganga verið eitthvað fyrir þig. Slík ganga eyðir álíka mörgum hitaeiningum eins og við hlaup. Þetta er góð hreyfing sem reynir á alla helstu vöðvahópa líkamans og flestir geta stundað hana án vandkvæða.
Lífið er flókið og einfalt á sama tíma - hugleiðing dagsins
Allt snýst um orsök og afleiðingu.
Afleiðingin af því að þjálfa athygli er fullkomið traust á að allt sé blessun
Ristað bananabrauð fyrir börnin
Þetta ristaða bananabrauð er frábært fyrir lítil börn. Það er afar mjúkt. Ef barnið þitt er byrjað að borða mat þá skaltu endilega prufa þetta.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 2
Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Til hvers að spreða í rándýran vörur þegar við höfum Aloe Vera plöntuna okkur innan handar
Sagt er að aloe vera sé upprunin í Norður Afríku.
Brjóstaverkir eru algengari en þú heldur
Brjóstaverkir geta versnað við breytingar á hormónastarfseminni eða við hvers konar breytingu á lyfjum. Streita getur líka haft áhrif á og líkur á brjóstaverkjum eru meiri fyrir breytingarskeið enn eftir.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð
Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Hvernig er best að koma fram við maka sem er með þunglyndi og kvíða ?
Geðröskun hrjáir næstum einn af hverjum fimm einstaklingum og samt vantar enn þann dag í dag ansi mikið upp á að talað sé um hvaða áhrif þetta hefur á maka þeirra sem eru með einhverskonar geðröskun.