Fara í efni

Fréttir

Skrök – hvað er til ráða?

Skrök – hvað er til ráða?

Hvers vegna skrökva börn á aldrinum 3-4 ára?
Þetta er besta hreyfingin til að vinna gegn kvíða og þunglyndi

Þetta er besta hreyfingin til að vinna gegn kvíða og þunglyndi

Ef þú ert að berjast við kvíða og þunglyndi þá skiptir æfingarplanið þitt miklu máli í þessari baráttu.
Gerðu þessa æfingu í 90 sekúndur á dag og hamingjan kemur á silfurfati

Gerðu þessa æfingu í 90 sekúndur á dag og hamingjan kemur á silfurfati

Hver segir að það þurfi að hafa mikið fyrir því að vera hamingjusamur? Sá sem heldur því fram hefur rangt fyrir sér.
Bragðmikið kúskús salat með ofnbökuðu grænmeti, avocado og parmesan osti frá Eldhúsperlum

Bragðmikið kúskús salat með ofnbökuðu grænmeti, avocado og parmesan osti frá Eldhúsperlum

Ég hvet ykkur til að prófa að hafa grænmetisrétt á borðum allavega einu sinni í viku ef þið hafið ekki vanist því. Það er bæði hagstætt og ljúffengt
MINNI, SKIPULAG OG TÍMASTJÓRNUN - Námskeið á vegum SÍBS

MINNI, SKIPULAG OG TÍMASTJÓRNUN - Námskeið á vegum SÍBS

Tilgangurinn með námskeiðinu er að bæta tímastjórnun, minni og skipulag og læra aðferðir til að takast á við gleymsku í daglegu lífi. Tímab
Umdeild rannsókn hér á ferð

Grænmetisætur eru ekki eins heilbrigðar og búa við minni lífsgæði en þeir sem borða dýraafurðir

Umdeild rannsókn gefur til kynna að þeir sem borða ekki kjötvörur séu í frekari hættu á líkamlegum og andlegum sjúkdómum þrátt fyrir heilbrigðan lífsstíl.
ORANGE LOUNGE

Hvað er Orange Project ?

Okkur langar að kynna fyrir ykkur frábæra lausn í skrifstofumálum.
Hvað gerum við þegar við förum út af sporinu..

Hvað gerum við þegar við förum út af sporinu..

Í dag ætlaði ég að deila með þér hvernig maður heldur sér hollum og á “réttu brautinni” yfir hátíðir eins og páska eða á ferðalögum. Ég fór nefnilega í páskaferð til Berlínar og Prag og fannst því tilvalið að deila með ykkur hvernig það gekk. En greinin verður aðeins öðruvísi en ég áætlaði því mín plön um að halda mataræðinu mínu fóru fljótt útum gluggann eftir margra klst keyrslu og göngu. Þegar ég var orðin svo svöng að ég hefði getað borðað hvað sem er svo að það myndi ekki líða yfir mig. Við könnumst líklega öll við þessa tilfinningu.
Núvitund

Núvitund

Núvitund er að taka eftir með ásetningi og að vera meðvitaður um það sem er að gerast hér og nú án þess að dæma. Núvitundarþjálfun kennir þér að hafa meðvitaða athygli á því sem þú tekur eftir á hverju andartaki fyrir sig. Að dvelja í andartakinu þar sem þú mætir því sem kemur upp og viðurkennir það.
Salsa kjúklingur með Mexíkó osti frá Eldhúsperlum

Salsa kjúklingur með Mexíkó osti frá Eldhúsperlum

Potttþéttur réttur um helgar eða bara hvenær sem er. Fljótlegur og bragðmikill.
Að jafna sig eftir ástvinamissi

Að jafna sig eftir ástvinamissi

Sorgin er flókin og á meðan menn eru yfirkomnir af henni, getur þeim þótt erfitt að hafa sig í að gera nokkurn skapaðan hlut. Jafnvel einföldustu verkefni vaxa þeim í augum. Það er algengt að fólki finnist erfitt að taka ákvörðun, jafnvel um hversdagslegustu hluti. Margir vilja bara að sorgin hafi sig á brott úr sálinni, en eru sannfærðir um að það muni aldrei gerast.
Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 1. apríl

Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 1. apríl

Alþjóðlegur dagur einhverfunnar er á næsta leiti og föstudaginn 1.apríl næstkomandi hvetjum við alla til að klæðast bláu og vekja þannig athygli á málefnum einhverfra barna en blái liturinn hefur fest sig í sessi sem litur einhverfunnar um heim allan. Líkt og undanfarin ár er það BLÁR APRÍL – Styrktarfélag barna með einhverfu, sem stendur fyrir deginum.
Líkamleg þjálfun sem meðferðarform

Líkamleg þjálfun sem meðferðarform

Fjöldi Íslendinga glímir við geðraskanir og ljóst er að þeim sjúkdómum fylgir oft mikil skerðing á lífsgæðum. Lífslíkur einstaklinga með alvarlegan vanda eru auk þess minni þar sem óheilbrigður lífsstíll getur haft í för með sér ýmsa líkamlega sjúkdóma.
Guðni skrifar um próteinþörf líkamans í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um próteinþörf líkamans í hugleiðingu dagsins

UM KJÖT OG FISK, HNETUR OG MÖNDLUR OG PRÓTÍN ALMENNT Á meðan glúkósi er úthaldsnæring líkamans
Fáðu þér egg.

Egg, hinn fullkomni biti

Á undanförnum misserum hefur verið mikið ritað og rætt um egg, kosti þess að neyta þeirra og hugsanlegar hættur. Í þeirri umræðu hefur stundum verið bent á að kannski ættu yfirvöld að endurskoða afstöðu sína til þess hverju þeir mæla með á hinn fullkomna disk og útlit er fyrir að slíkt sé einmitt að eiga sér stað víða um heim.
Quinoa klattar með hvítlauks aioli (glúteinlaust)

Quinoa klattar með hvítlauks aioli (glúteinlaust)

Eldar þú stundum of mikið af quinoa? Ef svo er, þá er hér tilvalin uppskrift til að nota afganginn í.
Guðni hugleiðir gervisykur í dag

Guðni hugleiðir gervisykur í dag

UM GERVISYKUR Sykurlausir gosdrykkir eru kynntir til sögunnar sem orkulausir drykkir – án hitaeininga. Margar fleiri vörur eru brag
Kvíði - grein úr SÍBS blaðinu

Kvíði - grein úr SÍBS blaðinu

Kvíði er eðlileg tilfinning bæði hjá börnum og fullorðnum. Hann tengist yfirleitt nýrri reynslu og því sem er óþekkt eins og að byrja í skóla, nýrri vinnu eða að eignast barn.
5 ástæður þess að vigtin lýgur að þér

5 ástæður þess að vigtin lýgur að þér

Hefur þú einhverntíman stigið á vigtina og orðið svekkt á sjálfri þér? Ef svo er er þetta bréf fyrir þig í dag... Þetta er nokkuð sem ég trúi að geti breytt hugmyndum þínum um vigtina og hvort þú þurfir nokkuð á henni að halda.
Túrverkir og pillan

Hvað eru túrverkir og getur getnaðarvarnarpillan dregið úr þeim?

Það er rétt að getnaðarvarnarpillan getur dregið úr túrverkjum.
Guðni skrifar um salt í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um salt í hugleiðingu dagsins

UM SALT Mikilvægi salts felst ekki síst í því að það eykur rafleiðni líkamans og er almennt bráðnauðsynlegt fyrir alla
Þess vegna lokum við augunum þegar við kyssumst

Þess vegna lokum við augunum þegar við kyssumst

Heldur þú augnsambandi við mótaðila þinn þegar þið kyssist?
Tengsl og samskipti

Tengsl og samskipti

Mannleg tengsl og samskipti eru okkur manneskjunum lífsnauðsynleg. Það má segja að það besta sem við upplifum á lífsleiðinni eigi sér stað í samskiptum við aðra. Bestu stundir okkar eru yfirleitt þegar við eigum í ánægjulegum samskiptum og finnum fyrir tilfinningalegri nánd við aðra manneskju.
Er það rauðvínið eða lífsstíllinn?

Er það rauðvínið eða lífsstíllinn?

Fyrir næstum 200 árum síðan tók írskur læknir eftir því að brjóstverkir (hjartaöng) voru mun sjaldgæfari í Frakklandi en á Írlandi. Hann rakti þetta til þess hvernig Frakkar lifa lífinu og lífsvenja þeirra.