Fréttir
Kynlíf er raunverulega allra meina bót!
Getur verið að með því að stunda kynlíf reglulega megi bæta líðan síðan og heilsu að mörgu leyti?
Alþjóðlegi hamingjudagurinn 2016: Að yrkja hamingju
Alþjóðlegi hamingjudagurinn verður haldinn í fjórða sinn sunnudaginn 20. mars.
Vitundaræfing - Guðni með hugleiðingu á fimmtudegi
VERTU TIL STAÐAR!
Sá sem nærist án vitundar er ekki að næra sig heldur að éta eða borða. Hann fyllir sig af orku, en orkan fer ekki
Það sem húðflúr gera fyrir líkamann
Það hefur nú sjaldnast talist hollt að fá sér húðflúr enda felur athöfnin í sér að sprauta bleki í ýmsum litum langt undir húðina svo myndin tolli þar um ókomin ár.
Ómótstæðileg hindberjaterta frá mæðgunum
Stundum er smá dekur bara alveg nauðsynlegt. Og hvað er betra á slíkri stundu en ómótstæðileg hindberjaterta?
Mmmm... mjúkt hindberjakrem, karamella
Þetta þekkja bara þeir sem ekki eru morgunhanar
Ef þú ert sú manngerð sem ert snillingur í að hunsa vekjaraklukkuna, jafnvel þegar hún hringir í sjötta sinn, þá skilur þú þetta alveg örugglega.
5 ástæður af hverju við konur þyngjumst
Líður þér eins og sama hvað þú gerir nærðu engan vegin að léttast?
Við sem konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna hormónsins Oestrogen og áhrif þess á líkamann, minnkar það getu okkar að brenna eftir máltíð, sem leiðir af sér að meiri fita sest að á líkamanum.
Lærum að líta á líffæri okkar - hugleiðing dagsins
Við erum að ganga nærri jarðvegi náttúrunnar. Hann hættir að geta gefið af sér, píndur og viðbættur svo lengi og svo mikið að
Hættuleg geislun frá sparperum
Nýjar rannsóknir á vegum ITIS-stofnunarinnar í Sviss benda til þess að sparperur eru ekki skaðlausar.
Sumarbúðir ÍF 30 ára - skráning er hafin
Hinar árlegu sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra að Laugarvatni fagna 30 ára afmæli sínu í ár!
Nú er opið fyrir skráningu í búðirnar en sem fyrr verð
5 leiðir til að ná sér niður á 60 sekúndum
Góðar leiðir til að festa svefn eða ná úr sér stressi á stuttum tíma.
5 hollráð til að flýta fyrir og uppskrift
Kannastu við að vera búin að vera á hlaupum allan daginn og áður en þú veist eru garnirnar byrjaðar að gaula og þú ekki búin að undirbúa neitt til að borða?
Þetta kemur fyrir alla.
En þetta er einmitt tíminn sem maður er í mestri hættu á að grípa sér eitthvað fljótlegt og óhollt.
Það sem ég hef fundið hjálpa mér gríðarlega við að halda mataræðinu góðu er að vera búin að gera smá undirbúning fyrir vikuna.
Skiptir Ræktun máli - hugleiðing Guðna á þriðjudegi
SKIPTIR RÆKTUNIN MÁLI?
Lífræn ræktun fer fram í eðlilegu og náttúrulegu umhverfi þar sem plönturnar fá næri
Blekkingar í viðskiptum með sjávarfang - málstofa hjá Matís
Á undanförnum árum hafa komið upp fjöldi tilvika þar sem milliliðir og neytendur eru blekktir í viðskiptum með sjávarfang.
Hvað er yoga?
Yoga er nafn yfir líkamlegar æfingar sem krefjast einbeitingu, jafnvægis og vöðvastyrks og beitingar djúprar og hægrar öndunar.
Viðhorf til vinnu
Flestir á vinnumarkaði eyða að meðaltali yfir 30% af deginum í vinnunni og því er mikilvægt að leita leiða til að líða sem best í vinnunni.
Við erum hold sem er mold - Guðni með hugleiðingu á mánudegi
VIÐ UMBREYTUM ORKU – ALLA ÆVI
Við erum hold sem er mold.
Næring er flutningur á orku úr einu formi yfir í annað. Það er þess vegna
Vítamín og heilsa
Það hefur verið mikil vakning uppá síðkastið varðandi neyslu vítamína og þá sérstaklega hefur verið fjallað um D vítamín og nauðsyn þess að bæta því út í matvæli líkt og mjólk og mjólkurvörur auk annarra vöruflokka. Þekkt er að íbúar á norðurhveli jarðar fá of lítið í gegnum sólarljósið og við erum hér á Íslandi líklega með gildi í lægri kantinum sem vert er að bæta upp með inntöku D vítamíns sem fæðubót.
Þvag- og kynfæri - grein frá vefjagigt.is
Þvag- og kynfæri
• Óþægindi frá þvagfærum
• Millivefjablöðrubólga
• Vulvodynia
Heilaleikfimi
Leikfimi er alltaf mjög góð fyrir heilsuna og hún er enn mikilvægari fyrir líkamann á efri árum.
Súrar fæðutegundir - hugleiðing dagsins frá Guðna
VIÐ BORÐUM OG DREKKUM SÚRAR FÆÐUTEGUNDIR
– lífsnauðsynlegt sýrustig blóðsins er 7,35–7,45. Mjög margt sem við innbyrðum
Eitt af fyrstu skrefum í forvörnum gegn beinþynningu og beinbrotum er að þekkja ástand beina sinna og beinþéttni þeirra
DXA er skammstöfun fyrir ‘dual-X-ray absorptiometry’, sem er lágorku röntgengeislatækni, notuð er til að greina jafnvel hið minnsta beintap. Oftast er mæld beinþétti í framhandlegg, hrygg og mjöðm, en þessi tækni er örugg og sársaukalaus og geislun er minni en t.a.m. í brjóstamyndatöku. Rannsóknin tekur u.þ.b. 15 mínútur og þarf ekki að fara úr fötum, einungis taka af sér belti með málmsylgju.
Sweet chili kjúklinga enchiladas - frá Eldhúsperlum
Enn einu sinni fær kaldur afgangs kjúklingur yfirhalningu í eldhúsinu.