Fréttir
Um sykur, Kolvetni og fleira - hugleiðing dagsins frá Guðna
UM SYKUR, KOLVETNI, STERKJU, GLÚKÓSA OG FRÚKTÓSA
Sú orka sem líkaminn og frumur hans nota til að keyra sig á
Smá innsýn í hinn fáránlega heim megrunarkúra
Allar konur hafa einhvern tímann á lífsleiðinni farið í megrun. Prufað allskyns kúra og ég veit ekki hvað. Ég man eftir einu þegar ég var lítil stelpa fyrir norðan og mamma var að borða einhverjar megrunar karamellur. Já, þetta er ótrúlegt allt saman.
Án jákvæðra hugsana er engin vellíðan
Forsendur fyrir því að okkur geti liðið vel er óumdeilanlega góð heilsa, andleg líkamleg og félagsleg.
Orka í formi sem dregur ekki úr orku - Guðni og hugleiðing dagsins
AÐ INNBYRÐA ORKU SEM RÝRIR EKKI ORKU LÍKAMANS
Þetta er allt spurning um að ná sér í orku í formi sem dregur ekki
Vanillubollakökur með hindberjafyllingu og kampavínskremi frá Eldhúsperlum
Dásamlegar vanilubollakökur.
Þegar athygli og minni týnast í vanlíðan
„Ég get ekki lengur haldið athygli við einföldustu verkefni!“ „Ég man ekki lengur nöfnin á fólki sem ég þekki!“ „Er ég kannski að fá Alzheimer?“ Það er algengt að heyra eitthvað þessu líkt frá fólki sem á við þunglyndi og kvíða að stríða.
Rauðir bananar – Red Dacca bananas
Það er svo gaman að læra eitthvað nýtt. Ég hef t.d aldrei séð rauðan banana með berum augum. Bara á myndum. Mig langar ofsalega mikið til að smakka hann en veit ekki til þess að hann fáist á Íslandi.
Fjarvera eða afneitun er móðir alls óróa - Guðni með hugleiðingu á þessum langa föstudegi
ÖLL FÍKN ER FJARVERA
Fjarvera eða afneitun er móðir alls óróa, ójafnvægis og veikleika í okkar tilvist. Bre
Snjöll ráð til að sofa betur
Svefnlaus? Vantar þig smá aðstoð og góð ráð ? leitaðu ekki lengra því hér eru nokkur afar snjöll og einföld ráð til að ná sem bestum nætursvefni eins og mögulegt er.
Þunglyndi
Það skiptast á skin og skúrir hjá okkur mannfólkinu og depurð er fylgifiskur lífsins líkt og gleðin.
Hugleiðingar um Tabata lotuþjálfun
Undanfarið hef ég heyrt töluvert talað um Tabata lotuþjálfun og hversu gott það er að notast við þá þjálfunaraðferð. Frábær þjálfunaraðferð og hægt að nota hana í nánast hvaða æfingu sem er. Hvort sem þú ert að spretta eða lyfta, skiptir engu.
bbq salat með chilli-sesam kjúkling - frá Eldhúsperlum
Hlutföllin í þessu salati eru alls ekki heilög eins og svo oft í svona matargerð og um að gera að nota það sem manni þykir gott. Svona þykir mér salat
Bragðbættu vatnið þitt – það gerir það enn betra og hollara
Langar þig í eitthvað ferskt og hressandi að drekka?
Jafnvægi í daglegu lífi - lifðu núna
Að upplifa jafnvægi í daglegu lífi stuðlar að bættri heilsu og vellíðan. Þegar það er gott jafnvægi á milli eigin umsjár, þeirra starfa sem við sinnum, áhugamála og hvíldar líður okkur vel.
Öfgar eru andmæli við náttúruna - hugleiðing Guðna í dag
AF HVERJU HEFUR VERIÐ SVONA ERFITT AÐ BREYTA MATARÆÐINU?
Öfgar eru andmæli við náttúruna.– HippókratesFlestir sem koma til mi
Hvað á að borða fyrir orku og þyngdartap ásamt Páskaleiðavísi
Ert þú að klikka á því albesta fyrir orku og þyngdartap?
Með páskahátíðina framundan datt mér í hug að deila með þér eitt af mínum albestu ráðum að viðhalda orku og þyngdartapi á sama tíma og súkkulaðieggin taka yfir.
Felst það í því að leyna inn meira af náttúrulegri súperfæðu.
Grænt salat eins og grænkál, klettasalat, spínat eða lambhaga salat er ein helsta súperfæðan sem hjálpar til við að hreinsa líkamann, draga úr löngun í sykur, veita orku og draga fram þennan náttúrulega ljóma! Það er svo auðvelt að auka inntöku á grænu salati með því að skella því í blandarann og drekka.
Fyrir hverja?
Alveg örugglega ekki fyrir börn og unglinga og þar með ekki heldur fyrir foreldra. Alls ekki fyrir þolendur heimilisofbeldis eða annarra ofbeldisglæpa. Ekki fyrir fórnarlömb umferðarslysa. Heldur ekki fyrir heilbrigðis- og tryggingakerfið eða löggæsluna. Þaðan af síður fyrir geðsjúka eða fyrir þá sem eiga á hættu að fá slíkan sjúkdóm, þar sem áfengisneyslan er stærsti einstaki áhættuþátturinn.
Próteinþörf íþróttafólks
Næg og vel tímasett próteininntaka er nauðsynlegur þáttur í uppbyggingu íþróttafólks.
Að borða eins og vél - hugleiðing dagsins
HVERSU MIKIÐ Á ÉG AÐ BORÐA OG HVERSU OFT?
Hingað til hefurðu borðað eins og vél, sjálfkrafa á ákveðnum tímu
Lýsi og aftur Lýsi
Ég held að það sé ekki of oft sagt að Lýsi er afar hollt fyrir alla og ættu allir að taka lýsi á hverjum degi allt árið um kring.
13 góð ráð til að auðvelda þér lífið
Við erum alltaf að leita að sniðugum ráðum til að auðvelda okkur lífið heimafyrir með dótið okkar og fatnað sem á það til að flæða út um allt og vera bara fyrir okkur eða við kunnum ekki alveg að nýta flottu gallabuxurnar við háu stígvélin okkar.
Áhugaverðar samræður við vini hvetjandi fyrir heilann
Það er ýmislegt hægt að gera til að þjálfa minnið og halda heilanum almennt í þjálfun. Hérna eru sex ráð frá Samtökum eftirlaunafólks í Bandaríkjunum, en þau koma heim og saman við helstu umfjöllunarefnin á ráðstefnu um Alzheimer sem var haldin í Kaupmannahöfn s.l sumar.