Fara í efni

Fréttir

Plié Dans & Heilsa tekur þátt í Mottumars

Plié Dans & Heilsa tekur þátt í Mottumars

Kennarar skólans munu bera yfirvaraskegg til stuðnings í baráttu gegn krabbameini. Nemendur eru velkomnir að taka þátt og mæta með yfirvaraskegg,
Við borðum hundruð aukaefna - hugleiðing dagsins

Við borðum hundruð aukaefna - hugleiðing dagsins

VIÐ BORÐUM MAT SEM ER ÞUNGMELTUR – til dæmis kjöt og kjötvörur. Til að komast í góðu ensímin sem eru inni í
Fréttatilkynning – Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra 2016

Fréttatilkynning – Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra 2016

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í boccia, lyftingum og sundi, verður haldið í Reykjanesbæ dagana 12. – 13.mars. Umsjónaraðili Íslandsmótsins í sa
Bláberja chia parfait með tahini granola

Bláberja chia parfait með tahini granola

Afar bragðgott og saðsamt að auki.
Fróðleiksmoli: Gáttatif

Fróðleiksmoli: Gáttatif

Margir þekkja hjartsláttaróreglu eða ónot og sumir lifa með slíkum ónotum í mörg ár.
MATUR SEM ÉG Á ALLTAF TIL Í ELDHÚSINU

MATUR SEM ÉG Á ALLTAF TIL Í ELDHÚSINU

Máttur matar er mikill og í mínu starfi er maturinn eitt besta lyfið til að ná bata og því skiptir svo miklu máli að vanda valið þegar að honum kemur.
Guðni skrifar um munnvatnið í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um munnvatnið í hugleiðingu dagsins

VIÐ SNIÐGÖNGUM MUNNVATNIÐ – við drekkum alls konar drykki með mat sem draga úr virkni fjölmargra ensíma og meltingarhvata i
Of fóðruð og feit

Of fóðruð og feit

Ísland á nú þann vafasama heiður að vera feitasta þjóð Evrópu.
Gómsæt egg.

Snildar egg sem eru full af hollustu

Ég nota góð egg, þessi nýju flottu frá Nesbú. Frjálsar hænur flott egg.
Hætt að léttast og alltaf þreytt? Hér eru 4 ástæður…

Hætt að léttast og alltaf þreytt? Hér eru 4 ástæður…

Yfir síðustu daga hef ég talað við konur sem eru skráðar í Nýtt líf og Ný þú þjálfun (sem hefst eftir viku). Tala þessar konur um að finna sig algjörlega strand og fastar í víta hring þreytu og aukakílóa og vita ekki hvernig þær eiga að koma sér úr því… Þær ætla að byrja á morgun… En byrja svo ekki og eru ekki vissar hvað þær eiga að gera fyrir sig.. Er það eitthvað sem þú kannast við?
Hvernig borðar þú - hugleiðing á fimmtudegi

Hvernig borðar þú - hugleiðing á fimmtudegi

VIÐ BORÐUM HRATT OG TYGGJUM LÍTIÐ – maturinn rúllar nánast ótugginn ofan í maga, sem þarf að hafa sérstaklega miki
Hvað borða Victorias Secret englarnir til að öðlast þetta vaxtarlag?

Hvað borða Victorias Secret englarnir til að öðlast þetta vaxtarlag?

Þær eru ótrúlega fallegar Victorias Secret englarnir og margir horfa á þær aðdáunaraugum. En hvað ætli þessar dömur borði til að öðlast þetta eftirsóknaverða vaxtarlag?
Gyllt te fyrst á morgnana

Gyllt te fyrst á morgnana

Skelltu í þig bolla af þessu snilldar holla tei fyrst á morgnana. Það hefur afar góð áhrif á líkamann, ver þig gegn krabbameini og byggir upp heilann.
Sérfræðingur getur spáð fyrir um hjónaskilnaði með 93% öryggi: Hér eru hættumerkin fjögur að hans ma…

Sérfræðingur getur spáð fyrir um hjónaskilnaði með 93% öryggi: Hér eru hættumerkin fjögur að hans mati

Þegar litið er í baksýnisspegilinn geta flestir, sem hafa skilið við maka sinn, örugglega bent á eitt eða fleiri atriði sem voru greinileg hættumerki og sýndu að sambandið var komið í ógöngur en þó án þess að parið tæki eftir því.
Kakósælu smoothie

Kakósælu smoothie

Súkkulaði unnendur takið eftir! Dásamlegur drykkur úr súkkulaði til að byrja daginn á. Algjör draumur.
Við borðum mikið - hugleiðing Guðna á miðvikudegi

Við borðum mikið - hugleiðing Guðna á miðvikudegi

AF HVERJU VERÐUM VIÐ ÞREYTT AF HEFÐBUNDNU MATARÆÐI? SVARIÐ VIÐ ÞVÍ ER Í ALLNOKKRUM LIÐUM: VIÐ BORÐUM MIKIÐ – að hluta til vegna þess að v
Eru rykmaurar það sama og rykmítlar?

Eru rykmaurar það sama og rykmítlar?

Til skamms tíma var oft talað um rykmaura en nú er mælt með því að nota frekar hugtakið rykmítlar.
Hvernig á að matreiða ofnæmisfæði á ÖRUGGAN HÁTT ? NÁMSKEIÐ Á EGILSTÖÐUM

Hvernig á að matreiða ofnæmisfæði á ÖRUGGAN HÁTT ? NÁMSKEIÐ Á EGILSTÖÐUM

Námskeið á Egilstöðum ATH ÞIÐ SEM ERUÐ FYRIR AUSTAN!!!
3 hlutir sem halda þér í sama farinu

3 hlutir sem halda þér í sama farinu

Hefur þú byrjað og hætt í átaki oftar en þú getur talið? Ég veit að ég hef það, og ég kannast við þennan vítahring að ætla sér að sigra heiminn… á mánudaginn. Á mánudaginn verður sko tekið á málunum, ekkert rugl.
Næringin sem þú neytir - hugleiðing á þriðjudegi

Næringin sem þú neytir - hugleiðing á þriðjudegi

HVAÐ ER NÆRING? Langstærsta tækifærið til vaxtar í lífinu felst í næringunni sem þú neytir, viðhorfi þínu til næring
HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT?

HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT?

Námskeið um eldun ofnæmisfæðis á vegum Astma- og ofnæmisfélags Íslands (AO). Námskeiðið er haldið í Menntaskólanum í Kópavogi 12. og 13. apríl 2016.
Mottumars – Karlaheilsa

Mottumars – Karlaheilsa

Í tilefni af Mottumars, átaki Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila, býður Heilsuvernd upp á sérstakar heilsufarsskoðanir fyrir karlmenn.
Líkamsrækt á þínum forsendum

Líkamsrækt á þínum forsendum

Á námskeiðinu verða þátttakendur aðstoðaðir við að setja saman þjálfunaráætlun með hliðsjón af áhugasviði og fyrri reynslu. Fjallað verður um mikilvægi líkamsræktar fyrir bæði sál og líkama, hvers vegna líkamsræktaráform bregðast og hvernig gott er að fá umhverfið til að styðja þjálfunaráform.
Það eru engin skil milli líkama og sálar - hugleiðing Guðna á mánudegi

Það eru engin skil milli líkama og sálar - hugleiðing Guðna á mánudegi

STÆRSTA TÆKIFÆRIÐ – 150 SINNUM Á MÁNUÐI Stærsta tækifærið til vaxtar felst í viðhorfi þínu til næringar: Hvað þú borðar