Fréttir
Augnablikið er núið - Guðni með fallega hugleiðingu á föstudegi
Uppljómun er þakklæti
Sá sem telur blessanir sínar en ekki bölvanir er fullkomin manneskja – manneskja sem er komin til fulls
Banana-Pistasíuís
Þegar bananarnir á mínu heimili komast á eftirlaun þá baka ég stundum bananabrauð. Stundum búta ég þá niður og skelli þeim í frystinn.
Brjóstastækkun: Áhætta, aukaverkanir, eftirlit og endurgerð
Brjóst eru oft talin ímynd kvenlegrar fegurðar og hafa konur löngum sóttst eftir hinum fullkomnu brjóstum.
Guðni skrifar um Gandhi í hugleiðingu dagsins
Elskaðu þig, gefðu – og heimurinn breytist
Við getum ekki gefið það sem við ekki eigum – breytingin þarf að eiga sér stað hjá okkur og hv
10 leiðir að hollari matarinnkaupum
Öll stöndum við reglulega frammi fyrir því að vita ekki hvað við eigum að kaupa inn og ég tala nú ekki um ef við erum að hugsa um að skipta um lífsstíl. Þá vantar oft góðar hugmyndir. Hér eru 10 góð ráð til að hjálpa okkur að finna réttu leiðina til hollari matarinnkaupa.
Vísindin segja: Því meira kaffi sem þú drekkur, því lengur lifir þú
Kaffi er einn hollasti drykkur Jarðar.
Reynt að fjölga líffæragjöfum hér á landi
Látnir líffæragjafar, hér á landi, eru tveir til sex á ári. Flestir þeir sem gefa líffæri látast úr heilablæðingu.
7 hlutir sem geta gerst þegar þú sleppir sykri
Fimmtudaginn 4 febrúar fara fyrstu uppskriftir og innkaupalisti út til yfir 17.000 þátttakenda sem eru skráð í “Sykurlaus í 14 daga” áskorun sem hefst svo næsta mánudag. Ég hef alltaf jafn gaman af því að setja saman nýjar sykurlausar uppskriftir sem slá á sykurþörfina, bragðast dásamlega og taka lítinn tíma í undirbúning. Hérna sérðu mynd frá sykurlausu myndatöku um helgina.
Við viljum skilja og skynja - Guðni og hugleiðing dagsins
Kæru vinir, eruð þið sammála?
Það sem skiptir okkur mestu máli í lífinu er nánasta umhverfi, vinir okkar og ættingjar. Maður
Janúar að baki
Jæja, þá hefur janúar runnið sitt skeið, mánuðurinn sem margir nota meðal annars til þess að uppfylla áramótaheitið sitt um betri ástundun í heilsuræktinni eða hverskonar heilsueflingu á líkama og sál.
Er salt krydd?
Til þess að geta svarað þessari spurningu er nauðsynlegt að fara yfir það hvað salt er og hvað er krydd.
Allt sem þú þarft - Hugleiðing dagsins
Er blessun að vera á lífi?
Er gjöf að ég geti andað, núna, á þessu augnabliki?
Vil ég þakka fyrir lí
Norrænn Matur
Miðjarðarhafsmataræði vann sér virðingarsess í næringarfræðunum fyrir nokkrum áratugum síðan þar sem endurteknar rannsóknir bentu til þess að það gæti unnið gegn þróun ýmissa krónískra sjúkdóma. Sérstaða Miðjarðarhafsmataræðisins er hve stór hlutur ólífuolíu, grænmetis, ávaxta, og fiskjar er í fæðinu.
Inflúensa og hjartasjúkdómar
Veturinn er tími inflúensunar og svo virðist sem heldur sé aukning meðal þeirra sem láta bólusetja sig því panta þurfti aukaskammta af bóluefni þar sem það sem kom í haust kláraðist. Staðreindin er sú að flensupsrautur eru áríðandi ef þú ert með hjartasjúkdóm.
Að falla í pytt sjálfsvorkunnar - Hugleiðing á fyrsta degi febrúar 2016
Er lífið ekki nógu stór gjöf?
Skortdýrið í mér sjálfum er mjög öflugt en ég er fari
EIGÐU ÞETTA ALLTAF TIL Í „SMÚÐÍ“
EINU SINNI þýddi það að búa til sjeik einungis að blanda saman nokkrum berjum, mjólk og klaka.
Hvað segir þú við sjálfa/n þig á morgnana - Mjög svo góð hugleiðing frá Guðna
Í dag er besti dagur lífs míns
Einu sinni kom ég fram á kaffistofu í vinnunni og hitti þar mann að morgni til. Ha
Sykurát án samviskubits
Laugardagar ganga á sumum heimilum undir nafninu nammidagar, þetta eru í sumum tilfellum einu dagar vikunnar sem við leyfum okkur að borða nammi eða óhollan mat og oft vill verða of mikið af því góða.
Aukakíló á niðursettu verði
Bára Magnúsdóttir hjá JSB hefur í áratugi hjálpað konum að grennast og um þessar mundir eru hjá henni 50 konur, sem vilja léttast.
Vefjagigt, hvað er nú það?
Vefjagigt (e. fibromyalgia syndrome) er langvinnur sjúkdómur sem samanstendur af fjölmörgum einkennum frá hinum ýmsu líffærakerfum.
Kynlífsfíkn – Sjö ólíkar birtingarmyndir kynlífsfíknar
Staðalímyndir snúast um annað og meira en ákveðin störf sem eru bundin kynjum. Kynlífsfíkn hefur til að mynda fjölmargar birtingarmyndir þó ákveðnar hugsanir sæki á þegar orðið ber á góma.
Veldu feril til velsældar - Hugleiðing dagsins
Að halda upp á daginn í upphafi dags
Eitt stærsta tækifærið sem fyrir okkur liggur er að velja ferli til velsældar.
Ein hugmyndin er su&