Fara í efni

Fréttir

Mexíkósk veisla frá Mæðgunum

Mexíkósk veisla frá Mæðgunum

Matur innblásinn af mexíkóskri matarhefð ratar reglulega á matseðilinn okkar. Börnin eru ánægð með þennan holla og ljúffenga mat, en það besta er hversu fljótlegt og auðvelt er að útbúa máltíðina.
Miðdegishressingin á nýju ári frá Ecospira

Miðdegishressingin á nýju ári frá Ecospira

Hressandi drykkur frá Ecospira.
Birnumolar – bestu uppskriftir ársins 2015

Birnumolar – bestu uppskriftir ársins 2015

Árið 2015 opnaði Birna Varðardóttir, næringarfræðinemi og hlaupari, heimasíðuna www.birnumolar.com til að geta haldið betur utan um uppskriftirnar sínar og aðra mola.
Ljósmynd: Bragi Kort

Guðni skrifar um þakklætið í hugleiðingu dagsins

Þakklæti er uppljómun Þakklæti er uppljómun. Þegar ég er sannarlega þakklátur upplifi ég sterka tilfinningu velsældar o
Reynum að forðast of mikið sykur át

Blóðsykur og heilabilun

Heilabilun er ekki sjúkdómur, heldur hugtak sem notað er yfir vitræna skerðingu sem er svo mikil að hún hefur áhrif á daglegt líf einstaklingsins. Lífsgæði eru oft á tíðum verulega skert og ástandið getur haft mikil áhrif á umhverfi sjúklingsins, fjölskyldu og vini. Batalíkur eru oftast litlar, meðferðarmöguleikar fáir og horfur slæmar.
K Y N F R Æ Ð S L A: SVONA áttu að setja TÚRTAPPA upp í LEGGÖNGIN

K Y N F R Æ Ð S L A: SVONA áttu að setja TÚRTAPPA upp í LEGGÖNGIN

Það var þetta með samvitund kvenna. Allt það sem konur reikna með og stóla á að læra hver af annarri. Hvískrið inni á klósettinu og eldhússfliss vinkvenna.
10 Vegan uppskriftir sem ég mæli með - frá Heilsumömmunni

10 Vegan uppskriftir sem ég mæli með - frá Heilsumömmunni

Í tilefni af Veganúar tók ég saman nokkrar uppáhalds Vegan uppskriftir á síðunni. Ef þið hafið áhuga á að taka þátt í Veganúar þá endilega kíkið á þe
Er ég böðull eða engill í eigin lífi - hugleiðing dagsins

Er ég böðull eða engill í eigin lífi - hugleiðing dagsins

Er ég í nánd? Er ég böðull eða engill í eigin lífi? Sparka ég í mig liggjandi eða hjálpa
Skylmingar fatlaðra á Íslandi - námskeið

Skylmingar fatlaðra á Íslandi - námskeið

Núna eftir áramót verður haldið námskeið í skylmingum fatlaðra með höggsverði í fyrsta sinn á Íslandi. Að námskeiðinu stendur Skylmingasamband Íslands og verður það haldið í Skylmingamiðstöðinni í Laugardal. Ingibjörg Laufey Guðlaugsdóttir mun sjá um kennslu námskeiðsins og hefur hún verið á þjálfa hjá Skylmingafélagi Reykjavíkur í fjögur ár og einnig stundað íþróttina í 13 ár.
Að greina beinþynningu

Að greina beinþynningu

Beinþéttnimæling er einföld og sársaukalaus rannsókn sem sýnir ástand beina á augabragði.
Snyrtibuddan þín er verðmætari en þig grunar

Snyrtibuddan þín er verðmætari en þig grunar

Hafið þið einhverntímann tekið saman verðmæti snyrtibuddunnar í töskunni ykkar.
Viðtalið - Afar gott og ítarlegt viðtal við hann Valdimar Þór hjá Lausnin fjölskyldumiðstöð

Viðtalið - Afar gott og ítarlegt viðtal við hann Valdimar Þór hjá Lausnin fjölskyldumiðstöð

Kíktu á mjög svo flott og ítarlegt viðtal við Valdimar Þór hjá Lausnin fjölskyldumiðstöð, þetta ættu allir að lesa.
Tómata trönuberjasafi

Tómata trönuberjasafi

Góður fyrir hjartað.
Blómið opnast - Hugleiðing Guðna á mánudegi

Blómið opnast - Hugleiðing Guðna á mánudegi

Að horfa á blómstrunina Blómið opnast eins og því ber; eins og alltaf var ætlunin. Í innsæinu fylgist hjartað með þvi&
Ekki ég, bara við - hugleiðing dagsins

Ekki ég, bara við - hugleiðing dagsins

Ekki ég – bara við Sá sem skilur að það er aðeins við en ekkert ég – hann snertir guð. Hann skilur umfang orkunnar og að umfangið e
Afar snjallar hugmyndir til að gera heimilið þitt “hollara”

Afar snjallar hugmyndir til að gera heimilið þitt “hollara”

Vissir þú að ljósin á heimilinu þínu geta haft áhrif á frjósemi ? Eða að eldhúsið gæti orsakað líkamann að of hitna ? Eða að eldhúsið getur gert það að verkum að þú borðar of mikið ?
Hreyfing á nýju ári

Hreyfing á nýju ári

Desember er mikill neyslumánuður. Ekki aðeins í formi jólagjafa og tilheyrandi heldur einnig og ekki síður í formi matar og drykkjar.
Gúrkusafi - ferskur og frábær

Gúrkusafi - ferskur og frábær

Hressir, bætir og kætir!
Frönsk súkkulaðikaka með jarðaberjablómi frá FoodandGood

Frönsk súkkulaðikaka með jarðaberjablómi frá FoodandGood

Dásamleg frönsk súkkulaðikaka til að bjóða upp á með sunnudagskaffinu.
HÚSRÁÐ – 21 einföld ráð til að spara í matarkostnaði

HÚSRÁÐ – 21 einföld ráð til að spara í matarkostnaði

Jæja gott fólk, nú er komið nýtt ár og alveg tilvalið að taka upp nýja siði. Bæði til sparnaðar og eins til að taka þátt í því að verja umhverfi okkar.
Viltu hætta að reykja? Reykbindindisnámskeið 1. febrúar

Viltu hætta að reykja? Reykbindindisnámskeið 1. febrúar

Krabbameinsfélag Reykjavíkur býður upp á reykleysisnámskeið í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Námskeiðið hefst mánudaginn 1. febrúar 2016 kl. 17:00-18:00. Leiðbeinandi er Ingibjörg K. Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur.
Með eigin markmið að leiðarljósi - mjög svo áhugavert viðtal

Með eigin markmið að leiðarljósi - mjög svo áhugavert viðtal

„Því miður er eins og sumir haldi að það séu efnin sem komi fólki í form en ekki æfingarnar,“ segir Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari og lyfjafræðingur um afstöðu sína til almennrar notkunar á fæðubótarefnum. „Það eru rosalega margir sem kaupa kort í ræktinni og fara svo og versla fæðubótarefni áður en þeir mæta í fyrsta tímann. Sjálf nota ég fæðubótarefni einungis á mestu álagstímunum í æfingaferlinu.“