Fara í efni

Fréttir

Engin heilsa án geðheilsu

Engin heilsa án geðheilsu

Mikið hefur verið rætt og ritað um hvað aðgreinir þá sem tekst að njóta lífsins og takast með jákvæðni á við erfiðleika eins og verkefni sem þarf að leysa frá hinum sem líta á erfiðleika sem ógn sem erfitt er að höndla.
Þakklætið, illgresið og skorturinn - hugleiðing dagsins

Þakklætið, illgresið og skorturinn - hugleiðing dagsins

Allt sem við veitum athygli vex og dafnar. Við vitum að hvort sem við veitum því athygli sem við viljum eða viljum ekki þá dafnar það me
Sólrún Melkorka Maggadóttir barnalæknir mun halda erindi um exem, ofnæmissjúkdóma og ónæmisgalla 26.…

Sólrún Melkorka Maggadóttir barnalæknir mun halda erindi um exem, ofnæmissjúkdóma og ónæmisgalla 26.janúar n.k

Sólrún Melkorka Maggadóttir, barnalæknir og sérfræðingur í ofnæmissjúkdómum og ónæmisgöllum, mun halda erindi um exem, orsakir og meðferð, þriðjudaginn 26. janúar kl. 17:30 – 18:45
próteinrík matvara

Því ekki að fá próteinið úr mat en ekki bauk?

Allt þetta hérna fyrir neðan er afbragðsgott og ríkt í próteini. Ekkert kjöt er í þessari upptalningu. Hún hentar þess vegna grænmetisætum afar vel og þeim sem vilja borða hollustu og vilja ná sem mestum næringarefnum úr því sem þeir láta ofaní sig.
Geðrækt

Geðrækt

Starfsemi Embættis landlæknis á sviði geðræktar skiptist í fræðslu, ráðgjöf, margskonar verkefni og rannsóknir.
Fiskur í karrý-mangósósu

Fiskur í karrý-mangósósu

Suma daga er tíminn af skornum skammti og þá er sko sannarlega gott að eiga uppskrift að fljótlegum og bragðgóðum fiskréttum.
20 ráð til að auka hreyfingu í daglegu lífi

20 ráð til að auka hreyfingu í daglegu lífi

Margir leggja af stað á nýju ári með fögur fyriheit um breyttan lífsstíl, sumum hentar þetta vel en aðrir þurfa kannski bara að koma meiri hreyfingu fyrir í daglegu lífi og hægt er að gera það með tiltölulega einföldum aðferðum.
Chia búðingur með vanillu og kanil

Chia búðingur með vanillu og kanil

Dásamlegt að byrja daginn á fullri skál af þessum búðing.
Þakklæti er að skilja með hjartanu - Hugleiðing á mánudegi frá Guðna

Þakklæti er að skilja með hjartanu - Hugleiðing á mánudegi frá Guðna

Þakklæti er að skilja með hjartanu og öllum frumum líkamans að höfnun er einfaldlega viðnám gagnvart augnablikinu. Flestir u
Sæðisfruma að nálgast eggið

Skemmtilegar staðreyndir um sæðisfrumur

Heilbrigði sæðisfruma er mælt í hreyfigetu og lögun. Þetta er bara ein staðreynd um sæðisfrumur.
Fróðleikur um svefn og svefnbætandi aðgerðir frá vefjagigt.is

Fróðleikur um svefn og svefnbætandi aðgerðir frá vefjagigt.is

Góður svefn þar sem líkaminn nær að hvílast og endurnærast er einn af lykilþáttum í að halda góðri heilsu.
Rosalegt álag að annast aldraða aðstandendur

Rosalegt álag að annast aldraða aðstandendur

Ásdís Jónsdóttir sjúkraliði fer daglega til háaldraðrar móður sinnar og aldraðrar systur sinnar til að líta til með þeim. Hún segir að þetta þýði mikið álag enda sé hún sjálf orðin fullorðin. Hún lýsir eftir því að aðstoðin sé aukin enda erfitt fyrir aldraða að sinna öldruðum.
Þín eigin tilvist - hugleiðing Guðna á sunnudegi

Þín eigin tilvist - hugleiðing Guðna á sunnudegi

Kyrrð, næring, traust. Mjúk tilfinning innra með þér. Fullnægja. Alsæla. Gleði og hamingja. Hvað einkennir helst uppljómaðar mannes
Rótsterkur flensubani: Túrmerik, engifer og cayenne-pipardrykkur með hunangsdreitli

Rótsterkur flensubani: Túrmerik, engifer og cayenne-pipardrykkur með hunangsdreitli

Árstíð vasaklúta, flensu og lasleika er runnin upp í sínu fínasta veldi. Einhverjir leita á náðir læknisfræðinnar, aðrir hafa ráð undir rifi hverju og svo eru það þeir sem enn eru að safna í uppskriftabókina í þeirri von að koma höndum yfir formúlu sem virkar.
Krabbameinsrannsóknir skila árangri

Krabbameinsrannsóknir skila árangri

Um allan heim starfar fjöldi vísindahópa við að skilgreina krabbamein af öllum gerðum. Tilgangurinn er að auka lifunarlíkur krabbameinssjúklinga með því að gefa þeim sértækari meðferðir, skilgreina áhættuþætti sem örva vöxt krabbameina og þróa skilvirkari aðferðir til að greina krabbamein.
Rokkolí - dúndur drykkur

Rokkolí - dúndur drykkur

Hér er enn einn dúndur drykkurinn frá islenskt.is
Við hvaða skilyrði verðum við þakklát - Guðni með hugleiðingu dagsins

Við hvaða skilyrði verðum við þakklát - Guðni með hugleiðingu dagsins

Dómurinn yfirgnæfir þakklætið En við hvaða skilyrði verðum við þakklát? Hvenær finnum við fyrir þakklæti og sýnum það? Gerist það
Eldhúsáhöld frá Kína undir smásjánni

Eldhúsáhöld frá Kína undir smásjánni

Matvælastofnun mun auka eftirlit með eldhúsáhöldum frá Kína og Hong Kong frá og með 1. febrúar n.k. en þá taka gildi hertar reglur um innflutning þeirra.
Þegar foreldrar okkar eldast

Þegar foreldrar okkar eldast

Margir sem komnir eru yfir miðjan aldur eiga foreldra sem eru farnir að þurfa á aðstoð að halda. Þessi grein sem fjallar einmitt um það efni, birtist bandarísku vefsíðunni AARP. Hún er eftir Barry J. Jacobs sálfræðing og fjölskylduráðgjafa. Þótt hún taki mið af aðstæðum í Bandaríkjunum má ýmsilegt af henni læra þannig að hún birtist hér í íslenskri þýðingu.
SALTFISKPIZZA - frá strákunum hjá Ektafiski

SALTFISKPIZZA - frá strákunum hjá Ektafiski

Því það er alltaf svo gaman að prufa eitthvað nýtt.
Strákar, tölum um grindarbotninn

Strákar, tölum um grindarbotninn

Það er einhvernveginn þannig að umræða um grindarbotninn snýst að mestu leyti um konur.
Andstæða þakklætis er höfnun - Guðni með hugleiðingu á föstudegi

Andstæða þakklætis er höfnun - Guðni með hugleiðingu á föstudegi

Andstæða þakklætis er höfnun, viðnám, sjálfsvorkunn, þreyta og skortur. Í nútíma samfélagi verjum við miki
Ert þú alltaf með kaldar hendur og fætur ?

Ert þú alltaf með kaldar hendur og fætur ?

Hvað er hægt að gera í því?
Ég og heimurinn - hugleiðing dagsins frá Guðna

Ég og heimurinn - hugleiðing dagsins frá Guðna

Í þakklæti vantar ekki neitt. Þá er það bara ég og heimurinn, allur, eins og hann leggur sig. Þannig skapar listamaðurinn – í