Fara í efni

Fréttir

Hjartað skynjar fyrst - hugleiðing Guðna á laugardegi

Hjartað skynjar fyrst - hugleiðing Guðna á laugardegi

Hjartað skynjar fyrst og fremst Leið skynjunarinnar er alltaf þessi: Hjartað skynjar fyrst; skynjar orkuna og tíðnina. Svo nema skynfærin vera
Sætar kartöflur

Sætkartöflusalat með soya og hunangsristuðum hnetum

Þetta salat lærði ég af góðum félaga í bransanum, enn samsetninginn á mjúkum sætum kartöflunum og stökkum, söltuðum hnetunum er alveg meiriháttar góð. Frábært sem meðlæti með öllum grænmetisréttum, fiski og kjöti. Það má líka alveg leika sér með kryddið á kartöflurnar , t.d.timian, chili, engifer svo eitthvað sé nefnt
Nýtt ár, nýtt útlit og ný síða

Nýtt ár, nýtt útlit og ný síða

Gleðilegt Nýtt ár Takk fyrir það sem er liðið og vona ég innilega að árið í vændum verði enn heilsusamlegra og gæskuríkara. Ég er ofboðslega þakklát fyrir að fá að skrifa til þín vikulega og hjálpa þér á einhvern hátt að taka skref að léttari líkama, meiri orku og vellíðan með lífsstílsbreytingu.
Taktu stjórnina! 5 skref að betri heilsu og hamingju

Taktu stjórnina! 5 skref að betri heilsu og hamingju

Þú skapar þinn raunveruleika og lífið sem þú lifir í dag er eitthvað sem þú hefur valið sjálf/ur með ákvörðunum, gjörðum og hugsunum þínum. Þetta var mjög stórt “aha” augnablik í mínu lífi þegar ég áttaði mig á því að ég ein hafði stjórnina og ef ég er ósátt við það hvar ég er stödd, þá væri það aðeins í mínu valdi að breyta því.
Guðrún er í forsíðuviðtali MAN.

Skilnaðar- og forsjármál erfiðari en sakamál

Lögmaðurinn Guðrún Sesselja Arnardóttir hefur varið nokkra harðsvíruðustu glæpamenn landsins á ferli sínum. Hún hefur nú söðlað um og mun birtast í væntanlegri kvikmynd Baltasars Kormáks, Eiðnum.
Hvert augnablik býður þér upp á tækifæri - hugleiðing á föstudegi

Hvert augnablik býður þér upp á tækifæri - hugleiðing á föstudegi

Orkan segir sannleikann Hvert augnablik býður þér upp á tækifæri og í þessu tækifæri felast tvær leiðir – þú getur fari
Umhverfi og heilsa

Umhverfi og heilsa

Samspil erfða og umhverfis ræður því hvernig heilsufari okkar er háttað. Við ráðum litlu um það hverju við fáum úthlutað í móðurkviði en við getum að einhverju leyti haft áhrif á og stjórnað umhverfi okkar og þannig haft áhrif á útkomuna. Við þurfum aðeins að hafa þekkinguna til þess. Íslendingar verja stærstum hluta af tíma sínum innandyra, við leik, starf, menntun, heimilishald og aðrar athafnir.
Guðni með hugleiðingu dagsins

Guðni með hugleiðingu dagsins

Að opna inn í sig Enska orðið fyrir nánd er „intimacy“. Enskumælandi fólk talar stundum um að orðið þýði „in to me you see“.
Viðtalið - Elva Rut er annar eigenda Plie dansskólans, við tókum hana í stutt spjall á dögunum.

Viðtalið - Elva Rut er annar eigenda Plie dansskólans, við tókum hana í stutt spjall á dögunum.

Skemmtilegt viðtal við Elvu Rut annan eigenda Plie dansskólans.
Það fölnar, dofnar og deyr - hugleiðing dagsins

Það fölnar, dofnar og deyr - hugleiðing dagsins

Fjarvera er skortur á nánd Nánd við eigin tilvist, nánd við eigin kosti og tregðu, nánd við núið.Þú tengist
Marta, dóttir Helgu.

Bráðaofnæmi fyrir hnetum! Hverju breytir það í daglegu lífi þeirra sem það snertir?

Lífsreynslusaga: Helga Árnadóttir, um aðstæður fólks með bráðaofnæmi í Kananda samanborið við á Íslandi.
Gróa á leiti - hugleiðing Guðna í dag

Gróa á leiti - hugleiðing Guðna í dag

Gróa á leiti, nágrannavarslan, lögreglan, saksóknarinn, dómarinn, fangavörðurinn og böðullinn Innsæið
Á barnið þitt rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum?

Á barnið þitt rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum?

Frá 1. janúar 2016 verða tannlækningar 3 ára barna og barna á aldrinum 6–17 ára greiddar að fullu af Sjúkratryggingum Íslands, að frátöldu 2.500 kr. árlegu komugjaldi.
hæfileg blanda af súkkulaði, rauðvíni á ást

Súkkulaði, rauðvín og ást

Að borða dökkt súkkulaði, drekka rauðvín og vera í heilbrigðu ástríku sambandi er gott fyrir hjartað.
Að elska sig nógu mikið - hugleiðing á fyrsta degi 2016

Að elska sig nógu mikið - hugleiðing á fyrsta degi 2016

Gleðilegt Ár! Mátturinn til að grípa sig Líf í innsæi er ekki fullkomið líf á hverju einasta augnabliki. Skortdy
Skemmtilegt! – Rithöndin kemur upp um karaktereinkenni þín!

Skemmtilegt! – Rithöndin kemur upp um karaktereinkenni þín!

Það hvílir skemmtileg dulúð yfir þeirri kúnst að lesa í rithönd fólks. Til eru þeir sem segja undirskriftina eina geta skorið úr um geðheilsu einstaklingsins og svo eru það þeir sem segja rithöndina sjálfa koma upp um persónuleikann.
Setur þú kröfurnar alltof hátt um áramótin?

Setur þú kröfurnar alltof hátt um áramótin?

Mér finnst áramótin alltaf tákna ákveðin tímamót. Þegar ég var lítil þá skrifaði ég og mamma alltaf niður á miða eitthvað sem við vildum kveðja, brutum það saman utanum stein, fórum útá brennu um kvöldið og köstuðum því í eldinn. Þetta var mjög táknrænt og hefur mótað mína sýn á áramótin á þann veg að ég hugsa alltaf yfir farinn veg og athuga hvort að það séu siðir, venjur eða annað sem ég ætti að kveðja.
Ljósið og kærleikurinn - Guðni og hugleiðing á síðasta degi ársins 2015

Ljósið og kærleikurinn - Guðni og hugleiðing á síðasta degi ársins 2015

Tækifærið er að veita athyglinni athygli og vera nógu fullur af ást til að vilja grípa sig glóðvolgan. Það er innsæi – að ver
GLEÐILEGT ÁR!

GLEÐILEGT ÁR!

Áramótakveðja frá teymi Heilsutorgs.
Flokkun: Heilbrigðisvísindi Læknisfræði Hverjir eru helstu arfgengu taugasjúkdómarnir og hvað er hæg…

Flokkun: Heilbrigðisvísindi Læknisfræði Hverjir eru helstu arfgengu taugasjúkdómarnir og hvað er hægt að segja um þá?

Til eru yfir 200 mismunandi gerðir af arfgengum taugasjúkdómum og því er ómögulegt að gera þeim öllum skil í grein sem þessari. Umfjöllunin hér á eftir er því almenns eðlis þar sem bæði er komið inn á taugasjúkdóma og erfðir.
Súkkulaði með þeyttum rjóma og óteljandi tegundir af smákökum

Súkkulaði með þeyttum rjóma og óteljandi tegundir af smákökum

Jólaboðið okkar er á annan dag jóla, þá býð ég fjölskyldunni til veislu sem er í gamla móðnum. Ég hita sjúkkulaði og ber fram með þeyttum rjóma. Á borð eru bornar tertur: eplakaka, marengsterta, súkkulaðiterta, vínarterta og lagkaka og fínar smákökur, fallega skreytt brauð.
Að ganga er hin besta hreyfing

Já, að fara út að ganga er gott fyrir alla!

En hvers vegna ætli það sé og hvers vegna skiptir máli á hvað hraða þú gengur?
„Eftir einn – ei aki neinn”

„Eftir einn – ei aki neinn”

Ég geri ráð fyrir að vandfundinn sé sá Íslendingur sem ekki hefur heyrt eða séð á prenti, þessi ofanrituðu kjörorð Umferðarráðs gegn ölvunarakstri. Þau eru nokkuð komin til ára sinna en segja í hnitmiðuðu máli allt sem segja þarf um regluna góðu, að hafi menn smakkað vín eiga þeir ekki að aka.