Fréttir

Er döðlukaka hollari en kaka úr hvítum sykri?
Þessa spurningu fékk ég senda frá Vísindavef Háskóla Íslands og ég svaraði henni svona.

Guðni skrifar hugleiðingu dagsins
Á endanum gefst vaninn upp
Því er stundum haldið fram að það taki að meðal- tali 21 dag að breyta venju. Til að búa til ný ferli þu

Matur yfir hátíðarnar – njótum og upplifum
Í desember tekur matarmenning flestra Íslendinga nokkrum stakkaskiptum og hefðbundnar jólaauglýsingar um mat og drykk tileinkað jólahátíðinni freista okkar svo ekki sé meira sagt.

Rótsterkur og mexíkanskur HRÁ – KAKÓDRYKKUR með RAUÐUM PIPAR sem rífur burt KVEFIÐ!
Ilmandi heitt súkkulaði með möndlumjólk, krydduðum kanel og hressandi múskat, rífandi rauðum pipar og gneistandi grænum spínatlaufum hlýtur að vera kirsuberið á kökunni í annars hryssingslegum aðventuljóma.

Guðni skrifar um jákvæða umgjörð í hugleiðingu dagsins
Að leyfa framgöngu
Skortdýrið er alltaf á tánum og til í tuskið, en það starfar best þegar við erum ekki með áætl

Marta María er ekki megrunarsjúk
Sú glæsilega fjölmiðlavalkyrja Marta María Jónasdóttir prýðir forsíðu veglegs jólablaðs MAN. Marta María stjórnar Smartlandinu sínu á mbl.is, einhverjum allra vinsælasta lífstíls- og mannlífsvef landsins.

Frunsur og Herpes eru vírusar sem eiga ekki að vera feimnismál
Herpes simplex vírusinn orsakar frunsur, en þær eru einnig kallaðar blöðrur og myndast á vörunum og í kringum munninn.

Ert þú með ástar og haturssamband við þessa æfingu líka?
Í dag langar mig að deila með þér æfingu sem leggur áherslu á efri líkama, en keyrir einnig púlsinn upp með því að hoppa smá og skoppa líka.

Í sinni fallegustu birtingarmynd er kraftaverk - Guðni og hugleiðing dagsins
Kraftaverk er við horfsbreyting.
Í sinni fallegustu birtingarmynd er kraftaverk einfaldlega viðhorfsbreyting. Sleppum því gamla hugmynda

BB CC eða DD? Nei, þetta eru ekki skálastærðir
Ertu týnd í bókstafafrumskógi og veist ekkert hvað á að velja?

Raki og mygla í húsum
Sjúkdómar þróast vegna flókins samspils erfða og umhverfis. Einn veigamesti umhverfisþáttur hér á landi er inniloftið þar sem við verjum mestum hluta lífsins innandyra við leik og störf en myglusveppur eða mygla getur ógnað gæðum þess lofts.

Framboði á fiski á heimsvísu verður vart viðhaldið nema með eldisfiski
Eftirspurn eftir fiski eykst stöðust og verður því að auka framboð á eldisfiski til að halda framboði stöðugu og minnka álag af fiskveiðum.

Hvernig á að skipta út sykri í bakstri og “sætu” smákökurnar mínar!
Aðventan býður uppá margar freistingar.
Ilmurinn frá nýbökuðum smákökum á köldum vetrardegi er erfitt að standast, það er því upplagt að gera þær sætar og góðar fyrir þig líka.
Í dag fást svo ótal margar tegundir af hollum og góðum sætuefnum sem sniðugt er að skipta út fyrir hefðbundinn hvítan sykur og betrumbæta uppskriftina að heilsunni.

Kraftaverkin - hugleiðing dagsins frá Guðna okkar
Umgjörð um náttúrulegt kraftaverk
Fyrst er að finna heimildina til velsældar, hleypa henni út úr hjartanu og inn í

Heilsa og próf
Það að vera í námi getur verið mikill streituvaldur. Sérstaklega á prófatímum og við verkefnaskil. Með því að þekkja sjálfan sig og helstu úrræði er aftur á móti hægt að draga úr streitu með ýmsum aðferðum.

Þegar foreldrar okkar eldast
Margir sem komnir eru yfir miðjan aldur eiga foreldra sem eru farnir að þurfa á aðstoð að halda. Þessi grein sem fjallar einmitt um það efni, birtist bandarísku vefsíðunni AARP. Hún er eftir Barry J. Jacobs sálfræðing og fjölskylduráðgjafa. Þótt hún taki mið af aðstæðum í Bandaríkjunum má ýmsilegt af henni læra þannig að hún birtist hér í íslenskri þýðingu.

Brokkolí buff frá mæðgunum
Buff eru góður matur og sóma sér vel sem miðpunkturinn í máltíð. Bæði frábær fyrir grænkera og þá sem vilja auka hlut jurtafæðis í mataræðinu. Lykilatriði er að bera buffin fram með góðri sósu, og svo getur meðlætið verið nánast hvað sem hugurinn girnist.

Guðni skrifar um Albert Einstein í hugleiðingu dagsins
Mikilvægasta spurningin sem manneskja getur spurt sig er þessi: „Er heimurinn vingjarnlegur eða fjandsamlegur?“
Ofangreind speki er eignuð Albert Ein

Við þurfum D-vítamín þegar sólin lækkar á lofti - ert þú farin að taka þitt D-vítamín?
Rannsóknir hafa sýnt að Íslendingar fá allt of lítið af þessu mikilvæga vítamíni úr fæðunni og að styrkur D‐vítamíns í blóði þeirra sem hvorki taka lýsi né önnur fæðubótarefni er töluvert undir viðmiðunarmörkum.

Ákafur athafnamaður andans
Gísli Örn Lárusson var áberandi í íslensku athafnalífi á áttundu og níundu áratugum síðustu aldar. Hann hefur stundað yoga í eina þrjá áratugi og eftir erfiða lífsreynslu 1986, sneri hann blaðinu alveg við og fór að leita inn á við af fullri alvöru.

Skilaboð og væntingar - hugleiðing Guðna í dag
Gjörðirnar tala – heimurinn hlustar
Í framgöngunni birtum við okkur – og þar með þá heimild sem við höfum skammtað okku