Fara í efni

Fréttir

Heilsudrykkur – Dásamlegur á morgnana

Heilsudrykkur – Dásamlegur á morgnana

Hér er einn sem fer beint í djúsarann ykkar.
Quinoa skál með bökuðu grænmeti og hnetusósu frá Eldhúsperlum

Quinoa skál með bökuðu grænmeti og hnetusósu frá Eldhúsperlum

Ein af uppáhalds matarbloggurunum sem ég fylgist með er Smitten Kitchen – Ég hef ósjaldan eldað eftir frábæru uppskriftunum sem þar má finna og aldre
Opinn fræðsludagur um TÖLVUFÍKN - fimmtudag 12.nóvember frá 17 til 19

Opinn fræðsludagur um TÖLVUFÍKN - fimmtudag 12.nóvember frá 17 til 19

Geðheilsustöð Breiðholts og Hugarafl standa fyrir fræðsluerindi um tölvufíkn 12. nóvember, kl. 17:00-19:00 í Borgartúni 22 , 3.hæð (Flugfreyjusalurinn).
Allt sem þú þarft að vita um magnesíum

Allt sem þú þarft að vita um magnesíum

Líkaminn þarfnast magnesíum til ýmissa verka.
Sá sem leitar og leitar finnur aldrei neitt - hugleiðing Guðna í dag

Sá sem leitar og leitar finnur aldrei neitt - hugleiðing Guðna í dag

Hvenær er nóg nóg? Veltu þessu fyrir þér: Ef hamingjuna væri að finna í tilbúnum markmiðum, af hverju höfum við a
Morgunverður - Berjabomba

Morgunverður - Berjabomba

Ekki láta bleika litinn plata þig. Þetta er ekki væminn berjadrykkur.
Fjölbreytt fæða eða fæðubótarefni ? – fyrri hluti

Fjölbreytt fæða eða fæðubótarefni ? – fyrri hluti

Fæðubótarefni eru í tísku, þau eru fjölmörg og mikið auglýst, mörg hver með loforðum um bætta heilsu og árangur.
Brynja ákvað að hætta að drekka.

Brynja Nordquist horfðist í augu við alkóhólismann

Nóvemberhefti tímaritsis MAN kemur í verslanir á morgun en forsíðuna prýðir Brynja Nordquist, flugfreyja og fyrrverandi fyrirsæta. Í vitðtali við MAN segir hún meðal annars frá því að hún hafi hætt að drekka fyrir tæpu ári, eftir að hún áttaði sig á því að hún væri alkóhólisti.
Viltu verða öðruvísi - hugleiðing dagsins

Viltu verða öðruvísi - hugleiðing dagsins

Hver er forsenda þinnar tilvistar? Hvaða hlutverki gegnir þú í dag? Hvaða hlutverki viltu gegna?Af hverju gerirðu það sem þú gerir
Heilsudrykkur – Berjagóður

Heilsudrykkur – Berjagóður

Hér færðu orkuna fyrir daginn og einnig er þessi drykkur súper góður fyrir æfinguna.
Úrslit í hlauparöð Newton Running og Framfara - hlaup númer 3

Úrslit í hlauparöð Newton Running og Framfara - hlaup númer 3

Hér eru úrslit í hlaupaföð Newton Running og Framfara úr þriðja hlaupi.
Próteinlitlir hermenn vinna enga sigra.

Herinn verður að fá prótín

Prótín er okkur gríðarlega mikilvægt enda helsta byggingarefni líkamans. Það má því alls ekki skorta og fólk ætti að gæta vandlega að því að fá nóg prótín þar sem það byggir meðal annars upp vöðva og líffæri.
Orkan og hvernig við deilum henni út - hugleiðing dagsins

Orkan og hvernig við deilum henni út - hugleiðing dagsins

Það er spennandi að vera mættur. Þegar ég vakna til vitundar er ég máttugur og get valið að taka ábyrgð á eigin tilvis
Teitur Guðmundsson, Læknir . MD

Sveppasýkt heimili og vinnustaðir

Við höfum orðið vör við fréttaflutning af einstaklingum og heilu fjölskyldunum sem búa í húsum þar sem myglusveppur ræður ríkjum, veikir ónæmiskerfi þeirra og veldur hinum ýmsu einkennum allt frá slappleika til þess að gera íbúa óstarfhæfa sökum veikinda. Það var nýlega sagt frá slíku á Egilsstöðum þar sem hefur komið í ljós að nokkur fjöldi nýlegra húsa þar og íbúar þeirra glíma við slíkt vandamál, þá hafa komið upp dæmi víðar jafnt í íbúðar- sem og vinnuhúsnæði.
Sellerí inniheldur mikið af K og C vítamíni

Sellerí berja smoothie

Drykkurinn inniheldur hampprótein sem er 100% náttúruleg fæða og innheldur prótein, sem er plöntuprótein, allar nauðsynlegu aminósýrurnar og fitusýrurnar omega 3,6 og 9 auk þess að vera ríkt af auðmeltanlegum trefjum.
Áttu í vandræðum með svefn?

Áttu í vandræðum með svefn?

Líkamsrækt hefur áhrif á marga þætti eins og komið hefur fram í pistlunum hjá okkur að undanförnu. Nætursvefninn er rosalega mikilvægur fyrir okkar daglega amstur og það hafa flest allir kynnst því að sofa illa og ná litlum afköstum daginn eftir, hvort sem það er í vinnu, skóla eða í líkamsræktinni. Það vill svo skemmtilega til að svefninn hefur jákvæð og góð áhrif á líkamsræktina og líkamsræktin hefur jákvæð áhrif á svefninn.
Heilsutorgi langar að benda á Sýninginguna handverk og hönnun í listiðnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur 5. …

Heilsutorgi langar að benda á Sýninginguna handverk og hönnun í listiðnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur 5. til 9. nóvember 2015

HANDVERK OG HÖNNUN heldur sýningu/kynningu á handverki, hönnun og listiðnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur 5. til 9. nóvember 2015.
Ert þú týnd/ur í leit að þínum tilgangi - hugleiðing Guðna lífsráðgjafa í dag

Ert þú týnd/ur í leit að þínum tilgangi - hugleiðing Guðna lífsráðgjafa í dag

Leitið og þér munið ekkert finna Við þurfum ekki að leita að tilganginum og heldur ekki að finna hann, en við getum á hvaða augnabliki se
Heilsudrykkur – Apríkósu og mangó brjálæði

Heilsudrykkur – Apríkósu og mangó brjálæði

Svo góður að þig langar strax í annan.
Ilmir og áhrif þeirra á okkur

Ilmir og áhrif þeirra á okkur

Láttu þér líða vel með rétta ilminum. Já, það er satt að sumir ilmir hafi áhrif á skapið hjá okkur og jafnvel hegðun.
Hlutverk og starfsemi miðtaugakerfisins

Hlutverk og starfsemi miðtaugakerfisins

Miðtaugakerfið er röð allmargra afmarkaðra líkamshluta sem gerðir eru úr taugafrumum (taugungum) ásamt bandvefsfrumum. Efst eru þessir líkamshlutar fólgnir í höfuðkúpunni en neðar í hryggsúlu.
NÁMSKEIÐ - AÐ TAKAST Á VIÐ HAMLANDI STOÐKERFISVERKI

NÁMSKEIÐ - AÐ TAKAST Á VIÐ HAMLANDI STOÐKERFISVERKI

Námskeið á vegum SÍBS 3 - 19 nóvember n.k.
Þín útfærsla á ást er þinn tilgangur - hugleiðing dagsins

Þín útfærsla á ást er þinn tilgangur - hugleiðing dagsins

Tilgangurinn er þín útfærsla á ást Tilgangurinn er forsenda allsnægta og velsældar. Tilgangur manneskjunnar er alltaf á