Fréttir

Öll hálfnuðu verkin - Guðni og hugleiðing dagsins
Öll hálfnuðu verkin sem samt eru hafin ...
„Hálfnað er verk þá hafið er.“
Þessi staðhæfing getur alveg verið sönn. Um

NÁMSKEIÐ - Röddin – vöðvi sálarinnar, 4.nóvember n.k
Lausnin – fjölskyldumiðstöð kynnir nýtt námskeið sem vakið hefur mikla athygli. Námskeiðið Röddin – vöðvi sálarinnar er sjálfstyrkingarnámskeið fyrir þá sem vilja styrkja framkomu sína og rödd.

Heilnæm avókadó- og omellettupizza á morgunverðarborðið
Í gær var birt á sykur.is uppskrift af heimabökuðu Naanbrauði, en utan þess að dýfa naanbrauðinu í góða jógúrtsósu er ekki úr vegi að reiða fram heima

Dásamleg pizzasósa í einfaldleika sínum frá Minitalia.is
Þessi pizzasósa er bæði einföld, fljótleg og virkilega góð. Það er í rauninni algjör óþarfi að kaupa tilbúnar sósur þegar fyrirhöfnin við að gera sína eigin er svo lítil sem raun ber vitni. Afganginn af sósunni má alltaf geyma í ískápnum í nokkra daga.

K Y N L Í F: 11 atriði sem eru á BANNLISTA við iðkun ENDAÞARMSMAKA
Sú list að iðka ánæguleg og unaðsleg endaþarmsmök er aldrei fyllilega áhættulaus.

Megrun er engin lausn
Offita er eitt helsta heilbrigðisvandamál samtímans og líklega þyrfti að segja forfeðrum okkar, sem héngu á horriminni í moldarkofunum, étandi úldin mat, að aukakíló og umframspik yrðu helsta vandamál fátæklinga á 21. öldinni.

Þróun lyfs sem gæti gert út af við HIV er langt komin
Dr. Robert Gallo er einn þeirra sem fyrir 31 ári uppgötvaði HIV-veiruna, sem veldur AIDS. Allar götur síðan hefur hann verið í broddi fylkingar þeirra sem leitað hafa lækningar við alnæminu. Hann telur sig nú vel á veg kominn með þróun lyfs sem, ef allt gengur upp, gæti gert út af við HIV-veiruna.

Tacu tacu – þessi réttur er ættaður frá Perú
Dásamlegur réttur með hrísgrjónum, sem borða má sem morgunmat eða hádegisverð eða nota sem meðlæti með kjöti eða fisk.

Konur hafa betra minni
Ný sænsk rannsókn hefur leitt í ljós að marktækur munur er á því hve mikið og hvað karlar og konur geta munað. Munurinn finnst mest í svokölluðu atburðaminni en það er sértækt minni sem fólk hefur yfir atburði sem það hefur upplifað.

Bestu og verstu hnetur fyrir heilsuna
Hnetur eru fullar af fitu sem er góð fyrir hjartað. Einnig finnur þú prótein, vítamín og steinefni í hnetum.

Yfirvofandi verkföll í heilbrigðiskerfinu
Embætti landlæknis fylgist með áhrifum verkfalla á sama hátt og gert var síðastliðinn vetur og vor.

Taktu lífið í þínar eigin hendur - Mikið rétt hjá Guðna í hugleiðingu dagsins
„Þegar þú tekur en-ið úr ætla þá breytist allt lífið“
„Ég ætla ... en ...“
Ég ætla mér góða hluti i&

Alþjóðlegur Dagur Fæðunnar er 16.október 2015
Þema dagsins þetta árið er „Félagsleg verndun og landbúnaður“ .

Töfrandi súkkulaði Fudge frá mæðgunum
Það verður bara að viðurkennast, súkkulaði býr yfir einhverskonar töfrum, hvaðan svo sem þeir koma...

NÁMSKEIÐ - HAM VIÐ ÞUNGLYNDI OG KVÍÐA
Námskeið á vegum SIBS byrjar 19.október. Námskeiðið er ætlað þeim sem eru að glíma við þunglyndi og/eða kvíða.
Skráning er á síðu þeirra sibs.is

B vítamínskortur tengist oft áfengisneyslu
Það er mikilvægt að drekka nóg yfir daginn, með aldrinum minnkar þorstatilfinningin gjarnan en þörfin er engu að síður sú sama.

Ertu fúllyndur farþegi - Hugleiðing Guðna í dag
„Verði þinn vilji – því alltaf verður þinn vilji, sama hvað þú gerir.
Spurningin er þessi: Ertu fúllyndur farþegi?
Ertu fúl

Tóbakslaus bekkur 2015–2016 - Skráning er hafin
Hin árlega samkeppni Tóbakslaus bekkur er að hefjast og er hún nú haldin hér á landi í sautjánda sinn.

5 ástæður fyrir að vera EKKI með í Nýtt líf og Ný þú
Í fyrra kynntist ég konu sem var tilbúin í varandi breytingu fyrir fullt og allt!
Hún sagði mér frá því að hafði eytt þúsundum í alls konar megrunarbækur og kúra til að fá snögga lausn á líðan og nýlega keypt fyrir 100 þúsund kr. í startpakka Herbalife (sem hún notaði síðan ekki eftir allt saman)… En aldrei hafði hún virkilega stoppað og gefið sér tíma og leyfi til að vera sjálf í forgangi eða finna rótina af hverju hún gafst alltaf upp!
Nú bauðst henni að taka alveg þveröfuga nálgun og þá hélt hún aftur af sér.

Ofbeldi og kúgun í samböndum og samskiptum: Hvenær er það skaðlegt?
Þegar við hugsum um ofbeldi kemur líkamlegt ofbeldi yfirleitt fyrst upp í hugann.