Fréttir

Ég elska sykur!
Sykur er fíkniefni og sem slíkur hættulegur sé hans neytt í óhóflegu magni. Hann er samt hrein náttúruafurð og hrein orka og ég þarf á honum að halda og ætla mér ekki að losa mig við hann. Satt best að segja leiðist mér sá gegndarlausi áróður gegn sykrinum sem dynur á okkur alla daga, endalaust.

Nigella fordæmir megrunarkúra
Sjónvarpskokkurinn vinsæli Nigella Lawson er komin aftur á kreik, hressari sem aldrei fyrr. Hún er að fara af stað með nýja þáttaröð á BBC 2 og sendir samhliða því frá sér nýja matreiðslubók. Hún kynnti þessi nýju verkefni í viðtali við tímaritið Good Housekeeping og þar fordæmir hún megrunarkúra og þakkar jóga fyrir í hversu góðu formi hún er núna.

Nýrun: 5 atriði sem þú ert líkleg/ur til að hundsa þegar kemur að nýrunum
Nýrnasjúkdómar eru því miður of algengir. Kenna má eiturefnum sem við öndum að okkur daglega um þetta ástand, en við gerum okkur ekki grein fyrir því hvað getur leynst í andrúmsloftinu.

Rannsóknir leiða í ljós að þetta er besta mjólkin til að drekka fyrir hjartað
Árum eða áratugum saman hefur okkur verið bent á að drekka léttmjólk eða undanrennu í stað fitumeiri mjólkur.

Guðni hugleiðir tilganginn í dag
Hvernig gengur þér í tilganginum?Og veistu til hvers ganga þín liggur?
Tungumálið segir okkur djúpan sannleika sem hefu

Félagsleg heilsa
Stuðningskerfi hefur sannað gildi sitt hvað heilsuna varðar því rannsóknir (t.d. The Good Health Practices Study) hafa sýnt fram á að góð félagsleg tengsl hafa jákvæð áhrif á lengra og betra líf.

Purelogicol - Kraftaverk eða (rándýrt) kjötsoð ?
Barátta gegn fæðubótarfalsi og heilsufúski er ekki ósvipuð og barátta Herkúlesar við marghöfða orminn Hydra sem bjó í vatninu Lerna. Herkúles hjó hausana af orminum en það uxu bara jafnharðan tveir nýir í stað hvers sem af var höggvinn, svo ormurinn reyndist óvinnandi, að minnsta kosti þar til hann tók til örþrifaráða

Átak til að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum þann 6. október 2015 að heilbrigðisráðherra gangi frá samkomulagi um samstarfsverkefni heilbrigðisyfirvalda og lyfjafyrirtækisins Gilead um átak til að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi.

Dagskrá Matvæladags MNÍ - 15.október 2015
Fjölbreytt dagskrá á Matvæladegi MNÍ sem verður haldinn 15.október í Súlnasal Hótel Sögu. Hér fyrir neðan má sjá dagskrána í heild sinni og einnig til útprentunar sem pdf skjal.

VIÐTALIÐ - Eygló Björk eigandi Móðir jörð
Lestu flott viðtal við hana Eygló Björk, þar sem hún segir frá fyrirtæki sínu Móðir jörð og ýmsu fleiru.

Víðavangshlaup, frábær þjálfun og veruleg áskorun - hlaup númer tvö er 17.október
Víðavangshlaup í hefðbundnum skilningi eru almennt haldin á margs konar undirlagi, oftast á grasi en einnig í möl, mold, drullu og sandi.

UM HJÖRTU MANNANNA - OPINN FRÆÐSLUFUNDUR
OPINN FRÆÐSLUFUNDUR UM HJARTASJÚKDÓMA OG ERFÐIR.
ALLIR VELKOMNIR
Laugardaginn 17. október kl 14:00 – 15:30
í fyrirlestrarsal Ísl

Ég er - hugleiðing frá Guðna á mánudegi
„Ég er.“
Tilgangur minn í dag er ekki heilagur og meitlaður í stein, en ég finn mig sterkast í því að láta

Viljum við að óhollusta lækki og hollusta hækki í verði?
Þegar fjárlagafrumvarp fyrir árið 2015 var lagt fram voru samhliða lagðar fram tillögur um breytingar á virðisaukaskattskerfinu og niðurfellingu vörugjalda.

Hvað er inflúensa?
Til eru þrír stofnar inflúensu; A, B og C. Algengastar eru sýkingar af völdum inflúensu A. Inflúensuveiran gengur í faröldrum um allan heim, á hverju ári. Til hennar er hægt að rekja u.þ.b. 20.000 dauðsföll á ári og enn fleiri sjúkrahússinnlagnir. Eitt þekktasta dæmið um inflúensufaraldur er Spænska veikin.

Popp er hollt og gott snakk og þú ættir að borða meira af því
Færðu þér alltaf stóran poka af poppi þegar þú ferð í bíó? Hvað með þegar þú ert heima að horfa á góða mynd?

Leyndardómurinn á bak við grannan vöxt Ítala felst í 10 einföldum reglum!
Hvernig geta Ítalir verið meðal grennstu þjóða heims, umkringdir endalausu magni af pizzum, pasta, focaccia og risotto? Það er ástæða fyrir öllu, ekkert gerist af sjálfu sér. Leyndardómurinn felst í 10 einföldum reglum sem auðvelt er að tileinka sér og gera að góðum venjum hversdagsleikans.

Ristilkrabbamein, spurningar og svör
Ristilkrabbamein er eitt algengasta krabbamein á Íslandi. Með skipulegri hópleit er hægt að koma í veg fyrir myndun þess og bæta lífshorfur þeirra sem greinast.

10 mögnuð áhrif túrmeriks og curcumins á heilsu
Kryddið túrmerik er ótrúlega árangursríkt sem fæðubótarefni.