Fara í efni

Fréttir

Eiturefnið Arsen greinist í hrísgrjónum og tengdum vörum

Eiturefnið Arsen greinist í hrísgrjónum og tengdum vörum

Foreldrum er ráðlagt að gefa ekki börnum undir sex ára aldri drykki úr hrísgrjónum, t.d. hrísgrjónadrykk (e. rice drink) vegna arseninnihalds þeirra.
Það eru til margar tegundir af sykri

Hvað er sykur ?

Kolvetni eru okkur mjög mikilvæg og er ein helsta orka sem líkaminn þarf á að halda. Í nýlegum ráðleggingum um mataræði frá Manneldisráði Íslands (Lýðheilsustöð) kemur fram að hæfilegt er að fá úr kolvetnum 55-60% af daglegri orkuinntöku. Þá er átt við flókin kolvetni (fjölsykrur). Fjölsykrur eru þau form kolvetnis sem ættu að skipa stærstan sess í daglegu fæði þeirra sem vilja leggja áherslu á hollustu.
Karlar með skalla

Skalli karla – góð ráð

Inngangur Algengasta tegund hárloss er afleiðing ættgengs ofnæmis fyrir karlkynshormóni á vissum svæðum í hársverðinum. Frá fornu fari hefur verið
Grænt kynlíf

Grænt kynlíf

Umhverfisfræðunum er ekkert óviðkomandi. Þú hefur ef til vill staðið þig eins og hetja í að flokka sorpið, ganga og hjóla í stað þess að bruna um á einkabílnum, kaupa minna og þá bara umhverfismerkt! En umhverfismálin einskorðast ekki bara við þessar daglegu athafnir því það þarf líka að huga að ýmsu í svefnherberginu, hinu Helga vé, eins og fram kom í blaðinu The Ecologist í nóvember 2010. Hér á eftir fara nokkur góð ráð úr greininni.
Hærri blóðsykur, meiri vitglöp!

Hærri blóðsykur, meiri vitglöp!

Læknirinn Andreas Eenfeldt heldur úti heimasíðunum kostdoktorn.se og dietdoctor.com og er mörgum hér á Íslandi að góðu kunnugur fyrir skrif sín um mataræði.
Skemmtilegur réttur fyrir börnin

Fyllt tacoflétta með nautahakki og salsasósu - Eldhúsperlur

Ég hvet ykkur til að skoða upprunalegu uppskriftina í hlekknum hér fyrir neðan, þá sjáið þið hvernig á að flétta deigið saman.
Svefntími barna á aldrinum 3-12 ára

Svefntími barna á aldrinum 3-12 ára

Nú er skólinn byrjaður og mikilvægt fyrir börn að fara snemma í rúmið. Nægur svefn er mjög mikilvægur fyrir þau og getur skortur á svefni haft áhrif
Grænkál - Kale

Grænkál - Kale

Grænkál er náskylt öðrum káltegundum, eins og höfuðkáli, rósakáli, blómkáli og spergilkáli en einnig mustarði, piparrót og karsa.
það er mikilvægt að ræða líffæragjafir

Líffæragjafir

Líffæragjöf er eitthvað sem að allir ættu að hugleiða alvarlega og ræða við sína nánustu. Þetta er kannski ekki þægilegt umræðuefni en það er mjög mikilvægt að nánasta fjölskylda sé meðvituð um vilja manns í þessu efni.
Geggjuð hráfæðiskaka frá Birnu Varðar

RAW Mömmukaka með döðlukaramellu - Birnumolar

Bragðið svíkur engan og útlit kökunnar ekki heldur!
Fróðleikur frá Gyðjur.is

Gerðu þetta ef lúkurnar eru fullar af hári eftir hvern þvott

Við skulum samt ekkert missa okkur því eðlilegt er að missa 60-100 stök hár á hverjum degi.
Gullfoss - blandað salat

Gullfoss - blandað salat

Gullfoss er salatblanda sem samanstendur af Lollo Rosso salati að meginstofni en auk þess er í Gullfossi mústarður, skrautssúra og rauðbeðublöð.
Fitubrennsla 101

Fitubrennsla 101- grein frá FAGLEGRI FJARÞJÁLFUN

Eins og flestir vita, þá brennir þú fitunni í eldhúsinu. Með öðrum orðum, hvað þú færð þér að borða skiptir rosalega miklu máli þegar kemur að fitubrennslu. En þessi pistill er ekki um næringuna heldur hvernig þú getur hámarkað fitubrennsluna með æfingum og breytt líkamanum í algjöra vél.
Candy Crush er stafrænt flensulyf.

Að leika á flensuna

Nú fer hinn óþolandi tími flensunnar að ganga í garð. Þessi óværa herjar alltaf á landann yfir vetrarmánuðina og þykir leggjast sérlega þungt á karlmenn, enda oft kölluð „manflu“. Læknar eru ekki ónæmir fyrir þessu ógeði og sjálfur hef ég alla tíð verið ákaflega viðkvæmur fyrir þessum vágesti og lagst reglulega, svo fársjúkur að ég hef mig varla getað hreyft í fimm til tíu daga.
Dásamlega Vermandi súpa frá Mæðgunum

Vermandi haustsúpa - Mæðgurnar

Haustsúpan verður til í allskonar útgáfum.
Kókósolía á stálið í eldhúsinu

Kókósolía á stálið í eldhúsinu

Kókósolía á stálið í eldhúsinu.
Útivera minnkar líkur á nærsýni

Útivera minnkar líkur á nærsýni

Fyrir stuttu síðan birti Hvatinn frétt um rannsóknir sem tengdu saman útivist og minni líkur á nærsýni.
Vandamálið er gosdrykkir - ekki hitaeiningar

Vandamálið er gosdrykkir - ekki hitaeiningar

Nýjasta tölublað vísindatímaritsins “Diabetes Care” birtir tvær greinar um sykur. Gosneysla í Bandaríkjunum hefur fimmfaldast á síðustu 50 árum, í 200 lítra á mann á ári.
Íslenskur þari

Getur söl komið í staðin fyrir beikon?

Það er víst að íslenskur sjávargróður er afar ljúffengur.
Höfundur: Kristján Kristjánsson Pressan.is

Notar þú örbylgjuofn við matseldina? Þetta eru áhrifin sem örbylgjuofnar hafa á mat

Þegar hita eigi grænmeti sé best að gufusjóða það.
K Y N L Í F: Fjórar sjóðheitar leiðir til að krydda Trúboðann

K Y N L Í F: Fjórar sjóðheitar leiðir til að krydda Trúboðann

Aldrei skyldi gera lítið úr Trúboðanum, sem er einfaldur í framkvæmd og oft talin óspennandi stelling.
Feimnismál sem fáir tala um

Feimnismál sem fáir tala um

„Þvagleki er feimnismál hjá mörgum og margir draga það árum saman að leita sér hjálpar,“ segir Sigurlinn Sváfnisdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. „Það eru margir sem þjást ótrúlega lengi af þvagleka áður en þeir leita sér hjálpar. Ég hef hitt konur á sjötugs- og áttræðisaldri sem hafa þjáðst af þvagleka áratugum saman eða síðan þær eignuðust börnin sín,“ segir Sigurlinn.
Meðalþörf og ráðlagður dagsskammtur

Ætti ég að taka D-vítamín í vetur?

Ráðlagður dagsskammtur (RDS) er það magn næringarefnis sem uppfyllir þörf alls þorra heilbrigðra einstaklinga til að forðast skortseinkenni. Þörf fyrir hvert næringarefni er einstaklingsbundin, þe. mismikil eftir einstaklingum.