Fara í efni

Fréttir

Góð ráð til betra lífs

Góð ráð til betra lífs

Við lifum í þjóðfélagi hraða og streitu og höfum oft lítinn tíma til að hugsa og staldra við. Hér koma nokkur góð ráð til að laga til í sálinni og láta sér líða betur.
Hreyfiseðill – ávísun á hreyfingu

Hreyfiseðill – ávísun á hreyfingu

Gagnsemi hreyfingar sem meðferð við ýmsum sjúkdómum hefur verið rannsökuð umtalsvert á síðustu árum.
Bleika slaufan 2015 verður opinberuð 1.október

Bleika slaufan 2015 verður opinberuð 1.október

Í ár er hægt að kaupa slaufuna í forsölu.
MORGUNVERÐUR – Heilhveiti - Hafra kanil pönnukökur

MORGUNVERÐUR – Heilhveiti - Hafra kanil pönnukökur

Hafrar og heilhveiti gefa þessum pönnsum þrusu mikið að trefjum.
Ljósmynd:Bragi Kort

Fyrirgefningin - hugleiðing dagsins

Að fyrirgefa þýðir að taka fulla ábyrgð á því að hafa skapað tiltekið augnablik í samvinnu við heiminn eða annan einstak
Penne með beikon, graskeri og rósmaríni- er einhver ástarþríhyrningur í gangi, æðisleg uppskrift frá…

Penne með beikon, graskeri og rósmaríni- er einhver ástarþríhyrningur í gangi, æðisleg uppskrift frá Minitalia.is

Penne með beikon, graskeri rósmaríni, á ítölsku "Penne con zucca, pancetta e rosmarino", er virkilega einfaldur og bragðmikill réttur sem á vissan hátt er svolítið margslunginn.
Ástin - hugleiðing Guðna á sunnudegi

Ástin - hugleiðing Guðna á sunnudegi

Ábyrgð er ást – ást er fyrirgefning Leiðin inn í frelsið er einföld og hún liggur í gegnum fyrirgefninguna. Fyri
MORGUNVERÐUR – samloka með beikoni, eggjum og grænmeti

MORGUNVERÐUR – samloka með beikoni, eggjum og grænmeti

Kryddaðu upp á hina hefðbundnu morgunverðar samloku með því að nota grænkál eða þitt uppáhalds græna grænmeti.
Nú eru sveppir „in season“ og margir sem nýta sér það að týna sveppi til matar

Nú eru sveppir „in season“ og margir sem nýta sér það að týna sveppi til matar

Við erum með marga góða matarsveppi hér á íslandi en grænmetisætur nota til að mynda sveppi til að ná fram þessu „umami“ bragði, þessu þunga kjötbragði sem einkennir kjötrétti en margir sakna úr grænmetisréttum.
Kjúklingur,möndlur og sætar kartöflur

Léttur mangó chutney kjúklingur með möndluflögum og sætum kartöflum - Eldhúsperlur

Ég hef sótt mikið í léttar og bragðmiklar uppskriftir undanfarið.
Ekki þvo þér um hárið á hverjum degi

Það er ekki mælt með því að þvo sér um hárið daglega

Hérna eru 7 ástæður hvers vegna það er að gera meira ógagn en gagn.
MORGUNVERÐUR – Aspas með parmesan og soðnu (poached) eggi

MORGUNVERÐUR – Aspas með parmesan og soðnu (poached) eggi

Soðin egg á fína mátann ásamt aspas og parmesan gera þessa morgunverðar/bröns uppskrift létta eins og ský.
Er athyglin alltaf góð - hugleiðing Guðna á laugardegi

Er athyglin alltaf góð - hugleiðing Guðna á laugardegi

Athyglin setur ekki skilyrði. Hún skín og gerir ekkert annað. Er athyglin alltaf góð? Eða nærir hún líka það sem er s
#vertunaes á Instagram

Taktu áskoruninni og vertu næs

Uppruni, litaraft og trúarbrögð eiga ekki að skipta máli.
Sterkar og kraftmiklar mjaðmir eru lykilatriði í íþróttum

Sterkar og kraftmiklar mjaðmir eru lykilatriði í íþróttum

Kraftmikil mjaðmarétta (hip extension) þarf að vera til staðar þegar þú hoppar beint upp, tekur sprett eða breytir um stefnu.
Geta ofskynjunarsveppir verið skaðlegir?

Geta ofskynjunarsveppir verið skaðlegir?

Sumar þeirra sveppategunda, sem þegar er vitað að finnast hér á landi, geta verið varasamar til inntöku vegna þess að í þeim eru efni, sem eru líkamanum óholl og trufla starfsemi hans.
Guðni skrifar um Plató í dag

Guðni skrifar um Plató í dag

Plató hafði mjög einfalda hugmynd um hamingjuríkt líf. Hann hafði mikla trú á áhrifamætti höfuðdyggð
MORGUNVERÐUR – ommiletta með sólþurrkuðum tómötum, geitaosti og fersku basil

MORGUNVERÐUR – ommiletta með sólþurrkuðum tómötum, geitaosti og fersku basil

Þessi er dásamleg. Þú nýtur bragðs miðjarðarhafsmataræðis í þessari grænmetis ommilettu. Hún er próteinrík, inniheldur andoxunarefni og kalk.
KYNNING - Umhyggjurík samskipti 21.september n.k

KYNNING - Umhyggjurík samskipti 21.september n.k

Kynning er haldin í húsi SÍBS, Síðumúla 6 í Reykjavík.
Morgunverður – omiletta með grænkáli

Morgunverður – omiletta með grænkáli

Já, hvernig væri að prufa þessa omilettu sem er pökkuð af andoxunarefnum í stað þessara venjulegu ?
Einlægni, örlæti, staðfesta, dugnaður og kærleikur - hugleiðing Guðna í dag

Einlægni, örlæti, staðfesta, dugnaður og kærleikur - hugleiðing Guðna í dag

Gildin eru hornsteinar tilgangsins. Og gætum að því að sá sem gengur til móts við myrkrið hefur alveg jafn sannan tilgang og þeir se
ERTU Á SJÁLFSTÝRINGU?

ERTU Á SJÁLFSTÝRINGU?

Ég vona að dagurinn sé þér góður. Það er svo mikið undir okkur sjálfum komið hvernig dagur okkar verður, meira en við viljum stundum viðurkenna. Það er allt of auðvelt að finna blóraböggul ef allt fer í steik
Glútenlaus lífsstíll: Hvað nú?

Glútenlaus lífsstíll: Hvað nú?

Svo þú hefur ákveðið að sneiða hjá öllu glúten í matvörum? Þá veistu líklega að glútenríkar matvörur eru m.a. brauðvörur, kringlur, bollakökur og pizzabotnar. Innihaldi fyrrgreind matvæli hvítt hveiti, rúg, spelt eða bygg eru þær komnar á bannlista.