Fara í efni

Fréttir

Góð ráð við rauðum bossum

Góð ráð við rauðum bossum

Bleiusár er yfirleitt ekki sjúkdómur heldur særindi í húðinni. Það er alvanalegt að börn fái afrifu á bleiusvæðinu. Sum þeirra fá þetta aðeins einu sinni, önnur eru sífellt að lenda í þessu. Ekki er vitað hvers vegna sum börn virðast vera viðkvæmari enn önnur.
Grænn grænkáls og avó-banana

Grænn grænkáls og avó-banana

Allt er vænt sem vel er grænt ekki satt. Og þá sérstaklega grænkál.
Ertu að næra hugann - hugleiðing frá Guðna

Ertu að næra hugann - hugleiðing frá Guðna

Hugsaðu um orðið höfnun og hvernig þú hafnar þér á hverjum degi með því að vilja ekki vera eins og þú ert, þar sem
Eydís Arna Kristjánsdóttir

Flott viðtal við hana Eydísi Örnu danskennara

Eydís Arna er annar af stofnendum og eigendum Plié Dansskólans.
Rannsókn – Siðblindir ónæmir fyrir smitandi geispum

Rannsókn – Siðblindir ónæmir fyrir smitandi geispum

Svo þú heldur að þú eigir í höggi við siðblindan einstakling, hafir jafnvel orðið ástfangin/n af einum slíkum? Í raun eru fjölmörg tákn á lofti þegar siðblindingjar eiga í hlut; þar á meðal tilhneiging til að ljúga, heillandi en siðlaus framkoma og útblásið sjálf.
Grænn kælandi með trönuberjum og grænkáli

Grænn kælandi með trönuberjum og grænkáli

Bragðlaukarnir elska þennan. Og ekki er verra að hann er stútfullur af C-vítamíni og andoxunarefnum.
Púkinn á fjósbitanum - hugleiðing Guðna á þriðjudegi

Púkinn á fjósbitanum - hugleiðing Guðna á þriðjudegi

Púkinn á fjósbitanum Mér er minnisstæð saga sem ég heyrði sem ungur maður af Sæmundi fróða. Sæmundur kom úr
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Hamingjan sanna!

Flest erum við að leita að hamingju, vellíðan og jákvæðu hugarfari og hafa ýmsar rannsóknir verið gerðar í gegnum tíðina til að reyna að varpa ljósi á það hvernig við öðlumst hana. Við sem erum eldri en tvævetur vitum að það kemur margt til og engin töfralausn fyrir þá sem ekki njóta lífsins.
Orku stangir með þurrkuðum ávöxtum og hnetum

Orku stangir með þurrkuðum ávöxtum og hnetum

Gott að eiga til að grípa í þegar svengdin læðir að þér.
Grænkálsflögur og Blómkálspopp frá mæðgunum

Grænkálsflögur og Blómkálspopp frá mæðgunum

Nú er uppskerutíðin hafin, hvílík sæla. Fátt bragðast betur en nýupptekið grænmeti á fallegum síðsumars degi. Gulrætur, rauðrófur, blómkál, spergilkál, rófur, kartöflur, grænkál, blaðsalat, allt svo gott. Á þessum tíma árs eigum við svo gott að geta borið fram íslenskt grænmeti með öllum mat. Ofnbakað, snöggsteikt eða léttsoðið með vænum slurk af góðri jómfrúar ólífuolíu og sjávarsalti út á. Við getum líka leyft grænmetinu að vera uppistaðan í súpu, pottrétti eða salati. Svo er hægt að útbúa skemmtilegt snakk úr fersku grænmeti, það gerðum við mæðgurnar einmitt í vikunni.
Grænn með ananas, grænkáli og kókósolíu – algjör unaður

Grænn með ananas, grænkáli og kókósolíu – algjör unaður

Kókósolían eykur á brennsluna og gefur þér auka orku yfir daginn. Þessi drykkur ætti að vera drukkinn fyrir æfingu.
Uppinn og niðrinn - hugleiðing frá Guðna

Uppinn og niðrinn - hugleiðing frá Guðna

Uppinn og niðrinn Uppinn er sá sem flýgur hátt og berst mikið á í peningum og efnislegum gæðum. Niðrinn er róninn
Grænn – afar sætur og góður með peru

Grænn – afar sætur og góður með peru

Perur eru lágar í kaloríum en pakkaðar af trefjum, fólínsýru, A-vítamíni og einnig C-vítamíni.
Ökklatognun - grein frá netsjúkraþjálfun

Ökklatognun - grein frá netsjúkraþjálfun

Við ökklatognun að þá eru það liðböndin í kringum ökklaliðinn sem verða fyrir skaða.
Fjarvera er eina fíknin - Guðni og hugleiðing dagsins

Fjarvera er eina fíknin - Guðni og hugleiðing dagsins

Fjarvera er eina fíknin – öllu er hægt að snúa upp í fjarveru og fíkn Ást sem fjarvera – ég verð uppljoL
Spergilkálssúpa er alltaf góð

Spergilkálssúpa er alltaf góð

Þessi er afar einföld og mjög svo bragðgóð.
Hinn umtalaði drykkur

Drykkir fyrir börn innihalda afar mikið magn af sykri

Það eru seldir drykkir fyrir börn í flestum matvöruverslunum hér á landi og eiga þessir drykkir að vera hollir og góðir fyrir þitt barn.
Ekki setja kattarsand framan í þig!

Er þetta 9 verstu fegurðarráðin á netinu í dag?

9 verstu bjútý tipsin sem ég hef séð
Grænn trönuberja og góður til að hreinsa líkamann

Grænn trönuberja og góður til að hreinsa líkamann

Trönuber eru afar öflug þegar kemur að andoxunarefnum, reyndu að fá þau fersk til að nota í þennan drykk.
Mig langar í burtu - hugleiðing Guðna á föstudegi

Mig langar í burtu - hugleiðing Guðna á föstudegi

Mig langar í burtu ... „Mig langar svo í sígarettu!“ „Mig langar í hamborgara, franskar, snakk, gos og nammi!“ „Mig langar i&
Næring og hugarfar daginn fyrir hlaup – Reykjavíkurmaraþon

Næring og hugarfar daginn fyrir hlaup – Reykjavíkurmaraþon

Í aðdraganda hlaups þurfa hlauparar að halda góðu jafnvægi í vökvaneyslu, kolvetna-, prótein- og fituneyslu og miða það við þörf á hverjum tíma í takt við æfingaálag.
Merk rannsókn – Vellíðunar- og ræktarhormónið Irisin er raunverulegt

Merk rannsókn – Vellíðunar- og ræktarhormónið Irisin er raunverulegt

Bandarískir vísindamenn hafa loks einangrað vellíðunarhormón líkamans sem losnar úr læðingi eftir líkamsþjálfun, en áður var talið að ræktar-brennslu-vellíðunar-hormónið Irisin, eins og það nefnist – væri uppspuni einn. Niðurstöðurnar binda endi á allan þann vafa, Irisin er raunverulegt og tengist vellíðunar- og slökunartilfinningu sem fylgir því að ljúka langri og góðri líkamsræktaræfingu.
Fossvogshlaup 2015

Fossvogshlaup 2015

Fossvogshlaup Víkings var kosið fjórða vinsælasta götuhlaupið í kosningu hlaup.is árið 2014. Hlaupið verður haldið fimmtudaginn 27. ágúst kl 19:00 og verður ræst í Víkinni, Traðarlandi 1 í Fossvogi. Allir hlauparar sem náð hafa 12 ára aldri eru velkomnir, jafnt byrjendur sem lengra komnir. Í fyrra seldist upp í hlaupið en nú hafa framkvæmdaaðilar tryggt að aukinn fjöldi hlaupanúmera sé í boði svo allir sem vilja ættu að komast að.
Grænn með mangó melónu brjálæði

Grænn með mangó melónu brjálæði

Að nota vatnsmelónu í grænan gerir hann svo sætan og ekki er verra að vatnsmelóna er afar rík af lycopene, A og C-vítamíni ásamt trefjum.