Fara í efni

Fréttir

Iðraólga eftir neyslu gerjanlegra sykra

Iðraólga eftir neyslu gerjanlegra sykra

Ég skrifaði á síðasta ári pistil um frúktósavanfrásog. Titill pistilsins var bein þýðing á enska orðinu fructose malabsorption, sem er það þegar aðeins lítill hluti ávaxtasykurs kemst úr meltingarvegi í blóð.
Heilbrigð sjálfsmynd er málið

Nauðsynlegt að borða fljótlega eftir æfingu

Nauðsynlegt að borða fljótlega eftir æfingu Í janúarmánuði er varla þverfótað fyrir auglýsingum, fréttaefni, fésbókarstöðum eða öðrum miðlum sem minn
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Örlátt er þakklátt hjarta - Guðni með hugleiðingu dagsins

Örlátt er þakklátt hjarta Örlæti er það allra besta – það er ljósið, lífið sjálft. Örlæti er ót
Gott að eiga til að grípa í

RAW Epla orkukúlur – Uppskrift

Það er alltaf gott að eiga hollt og gott „snakk“ til að grípa í eða taka með sér sem millibita til vinnu. Þessar orkukúlur rúllar þú upp á innan við 5 mínútum svo að tímaleysi er enginn afsökun.
Vikumatseðill - Kuldabola súpa júlímánaðar Thai style

Vikumatseðill - Kuldabola súpa júlímánaðar Thai style

við látum ekki veður og vinda stjórna okkar líðan,
Guðni skrifar um mataræði í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um mataræði í hugleiðingu dagsins

Þegar ég kenni fólki um mataræði segi ég oft í gríni að það geti verið stórhættulegt að borða heilsufæði í g
Sveppir bæta súkkulaði

Sveppir bæta súkkulaði

Súkkulaði er fyrir sumum forsenda lífs, enda ekki skrítið það er dásamlegt. Kannski ekki forsenda lífs en að minnsta kosti uppskrift að góðri stund.
Hefur þú kynnt þér Heilsuborg ?

Hefur þú kynnt þér Heilsuborg ?

Í Heilsuborg býðst heildstæð þjónusta margra fagaðila á heilbrigðissviði sem saman vinna markvisst að því að bæta heilsu og líðan hvers einstaklings sem til okkar leitar. Þjónusta Heilsuborgar kemur fram með nýjar áherslur á sviði heilbrigðisþjónustu og líkamsræktar og er ætlað að vera viðbót við núverandi þjónustu heilbrigðiskerfisins á sviði forvarna, meðferðar og endurhæfingar.
Ferskur og frábær

Mojito smoothie – hver hefði trúað því

Lime og mynta. Ef uppáhalds kokteillinn þinn er Mojito þá áttu eftir að elska þennan smoothie.
Jóga fyrir svefninn

Jóga stellingar sem að létta á stressi og hjálpa þér að ná betri svefn

Þessi slökunar jógaæfing hjálpar að róa hugann og líkamann þannig að þú náir betri svefn.
Við vantreystum flest lífinu - hugleiðing dagsins frá Guðna lífsráðgjafa

Við vantreystum flest lífinu - hugleiðing dagsins frá Guðna lífsráðgjafa

Að nota líkamann til að þakka fyrir Við vantreystum flest lífinu – og þar með líkamanum. Um leið og við byrjum að vera þakklá
Hvernig virkar hjartað?

Hvernig virkar hjartað?

Hjartað í okkur hefur því hlutverki að gegna að viðhalda hringrás blóðsins og þar með flutningi súrefnis og næringarefna um líkamann.
Fimm geggjaðar pizzur sem henta fullkomlega íslensku sumri

Fimm geggjaðar pizzur sem henta fullkomlega íslensku sumri

Hvað er betra en að gæða sér á gjeggjuðum pizzum undir berum himni, með tár í glasi og umkringdur vinum og fjölskyldu? Hérna koma fimm stórkostlegar pizzusamsetningar sem hentar fullkomlega íslensku sumri, íslenskri sól og ítölskum vínum.
Skemmtileg uppskrift frá Lólý.is

Sykurpúða kex með sultu frá Lólý

Rakst á þessa uppskrift fyrir löngu síðan og langaði alltaf til að prófa hana. Ég var ótrúlega fljót að gera þetta og þessar kökur eða kex kom okkur heimilisfólkinu skemmtilega á óvart. Þær eru ekki bara fallegar heldur líka mjög góðar.
Staðreyndir um brauð

Staðreyndir um brauð

Fróðleikur um brauð.
Hvenær ætlar þú að blómstra - Guðni og hugleiðing dagsins

Hvenær ætlar þú að blómstra - Guðni og hugleiðing dagsins

Hvenær ætlarðu að blómstra? Hvenær ætlarðu að blómstra? Eftir hvaða áfanga? Eftir hversu mörg jóganámskeið? Eða sjálfshjálparbækur? Eftir hversu mar
Vöðvaprófun – vísindi eða vitleysa?

Vöðvaprófun – vísindi eða vitleysa?

Vitleysuvaktin er stöðugt á varðbergi jafnvel að sumarlagi. Vitleysur stinga upp kollinum hvenær sem er ársins og ekki síst á sumrin þegar fæðubótarkaupmenn leggja áherslu á að selja útiíþróttafólkinu þurrkaða matvöru í smáhylkjum eða undraáburði með ýktum loforðum um frábærlega bættan árangur og líðan.
Meðganga - grein frá netsjúkraþjálfun

Meðganga - grein frá netsjúkraþjálfun

Margvíslegar breytingar eiga sér stað í stoðkerfi líkamans á meðgöngu. Það slaknar á öllum liðböndum líkamans og þá sérstaklega á liðböndum mjaðmagrindar. Vegna þess hve liðböndin eru mjúk getur hreyfing liða aukist og þá sérstaklega í mjaðmagrindinni.
Skógarmítill

Sjúkdómar sem tengjast biti af völdum skógarmítla

Varðandi sjúkdóma sem tengjast biti af völdum skógarmítla þá vill sóttvarnalæknir upplýsa um eftirfarandi.
Við þökkum - hugleiðing dagsins frá Guðna

Við þökkum - hugleiðing dagsins frá Guðna

Við þökkum fyrir allt sem ástæða er til að þakka fyrir; við þökkum fyrir blessanir okkar og allt það sem við skynjum að er gott í okkar lífi. Við þö
Illa lyktandi skór? - Hér eru nokkur góð ráð

Illa lyktandi skór? - Hér eru nokkur góð ráð

Margir kannast við það að eiga skó sem lykta illa, kannski sérstaklega íþróttaskó og aðra lokaða skó. Óþefurinn getur valdið því að ómögulegt er að nota skóna svo þeir enda mögulega í lokuðum poka inni í skáp.
Erfðaspegill þjóðar - grein frá Íslenskri erfðagreiningu

Erfðaspegill þjóðar - grein frá Íslenskri erfðagreiningu

Íslensk erfðagreining (ÍE) birti í mars fjórar greinar sem byggðar eru á rannsóknum á erfðamengi meir en 100.000 Íslendinga. Greinarnar, sem eru í vísindatímaritinu Nature Genetics, draga upp nákvæmustu erfðamynd sem til er af nokkurri þjóð og byggja á nýjustu aðferðum við greiningu á samsetningu erfðaefnisins.
Maraþonundirbúningur er til að njóta hans

Maraþonundirbúningur er til að njóta hans

Mikill matur, mikið af kolvetnum og HVÍLD
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Þegar ég byrja daginn á því viðhorfi að ætla mér að finna fyrir velsæld, ást og allsnægtum, t.d. með því að horfa á fjölskyldu mína, maka eða börn og