Fara í efni

Fréttir

Huga þarf líka að andlegri heilsu

Þolþjálfun fyrir sálina

Það er fátt eins gott fyrir andlega heilsu okkar og útivist og hreyfing.
Súrefni er höfuðóvinur kaffis

Súrefni er höfuðóvinur kaffis

Súrefni er höfuðóvinur kaffis, það vinnur mjög hratt á bragðeiginleikum og ilm kaffisins.
Forleikurinn

Forleikurinn

Í öllum samböndum þar sem kynlíf er stundað er forleikurinn mikilvægur undanfari samfara. Skilgreiningin á forleik er hver sú athöfn sem á sér stað áður en samfarir eiga sér stað sem er í þeim tilgangi að örva sjálfa þig og mótaðilann og undirbúa þannig kynmök.
Veitum þakklætinu athygli - hugleiðing dagsins

Veitum þakklætinu athygli - hugleiðing dagsins

Allt sem við veitum athygli vex og dafnar. Við vitum að hvort sem við veitum því athygli sem við viljum eða viljum ekki þá dafnar það með sama hætti.
Besta sætuefnið fyrir þyngdartap

Besta sætuefnið fyrir þyngdartap

Með allan aragrúann af mismunandi sætuefnum þarna úti, veit ég að það getur verið meira en að segja það að átta sig á því hvað ætti að velja og hvað ekki. Í greininni í dag langar mig því að segja þér frá einu besta sætuefni sem völ er á hér á Íslandi fyrir þyngdartap og heilsusamlegan lífsstíl. Sætuefnið sem ég er að tala um er Stevia og það nota ég t.d. í þessu girnilega sykurlausu kexi sem fæst í sykurlausu áskorun.
Myndband: Mannslíkaminn á 24 tímum

Myndband: Mannslíkaminn á 24 tímum

Mannslíkaminn er flókinn og það er ótalmargt sem hann afrekar á einum sólarhring.
Svartur lakkrís getur fengið hjartað til að hoppa

Svartur lakkrís getur fengið hjartað til að hoppa

Ef hjarta þitt sleppir slagi í hvert skipti sem þú gerir sérlega vel við þig með svörtum lakkrís veit hjartað kannski eitthvað sem þú veist ekki.
Allir eru eitt og hið sama - Guðni og hugleiðing á mánudegi

Allir eru eitt og hið sama - Guðni og hugleiðing á mánudegi

Við erum allt.Allir eru allir hinir.Hinir eru við.Allir eru eitt og hið sama. Þetta er það sem uppljómaðar manneskjur skynja og skilja.Þetta er það s
Frjósemi – getnaður

Frjósemi – getnaður

Algeng fyrirspurn er varðandi það hvenær sé kominn tími til að leita til læknis ef ekki verður getnaður. Það er ekkert eitt svar við því, en þess ber að geta að langflest börn verða til án þess að nokkuð hafi sérstaklega verið hugað að því.
Gott í gönguna

Gott í gönguna

Um þessar mundir eru margir að undirbúa göngur af ýmsu tagi. Auk góðs útbúnaðar og félagsskapar er nauðsynlegt að hafa gott úthald og fulla „geyma“ af góðri orku.
Ljósmynd: Sveinn Jónasson

Hvað einkennir helst uppljómaðar manneskjur ? - Guðni í dag

Dómurinn yfirgnæfir þakklætið En við hvaða skilyrði verðum við þakklát? Hvenær finnum við fyrir þakklæti og sýnum það? Gerist það a
Ferskt heimagert ítalskt pasta - hvorki flókið né tímafrekt frá minitalia.is

Ferskt heimagert ítalskt pasta - hvorki flókið né tímafrekt frá minitalia.is

Í Ítalíu hefur það tíðkast um aldir að hver fjölskylda bui til sitt pasta frá grunni, bæði ferskt eða hengdi það upp til þerris á þvottasnúrurnar.
FISKNEYSLA Á MEÐGÖNGU HEFUR JÁKVÆÐ ÁHRIF Á ANDLEGAN ÞROSKA BARNA

FISKNEYSLA Á MEÐGÖNGU HEFUR JÁKVÆÐ ÁHRIF Á ANDLEGAN ÞROSKA BARNA

Fiskmeti er algengasta uppspretta Omega-3 fitusýra sem eru mikilvægur þáttur í þroska heila og taugakerfis. Barnshafandi konur, sem borða 340 g eða meira af fiskmeti á viku, auka líkurnar á að eignast greindari og félagslega þroskaðri börn.
Edda Björgvins slær í gegn í eldhúsinu - skemmtileg grein frá Tiska.is

Edda Björgvins slær í gegn í eldhúsinu - skemmtileg grein frá Tiska.is

Ég er alltaf að verða betri og betri kokkur. Nú má Nigella fara að vara sig því ég er að spá í að bjóðast til að vera með matreiðsluþátt í sjónvarpinu.
Hugleiðsla er afar góð fyrir unga sem aldna

Hugleiðir þú ?

Hérna eru 8 frábær hugleiðslu “öpp”
Þakklæti er ljós - Hugleiðing Guðna í dag

Þakklæti er ljós - Hugleiðing Guðna í dag

Í þakklæti vantar ekki neitt. Þá er það bara ég og heimurinn, allur, eins og hann leggur sig. Þannig skapar listamaðurinn– í n
Saga kryddsins

Saga kryddsins

Þrátt fyrir að orðið krydd hafi ekki skotið upp kollinum fyrr en undir lok 12. aldar nær notkun krydds allt aftur til frumbyggja. Frumbyggjar vöfðu kjöti inn í lauf af runnum og uppgötvuðu fyrir slysni að þetta jók bragðið af kjötinu, sem og hnetur, fræ, ber og jafnvel trjábörkur. Því er haldið fram að óhófleg notkun krydds til forna hafi verið leið til að fela oft á tíðum vont bragð og ólykt af mat, til að halda mat ætum. En þetta getur ekki verið með öllu satt þar sem krydd hefur ávallt verið verðmætt.
Kínóaskál með kryddjurta dressingu -  frá mæðgunum

Kínóaskál með kryddjurta dressingu - frá mæðgunum

Það er svo notarlegt að borða góðan mat upp úr fallegri skál. Sérstaklega þegar máltíðin er heilsteypt: góð næring fyrir líkama, bragðlauka og sál. Þegar við borðum svona nærandi mat í rólegheitum finnum við hvað við erum sátt eftir matinn, þurfum ekkert meira og sætindi freista síður. Kínóaskálin er akkúrat þess konar máltíð.
Ertu þreytt/þreyttur í bakinu eftir langan vinnudag?

Ertu þreytt/þreyttur í bakinu eftir langan vinnudag?

Bakverkir eru mjög algengir meðal einstaklinga í dag og þeir sem glíma við bakverki þurfa oftar en ekki að huga að réttri líkamsbeitingu dags daglega til að draga úr verkjum. Það skiptir einnig miklu máli hvernig við sitjum, hvort sem það er í vinnunni, heima eða í bílnum.
Þakklæti er uppljómun - Hugleiðing á föstudegi frá Guðna

Þakklæti er uppljómun - Hugleiðing á föstudegi frá Guðna

Þakklæti er uppljómun Þakklæti er uppljómun. Þegar ég er sannarlega þakklátur upplifi ég sterka tilfinningu velsældar o
Láttu ekki nappa þig í rækjustöðuþ

Ekki vera rækja!

Það er ótrúlegt hvernig sumt fólk breytist þegar það sest upp í bíl. Það fer úr því að vera flott og tignarlegt í að vera algjör rækja.
Baunir í matargerð - afar haldgóður fróðleikur um hinar ýmsu tegundir af baunum

Baunir í matargerð - afar haldgóður fróðleikur um hinar ýmsu tegundir af baunum

Það er ekki að ástæðulausu að baunir hafa verið notaðar í matseld undanfarin 10.000 ár. Baunir eru sneisafullar af næringarefnum á borð við tefjar, prótein, kalsíum og járn.
Gómsætt handa allri fjölskyldunni

Þú þarft aðeins tvennt í þessa ís uppskrift

Það gæti ekki verið auðveldara að gera þennan ís, bragðgóður og tekur enga stund að galdra hann fram handa fjölskyldunni. Ekki skemmir fyrir að hann er mein hollur og þú getur fengið þér hann samviskulaust.