Fréttir
Næringarsérfræðingur: Þessar 5 fæðutegundir ættir þú að borða daglega
Árum saman höfum við heyrt um hvað er hollt að borða og sífelldar breytingar virðast vera á því hvað er talið hollt og hvað er óhollt
Rocky Road bitarnir hennar Nigellu - Gyðjur.is
Súkkulaði, sykurpúðar og kex er eitthvað svo sunnudags
Smelltu í þessa og leyfðu þeim að bíða í kæli í svona 2 klst. Rocky Road bitarnir hennar Nigellu eiga eftir að verða uppáhalds, vittu til.
Gefstu alltaf upp þegar þú ætlar að sleppa sykri? Lestu þá þetta…
Bíkini og ís-rúnt tíminn er kominn!
Ef þú hefur verið vakandi á síðasta ári hefurðu eflaust lesið að þetta tvennt gengur illa saman, því frúktósinn í sykri breytist í fitu ! obbosí
Hvað ef ég gæti sagt þér að þú gætir losnað við kviðfituna, verið frískari og borðað sætan og syndsamlegan mat á sama tíma?
Eitthvað sem þú hefur áhuga fyrir? Þá er bréfið í dag eitthvað fyrir þig
Þarf ég að fyrirgefa?
Fyrirgefning er mikið notuð í parameðferð sem og í allri almennri meðferð þar sem unnið er með tilfinningar einstaklings eða einstaklinga. Margir fagaðilar hafa brennt sig á því að skilningur skjólstæðinga þeirra á því hvað fyrirgefning er fer ekki saman við almenna skilgreiningu á fyrirgefningunni. Í þessari grein verður í mjög stuttu máli fjallað um fyrirgefningu, mikilvægi hennar og hvernig best er að skilja hvað hún inniheldur.
Kryddað fíflarótar kaffi - Uppskrift frá Mæðgunum
Við mæðgur ristuðum nýtíndar fíflarætur úr garðinum um daginn, helltum uppá "kaffi" og útbjuggum svo fíflarótar-latte kryddað með vanillu og möndlum. Hér áður þegar kaffi var dýr munaðarvara var mjög algengt að drýgja það með kaffibæti, sem oft var gerður úr fíflarót eða chickory rót. Þetta tíðkaðist bæði hérlendis og víðar, og reyndar er kaffi með slíkum kaffibæti vinsælt í New Orleans enn þann dag í dag og þykir sælkera drykkur.
Afhverju þú ættir að borða meira af dökku súkkulaði
Súkkulaði hefur verið sett saman við svo mikið af allskyns uppskriftum, t.d sætum eftirréttum og fleiru. Útaf þessu, fékk súkkulaðið á sig slæmt orð. Flestir töldu það til sælgætis.
Sumarfjarnám 2015 - þjálfaramenntun 1. og 2. stigs ÍSÍ
Sumarfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 29. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi.
Hlaupum við ekki á sömu veggina aftur og aftur - hugleiðing dagsins
Að láta af kækjunum
Hlaupum við ekki á sömu veggina, aftur og aftur?
Að minnsta kosti er það reynsla mín eftir að hafa unnið
Meira um mat - Grein frá Beinvernd
Nýlegar rannsóknir sýna að ólífuolía, sojabaunir, bláber, omega-3 s.s. fiskolía (lýsi) og hörfræolía geta verið góð fyrir beinin. Frekari rannsókna er þó þörf til að staðfesta að tengsl séu á milli þessara fæðutegunda og góðrar beinheilsu. Þekkt er þó að þær eru góðar fyrir heilsuna og því sjálfsagt að velja þær í fæðuna okkar.
Hlaupið með Útmeð‘a - Laugardaginn 27.júní kl. 11
Almenningi er boðið að taka þátt í opinni hlaupaæfingu tólf manna hlaupahóps undir merkjum Útmeð‘a frá aðalskrifstofu Rauða kross Íslands, Efstaleiti 9, kl. 11 á laugardaginn 27. júní. Boðið verður upp á tvær vegalengdir á opnu æfingunni, 3 km og 5 km, og er þátttakan öllum opin og ókeypis.
8 æfingar sem tóna allan líkamann – Tracy Anderson stjörnuþjálfari
Horfðu á þetta myndband til að sjá æfingar sem tónar allan líkamann frá toppi til táar með Tracy Anderson. Það fjúka nokkrir sentímetrar ef þú stundar þetta 6 daga vikunnar ásamt 30 – 60 mínútna brennslu æfingum. Þessar æfingar skilja enga vöðva eftir útundan. Gerðu fyrst allar æfingar á hægri hlið og fylgdu svo eftir með þeim vinstri.
Við erum viljandi eða óviljandi - hugleiðing frá Guðna
Að finna fyrir náð sinni og hlúa að henni
Við erum viljandi eða óviljandi. Í framgöngunni opinberast heimildin; við sy&
Sýrðar rauðrófur og rauðrófusaft - uppskrift frá mæðgunum
Flest menningarsvæði hafa sína sérstöku gerjunarhefð sem hefur verið partur af sögunni svo lengi sem elstu menn muna. Vín, ostar, jógúrt, súrdeigsbakstur, súrkál, miso, kimchi, chorizo, hákarl.... og svo framvegis, allt eru þetta matvæli sem hafa verið látin gerjast með mismunandi hætti.
Skegg eru jafnskítug og klósettsetur
Strákar hafa verið duglegir að safna skeggi síðustu misseri en svo virðist sem skeggjuðu hipsterarnir séu gangandi sýklaberar.
Þorskalýsi dregur úr notkun gigtarlyfja
Inntaka 10 gramma af þorskalýsi á dag dró úr þörf fyrir verkjalyf eins og íbúprópen um 30% að sögn vísindamanna við Dundee háskóla. Um langt skeið hafa ákveðnar aukaverkanir slíkra lyfja, svo sem hætta á magablæðingum, verið þekktar. En á undanförnum árum hefur einnig borið á áhyggjum á að verkjalyfin geti aukið áhættu á hjartaáföllum.
Vísindamenn hægja á öldrun
Öldrun er ekki algjörlega skilgreint fyrirbæri en tilgátur eru uppi um hvernig hún er tilkomin. Ein þeirra snýr að breytingum í hvatberum, stökkbreytingar í hvatbera DNA safnist upp og á sama tíma minnkar virkni öndunarkeðjunnar, þ.e.a.s. orkuframleiðsla hvatberans fer minnkandi og þannig eldast frumurnar. Um leið og frumurnar eldast fer líkaminn að eldast.
Fegurð - Fléttur er málið í sumar
Þegar hiti og sól lætur loksins sjá sig er það síðast sem við viljum er sveitt og klístrað hár upp við okkur, ekki satt? Það þarf ekki annað en að bregða sér á Instagram til að sjá hvað er það heitasta í sumar, fléttur og meiri fléttur. Við sem erum með styttra lagi þurfum ekkert að örvænta því að þær eru töff líka í stutt hár.
Hver er munurinn á fagmanni og fúskara - hugleiðing dagsins
Hver er munurinn á fagmanni og fúskara?
Fagmaðurinn sparkar auðvitað aldrei í sig liggjandi heldur leiðréttir eigin mistoM
Ívar Guðmunds – Uppskrift af hollustu á grillið
Það þar vart að kynna útvarps og athafnamanninn Ívar Guðmundsson fyrir lesendum okkar. Hann hefur hljómað í eyrum okkar á Bylgjunni alla virka daga síðustu 20 árin og á sama tíma í heil 15 ár og hefur engin verið jafn lengi í útvarpi í sögu íslands á sama tíma, í sama þætti.
Vikumatseðill - Grillaðir grænmetisborgarar með balsamik- portobellosveppum
Ný vika runnin upp eftir sólríka helgi og vonandi hafi allir notið sín og loksins rifið fram grillið. Hollustan er í fyrirrúmi eins og venjulega hjá okkur. Ef þú ert að gera einhverjar nýjungar í eldhúsinu eða bara á grillinu og langar að deila því með lesendum Heilsutorgs sendu þá mér tölvupóst ásamt myndum og uppskrift.
Hjartavandamál algengasta dánarorsökin á ferðalögum
Það er að mörgu að hyggja áður en haldið er í fríið á framandi slóðir og eitt af því sem rétt er að huga að er heilsufarið og fullvissa sig eins og hægt er að allt sé með felldu. Það virðist nefnilega vera þannig að hjartavandamál séu ein aðal dánarorsök ferðamanna á ferðalögum.
Beinráður
Nýjung hér á Beinverndarsíðunni er svokallaður Beinráður, áhættureiknir sem metur hversu miklar líkur eru á beinbrotum vegna beinþynningar miðað við tilteknar upplýsingar.
SLITGIGT - grein frá Íslenskri Erfagreiningu
Slitgigt (osteoarthritis) er algengust sjúkdóma í liðamótum. Hún getur komið fram hjá ungu fólki en á síðari hluta ævinnar verður hún ágengari og getur valdið miklum þjáningum og fötlun.