Fréttir
Að klifra með kreppta hnefa - hugleiðing frá Guðna
Að klifra með kreppta hnefaHefurðu reynt að pína barn til að taka fyrstu skrefin?Auðvitað ekki.
En hefurðu prófað að beita þig hörð
Ertu á leið í sólina? Það verður að passa upp á börnin í sólinni
Barn sem er berskjaldað gegn sólarljósi er í hættu á að fá húðkrabbamein seinna á lífsleiðininni. Sólbruni er einnig hættulegur því hann orsakar mikinn sársauka og óþægindi fyrir barnið.
Te eða kaffi?
Te eða Kaffi?
Hvorugt… eða kannski bæði?
Það virðist sem við Íslendingar höfum svolítið verið að hallast meira að te enda hefur tedrykkja okkar farið upp um 38% á síðustu 10 árum.
En hvað er svona sérstakt við te? Ég tók mig til og heyrði í Ölmu hjá Te félaginu til að spyrja hana spjörum út í te og af hverju við ættum nú að drekka það til að byrja með.
5 dressingar sem létta lífið
Í dagsins önn er mikið um að vera og stundum fær eldamennskan að sitja á hakanum. Við mæðgur erum alltaf að leita leiða til þess að einfalda lífið og þá hjálpar óskaplega mikið að undirbúa smávegis fram í tímann.
Matreiðslunámskeið með raw/vegan Chef Colleen
Colleen er margverðlaunaður hráfæðikokkur sem hefur verið hægri hönd David Wolfe síðastliðin ár og hafa þau í sameiningu hannað margar frábærar uppskriftir. Gefst okkur nú einstakt tækifæri að læra og fræðast hjá þessum mikla snillingi.
Ég er eins og ég er - Mjög svo góð hugleiðing í dag
Aldrei umfram heimild
Af hverju gerist þetta? Ítrekað? Af hverju gerum við þetta? Aftur og aftur. Á því er einföld skýr
HRAÐASTA KONA Á ÍSLANDI Í VIÐTALI
Hrafnhild Eir R.Hermóðsdóttir tekin í létt spjall - frjálsíþróttaspíra með meiru
Byrjendanámskeið ÍR - skokk
Byrjendanámskeið ÍR skokk hafa slegið í gegn á síðustu misserum. Í sumar verður enn og aftur boðið upp á 10 vikna byrjendanámskeið.
Heilsumamman með nýja bók - Uppáhaldsréttir barnanna – NÝ E-BÓK !
Jæja, það tókst, nýja bókin er tilbúin...LOKSINS.
Vikumatseðill – Lax með papriku og heslihnetusalsa
Það er svo miklu úr að velja þegar ég set saman vikuseðillinn, ég reyni að hafa hann eins fjölbreyttan eins og uppskriftirnar hér inn á Heilsutorgi eru. Ég minni enn og aftur á að byrja alla daga á Sítrónudrykknum sem vil mælum endalaust með. Vonandi nýtist þetta ykkur vel lesendur góðir. Ef þú hefur bullandi áhuga á eldamennsku og vilt deila með okkur og lesendum, þá endilega sendu okkur uppskriftir ásamt myndum.
#RÍSUMUPP gegn andlegu og líkamlegu ofbeldi - Stelpa.is
Hvorki andlegt né líkamlegt ofbeldi, umsátur á samfélagsmiðlum, einelti eða annar viðbjóður skal sitja hjá þeim sem fyrir því verður.
Krabbameinsmeðferð bætt með hreyfingu
Hvern hefði grunað að hreyfing gæti haft jákvæð áhrif á líkamann? Jú kannski flesta þar sem þetta er alls ekki fyrsta fréttin sem við lesum um slík áhrif. En nýlega var birt rannsókn bendir til þess að hreyfing samhliða krabbameinsmeðferð auki áhrif meðferðarinnar.
Á endanum gefst vaninn upp - hugleiðing frá Guðna
Á endanum gefst vaninn upp
Því er stundum haldið fram að það taki að meðaltali 21 dag að breyta venju. Til að búa til ný ferli þurf
Súperhollt í sumar – námskeið í Lifandi Markaði 1.júní - Heilsumamman með námskeið
Síðasta matreiðslunámskeið vetrarins... Nú búum við til góða einfalda rétti sem passa vel í sumar.
Súperhollt, einfalt og gott.
Þetta verður lifandi
Hlaupastingur - Orsök
Hlaupastingur er sár, stingandi verkur neðst í brjóstkassa sem kemur fram við áreynslu, helst hlaup og einnig sund. Verkurinn er oftast hægra megin. Ástæður hlaupstings eru ekki þekktar en margar kenningar hafa veið settar fram og rannsakaðar án þess að óyggjandi niðurstöður hafi fengist. Helstu kenningarnar eru tengdar matarræði fyrir hlaup og þindinni.
Kraftaverk - hugleiðing dagsins
Umgjörðin er kærleiksrík girðing til að styðja sig við – hún er aðferð til að þurfa ekki stöðugt að halda sér uppi aL
Vorrúllur með Satay ídýfu frá mæðgurnar.is
Mmmm... vorrúllur. Margir eru vanir djúpsteiktum vorrúllum, en okkur finnst þær eiginlega bestar ferskar. Mjúkar undir tönn og fullar af fersku hráefni. Best er að dýfa þeim í dásamlega hnetusósu í ætt við satay. Rúllurnar er afskaplega fljótlegt að útbúa því ekkert þarf að elda. Bara skella sósu í blandarann, skera niður grænmeti og rúlla. Og auðvitað dýfa og njóta!
Fyrsta íslenska konan ein yfir Ermarsundið
Nú í sumar ætla ég að synda ein yfir Ermarsundið, fyrst íslenskra kvenna. Ég er vön sjósundskona og byrjaði að stunda sjósund árið 2008.
Hver er munurinn á umgjörð og fjötrum ? Hugleiðing dagsins frá Guðna
Breytingin snýst um að birtast í nýrri umgjörð út frá nýjum forsendum – að heitbinda sig breyttu viðhorfi ti
Burtu með fílapenslana – DIY skrúbbur fyrir andlitið
Fílapenslar virðast ekki taka tillit til aldurs eða kyns, svo að þessi er mjög góður fyrir ykkur bæði. Ég sjálf hef verslað ótal marga, dýra sem ódýra sem eiga að gera kraftaverk á „no time“. En núna er það liðin tíð. Þessi er mjög góður og þú þarft aðeins 3 hráefni í hann og þú átt það örugglega til í eldhúsinu hjá þér.
Fiskur er svo góður.
Þessi fiskréttur er alveg draumur.
þeir sem vilja geta bætt við rjóma.
Eða steikt pistasíur í smjöri á pönnu og notað með.
Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins verður haldið í tuttugasta og fjórða sinn fimmtudaginn 4. júní nk.
Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins.