Fréttir
Að skilja lífið - Guðni og hugleiðing dagsins
Þú skilur lífið með steyttan hnefa
Lífið er ekki flókið. Þú skilur þetta allt saman. Líkamsstaðan opinberar alla okkar tilvist. Orka eyðist ekki, hú
Vikumatseðill - Fullkominn morgunverður – kókós, chia og bláberja frómas
Það er alltaf nóg að gera hjá okkur og alltaf gott að fá nokkrar góðar hugmyndir til að undirbúa morgun og kvöldverðin án þess að missa alveg geðheilsuna og snúast í hringi út í búð sár svöng/svangur og detta svo bara í einhverja óhollustu. Ég minni á að það er hægt að smella á uppskriftir til að prenta út til að hafa þetta handhægt við undirbúning og eldamennsku. Svo má ekki gleyma Sítrónuvatninu góða á hverjum morgni.
Ertu í vanda?
Ef þú heldur að þú eða einhver sem þér þykir vænt um þurfi aðstoð vegna áfengis- eða vímuefnavanda talaðu þá við ráðgjafa okkar á göngudeildum SÁÁ.
Af hverju er ávísun á hreyfingu mikilvæg innan heilbrigðiskerfisins?
Þær miklu samfélagsbreytingar sem átt hafa sér stað á síðustu áratugum hafa haft stórfelld áhrif á líferni okkar og í kjölfarið einnig þau heilsuvandamál sem þjóðir heims glíma við í dag.
Horfðu á tré og hvernig það hagar sér - hugleiðing dagsins
Hefurðu séð tré í tilvistarkreppu?
Horfðu á tré og hvernig það hagar sér. Það hefur skýran tilgang – að sin
Gordjöss og lagskipt – Hrákaka
Birna Varðar er 21.árs og hörkuduglegur orkubolti sem heldur úti birnumolar.is þar sem hún deilir með lesendum uppskriftum og skemmtilegu bloggi. Ég hvet ykkur sem hafa áhuga á hlaupi og undir búningi fyrir maraþon að kíkja á síðasta bloggið hennar, þar sem hún fer yfir undirbúning fyrir Kaupmannamaraþonið sem var á dögunum. Einnig er vert að nefna hún náði nýju íslandsmeti í aldrinum 20-22 ára í Kóngsins Köben.
Vísindamenn vara við því að konur borði fylgjuna eftir barnsburð
Sífellt fleiri konur í hinum vestræna heimi kjósa að borða fylgjuna eftir barnsburð. Til dæmis er vinsælt að láta þurrka hana og taka inn í töfluformi, líkt og má sjá að myndinni hér að ofan.
Gæfan er ekki endilega fólgin í gjöfum - hugleiðing dagsins frá Guðna
Allir hafa rétt fyrir sér – alltaf
Staðreyndin er sú að aðeins örfáir þeirra sem hljóta háa lottóvinn
Er þunglyndi í kjölfar hjartaáfalls/hjartasjúkdóms áhyggjuefni?
Þegar við hugsum um áhættuþætti fyrir hjartasjúkdóma er þunglyndi kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann. Það er aftur á móti stór áhættuþáttur og ekki minni áhættuþáttur en of hár blóðþrýstingur, offita eða hátt kólestról.
Bíkini er fyrir allar konur
Bíkini tískan hefur þróast í gegnum tíðina og oftar en ekki tengir maður bíkini við óaðfinnanlegan líkama. Margar konur þekkja það eflaust að vera hálf spéhræddar í bíkini og vera sífelt að spá í slappan maga, upphandleggi, læri og rass.
Byltingarkenndar framfarir í meðferð lifrarbólgu C - Hvers eiga íslenskir sjúklingar að gjalda?
Læknar um allan heim sem meðhöndlað hafa sjúklinga með lifrarbólgu C upplifa nú ævintýralega tíma. Á síðustu misserum hafa komið á markað ný lyf sem lækna langflesta af þessum alvarlega sjúkdómi og hafa jafnframt litlar aukaverkanir.
Fróðleiksmoli dagsins er í boði kattarins
Taktu eftir því þegar köttur vaknar að þá byrjar hann á því að teygja ærlega úr sér.
Veistu hver hefur reynst mesta ógæfa margra? - Hugleiðing frá Guðna
Að ala upp heiminn
Það er okkar hlutverk að ala upp heiminn; að kenna honum hvernig við viljum láta koma fram við okkur og segja honum hvað við
HUGUR OG GEÐ - MARGT SEM MÆLIR MEÐ LÝSINU
Michael Clausen er virtur barna- og ofnæmislæknir sem meðal annars hefur unnið að rannsóknum samhliða læknastörfum sínum. Hann velkist ekki í vafa um jákvæð áhrif lýsis og innihaldsefna þess, s.s. omega-3 fitusýrur.
Hafrasjeik með hindberjum
Í síðustu viku útbjuggum við sniðuga hugmyndatöflu til að styðjast við í morgunsjeika gerð. Við studdumst einmitt við töfluna þegar þessi tvískipti hafra-hindberjasjeik varð til. Hann er voða góður og gæti verið sniðugt millimál þegar sætindaþörfin gerir vart við sig.
Er þreytan að fita þig?
Í nútímasamfélagi getur verið krefjandi að stunda vinnu, sinna fjölskyldu og vinum ásamt því að viðhalda hollum lífsstíl eins og að borða rétt og hreyfa sig.
Ég er með of hátt kólesteról – hvað er til ráða?
Í baráttunni við of hátt kólesteról er mikilvægt að skilja vandann.
Kartöflur: hollusta eða óhollusta?
Axel F. Sigurðsson hjartalæknir hefur skyggnst aðeins undir yfirborðið og þessi fróðleiksmoli kemur af vefsíðunni hans, mataraedi.is
Gúrku og grænkáls djús með Jalapeno
Ef þú fílar sterkan mat, þá áttu eftir að fíla þennan. Í þessari uppskrift, sem þú mátt breyta, má finna jalapenó. Ef þú vilt ekki of sterkan drykk þá tekur þú fræjin úr jalapenóinu.
Það þarf vilja til að skapa rými fyrir ljósið í lífi sínu - hugleiðing frá Guðna
Að ofblindast ekki
Ef þú hefur verið í fangelsi þá þarftu að aðlagast ljósinu – aðlagast frelsinu. Aðeins fáir afbrotam
FULLORÐINSSYKURSÝKI
Sykursýki (diabetes) er efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af of háum sykri í blóðinu vegna minnkaðrar framleiðslu á hormóninu insúlíni í brisinu, minnkaðra áhrifa þess í líkamanum eða beggja þessara þátta.