Fréttir
Hvað er fyrirtíðaspenna?
Fyrirtíðaspenna er hugtak sem notað er yfir margháttaðar breytingar á líðan sem konur finna fyrir í vikunni fyrir blæðingar.
Umgjörðin er tímabundin - hugleiðing dagsins
Umgjörðin er tímabundinRétt eins og göngugrind.
Þú munt ekki þurfa á miklum og margþættum stuðningi að halda alla
Að æfa á leikdegi?
Margir íþróttamenn taka leikdaginn sjálfan alveg heilagan. Oft eru dagarnir fyrirfram ákveðnir og fullir af hjátrú og síendurtekinni hegðun. Allir vilja jú koma úthvíldir og í sem bestu líkamlegu standi þegar blásið er til leiks í íþrótt viðkomandi.
Franskt jafnvægi
Ég gerðist svo fræg um daginn að vera boðin í miðdagsverð til franskrar fjölskyldu. Frakkar eru þekktir fyrir að kunna að njóta góðs matar. Jafnframt er lífsstíll þeirra heilbrigðari en margra annarra á Vesturlöndum. Hinu þekkta franska eldhúsi hef ég hingað til bara kynnst á veitingahúsum. Mér þótti þess vegna forvitnilegt að borða með franskri fjölskyldu í litlu þorpi nálægt svissnesku landamærunum. Mig langaði að fá smjörþefinn af því hvernig Frökkum tekst að tvinna saman nautn og hollustu.
Á FLOTI
Margar frumlegar hugmyndir hafa kviknað í háskólum landsins í gegnum tíðina. Ein slík leit dagsins ljós þegar Unnur Valdís Kristjánsdóttir vann að vöruþróunarverkefni við Listaháskóla Íslands.
Til kvenna: Brjóstsviði eða hjartavandamál?
Oft hefur verið rætt um að konur fái stundum ekki dæmigerð einkenni frá hjarta heldur geti bakverkir og meltingaróþægindi verið vísbending um hjartavandamál. Einnig er algengt að brjóstsviða sé ruglað saman við einkenni frá hjarta.
Gigt - Hreyfing eykur lífsgæði
Þættir eins og slitbreytingar í liðum, ýmis einkenni gigtarsjúkdóma, kyrrseta, andlegt og líkamlegt álag eiga nokkuð sameiginlegt. Hvað skyldi það nú vera? Jú, þeir leiða oft til verkja og óþæginda í stoðkerfi líkamans. Stoðkerfið samanstendur m.a. af vöðvum og liðum. Ofangreint getur einnig haft áhrif á aðra þætti, s.s. valdið höfuðverk, þreytu, truflað svefn og haft áhrif á geðslag.
Pesto Pizza alveg draumur.
Ég skelti einni heilhveiti tortilla á bökunarplötu með bökunarpappír undir.
Smurði brauðið með pestó.
Síðan bara leika sér með álegg.
Heyrirðu ekki lengur fuglana syngja?
20% fólks á aldrinum 40 til 60 ára eru heyrnarskert á einn eða annan hátt. Ótrúlega margir í þessum hópi vita ekki af heyrnarskerðingunni eða halda að sá vandi, sem þeir verða varir við, stafi af einhverju öðru.
Roastbeef með sætum kartöflum og wasabi sósu
Ég er svo mikil kjötmanneskja og ég verð bara að fá gott kjöt reglulega. Oft finnst mér gott að fá mér kalda sósu og eitthvað einfalt með eins og sætar kartöflur sem eru alltaf hollar og góðar fyrir mann
Vikumatseðill - Dásamlegt pestó og þorskhnakkar
Það kennir ýmsa grasa þessa vikuna á matseðlinum hjá mér þessa vikuna. Skemmtilega öðruvísi hafragrautur, geggjaður drykkur með vanillu og lime svo eitthvað sé nefnt. Það parar heilmikinn tíma og fyrirhöfn að ákveða fram í tímann hvað skal hafa að snæða á heimilinu í staðinn fyrir að vera í stress kasti eftir vinnu og snúast í hringi útí búð. Og muna að byrja alla morgna á Sítrónudrykknum góða.
Hjartsláttaróþægindi - fróðleikur frá hjartalif.is
Eitt af því sem margir upplifa eru hjartsláttaróþægindi af einhverju tagi sem sum eru saklaus en önnur alvarlegri og þarfnast meðhöndlunar. Við leituðum til Davíðs O Arnar yfirlækni hjartadeildar landspítalans og hann setti saman pistil fyrir okkur um efnið.
Ég er eins og ég er - hugleiðing frá Guðna
Kraftaverk er viðhorfsbreyting.
Í sinni fallegustu birtingarmynd er kraftaverk einfaldlega viðhorfsbreyting.Sleppum því gamla hugmyndake
Soðin ýsa var það heillin.
Mamma held ég ofsauð fiskinn.....eða eitthvað var það.
Fannst hann alltaf svo gúmíkendur.
Mæðgurnar.is og Heilsutorg.is komin í samstarf og við fögnum því
Við mæðgurnar höfum báðar brennandi áhuga á grænmeti og matargerð, umhverfisvernd og lífrænni matjurtarækt. Við eigum það einnig sameiginlegt að hafa frá unga aldri haft áhuga á listum og lögðum báðar stund á listnám; sú eldri lærði myndlist, textíl og hannyrðir, sú yngri tónlist. Saman finnst okkur við hafa fundið sköpunargleðinni og hugsjónum okkar góðan farveg í eldhúsinu.
Litahlaupið eða „The Color Run“ eins og það er kallað út um allan heim – í fyrsta sinn á Íslandi
Þetta frábæra hlaup er fyrir alla fjölskylduna.
Guðni skrifar um kraftaverk í hugleiðingu á sunnudegi
Umgjörð um náttúrulegt kraftaverk
Fyrst er að finna heimildina til velsældar, hleypa henni út úr hjartanu og inn í
Hrátt og töff baðherbergi
Hrátt og töff baðherbergi er aðalmálið í dag. hér skiptir máli að finna efni og liti sem spila vel saman. steypa og hrár viður er einstaklega smart, og gott er að hafa í huga að oft eru það andstæður sem skapa fallega heildarútkomu.
Öryggi á leiksvæðum og gervigrasvellir
Um leið og barn kemur inn á leiksvæði heldur það á vit ævintýra, eins langt og hugurinn leiðir það. Við gleðjumst yfir ánægju þeirra af leiknum en á sama tíma er mikilvægt að ekki skapist hætta við leik og starf á leiksvæðum, hvort sem er í eða við leikskóla, skóla, á gæsluvöllum eða á opnum leiksvæðum.
Skoðaðu saltið
Skoðaðu saltið er samnorrænt verkefni sem Embætti landlæknis stendur fyrir hér á landi. Því er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um saltneyslu sína og hvetja fólk um leið til að skoða saltið í þeim mat sem það borðar.