Fara í efni

Fréttir

Ertu óviss hvaða kókosmjólk þú átt að nota? Lestu þá þetta

Ertu óviss hvaða kókosmjólk þú átt að nota? Lestu þá þetta

Ég veit að það getur vafist fyrir mörgum okkar hvaða kókosafurð ætti að velja og í dag vildi ég deila með þér hvaða kókosmjólk við mælum með ásamt því að gefa þér hollráð í innkaupum. Kókoshnetan hefur marga góða eiginleika og kjörið að bæta meira af afurðum kókos í þitt daglega líf, enda getur hún minnkað sykurlöngun, bætt meltingu, styrkt ónæmiskerfið og húð og hár ásamt öðrum heilsuávinningum sem þú getur lesið betur um hér.
Blómkálsgrjón eru súper holl.

Blómkálsgrjónin sem allir eru að tala um.

Þetta er nú ekki meira vesen en þetta. Og ég þarf ekki hrísgrjón lengur :)
Bakaður rauðlaukur með valhnetusalsa

Bakaður rauðlaukur með valhnetusalsa

Hér er eitthvað sem allir ættu að prufa. Þessi réttur er fyrir ca. fjóra.
Holl pizza.

Pizza með stæl og súper holl.

Alltaf hægt að gleðjast yfir góðri pizzu og njóta.
Ertu með sykursýki?

Ertu með sykursýki?

Fyrstu einkenni sykursýki tegund 2 geta hæglega farið framhjá þeim sem hafa sjúkdóminn. Erlendar tölur sýna að allt að þriðjungur veikra gangi um án þess að gera sér grein fyrir að þeir hafi sjúkdóminn.
Þú mátt leifa!

Ofát - aftenging

Á mínu æskuheimili var skylda að klára matinn sinn. Helst vildi móðir mín að við kláruðum úr pottunum líka því henni leiddust matarafgangar. Þetta varð til þess að ég aftengdi mig svengd og seddu og var alveg að springa í lok máltíðar.
Erum við að spá of mikið í útlitið?

Útlitsdýrkun og dýfur

Íslendingar hafa löngum skipað sér á þann bekk að vera öðruvísi – að geta ekki fylgt straumnum og vera haldin þeirri þrá að gera hlutina á sinn hátt. Þar er enga undantekningu að finna þegar kemur að megrunaráformum.
Hvað er TIA kast ?

Hvað er TIA kast ?

TIA eða tímabundinn blóðrásatruflun í heila eru einkenni svipað og heilablóðfall en einkennin ganga yfir á 24 klst.
Bláberja, Sítrónu & Quinoa Bitar – snilld að eiga í ísskápnum

Bláberja, Sítrónu & Quinoa Bitar – snilld að eiga í ísskápnum

Þessir bitar eru einhverstaðar á milli köku og bökuðu haframjöli í áferð, afar bragðgóðir og fylla magann.
Kelerí og samfarir

Kelerí og samfarir

Hvað er kelerí?
Hvernig virkar hjartað?

Hvernig virkar hjartað?

Flott grein frá hjartalif.is
Geggjuð uppskrift – Hrá KasjúMajó (án mjólkurvara)

Geggjuð uppskrift – Hrá KasjúMajó (án mjólkurvara)

Majónes sem þú kaupir út í búð er fullt af óhollustu og ónauðsynlegum aukaefnum.
Sykurmagn - Sleikjó 15 g

Sykurmagn - Sleikjó 15 g

Einn lítill og saklaus sleikjó ...hvað ætli það sé mikill sykur í honum ?
Getur sumt grænmeti verið í tísku ? Svo segja sérfræðingarnir og þetta hér er í tísku núna í sumar

Getur sumt grænmeti verið í tísku ? Svo segja sérfræðingarnir og þetta hér er í tísku núna í sumar

Við erum að tala um blómkálið. Grænkál er komið í annað sæti og blómkál hrifsaði til sín fyrsta sæti yfir tísku grænmeti fyrir 2015.
Sigurbjörg Ágústsdóttir

Sigurbjörg Ágústsdóttir einkaþjálfari í flottu viðtali

Flott viðtal við töff stelpu sem er einkaþjálfari.
Svefnlaus nýbökuð móðir

Svefnlaus nýbökuð móðir

Nýlega eignaðist ég mitt fjórða barn, dásamlega drenginn hann Bjart sem kom í heiminn á fallegum sólardegi í febrúar.
Matseðill vikunnar í boði Heilsutorgs

Vikumatseðill í boði Heilsutorgs

Það er ákveðin sparnaður þegar ég er búin að undirbúa komandi viku í matarinnkaupum. Skrifa niður hvað í er matinn fyrir hvern dag, eins með nestið í skólann. Ég get ekki sagt að ég fari bara einu sinni viku útí búð, því oftast í mínu tilfelli þá hef ég klárlega gleymt einhverju.
Vert að prufa þennan

Þessi kraftmikli drykkur er hinn náttúrulegi RedBull

Líkaminn er stöðugt að krefja okkur um orku til að hann geti virkað eðlilega.
Má bjóða þér bolla af te ?  - Svona lítur bolli af te út í 22 mismunandi löndum

Má bjóða þér bolla af te ? - Svona lítur bolli af te út í 22 mismunandi löndum

Ef þú ert forvitin/n að sjá hvernig te-menningin er út í heimi lestu þá áfram.