Fara í efni

Fréttir

Hádegisfyrirlestur um núvitund, samkennd og vellíðan 19. maí n.k

Hádegisfyrirlestur um núvitund, samkennd og vellíðan 19. maí n.k

Þriðjudaginn næstkomandi, þann 19. maí, mun Embætti landlæknis standa fyrir hádegisfyrirlestri um núvitund, samkennd og vellíðan í samvinnu við Endurmenntun Háskóla Íslands.
Hávaði - Börn

Hávaði - Börn

Börn geta orðið fyrir neikvæðum áhrifum af hávaða í sínu nánasta umhverfi eins og við leik á heimili, í daggæslu, leikskóla og skóla.
Hálfnuð er leið þá hafin er - hugleiðing á sunnudegi

Hálfnuð er leið þá hafin er - hugleiðing á sunnudegi

Hálfnuð er leið þá hafin er. En ... þegar við ákveðum í hjartanu að ganga inn á braut heilinda og láta af óræktinni þa&
Hvað geta augun sagt til um heilann?

Hvað geta augun sagt okkur um heilann?

Augun eru gluggi…. inn í heila? Tímamóta rannsókn í Psychological Science segir að litlu æðarnar fyrir aftan augun geti svipt hulunni af því hversu heilbrigður hausinn á þér er.
Guðni skrifar um agann í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um agann í hugleiðingu dagsins

Agi er því eitt af orðunum sem við þurfum að endurheimta og hreinsa af hinum venjubundna skilningi. Agi þýðir að segja satt, að heitbinda
Bólguvaldandi mataræði og þunglyndi hjá konum

Bólguvaldandi mataræði og þunglyndi hjá konum

Talið er að 12-15 þúsund Íslendingar þjáist af þunglyndi á hverjum tíma. Sjúkdómurinn er því býsna algengur hér á landi. Fleiri konur glíma við þunglyndi en karlar.
Karlmennska, húmor og hjartabilun

Karlmennska, húmor og hjartabilun

Vinur minn og töframaðurinn sem var á stofu með mér hérna á hjartadeildinni er farinn heim á góðum batavegi. Meðan hann var að bíða eftir útskriftinni skellti hann í einlægan pistil okkur til fróðleiks og skemmtunar, eins og honum einum er lagið.
Boost í gleri.

Boost í gleri.

Boost í gleri bara alveg málið . Helst lengur kalt og gaman að njóta þess að drekka úr fallegri krukku.
Sumar litir.

Súper litríkt hádegi

Köllum sumarið fram með litríkum mat. Nú hlýtur sumarið að fara detta inn.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Þú hefur fullt vald yfir lífi þínu - hugleiðing dagsins

Hvað ef þú mætir til fulls? Upp úr skínandi athygli fæðist vilji til ábyrgðar og máttar. Afleiðingin er þessi:Áby
Súper gott brauð.

Brauðið sem börnin elska

Vessogú….þetta er æði brauð sem allir elska. Barnvænt og flott :)
Gerðu garðinn eða svalirnar tilbúnar fyrir sumarið

Gerðu garðinn eða svalirnar tilbúnar fyrir sumarið

Það er ýmislegt hægt að gera til að þú getir notið góðra stunda með fjölskyldu og vinum á svölunum/garðinum í sumar. Öllum á eftir að líða svo vel í notalegu umhverfinu.
Hvaða mataræði hentar þér?

Hvaða mataræði er best fyrir þig?

Lágfitu, lágkolvetna eða miðjarðarhafsmataræði: hvað hentar þér? Harvard Health tók saman nokkra hluti um hvert mataræði fyrir sig og ber saman kosti og galla. Þeir benda á að öll erum við mismunandi og því ekki endilega það sama sem hentar öllum.
Guðni skrifar um heitbindingu í dag - hugleiðing á fimmtudegi

Guðni skrifar um heitbindingu í dag - hugleiðing á fimmtudegi

Opið hjarta þarf engan skjöld Heitbindingin flettir skildinum af hjartanu – það verður berskjaldað því berskjaldað vill hjartað vera. Það
Geggjað kjúklingasalat

Æðislegt kjúklingasalat með appelsínum, fetaosti, goji berjum og mangódressingu

Þetta æðislega kjúklingasalat er bragðmikið og skemmtileg tilbreyting frá hinu hefðbundna kjúklingasalati. Ekki skemmir fyrir hvað mangódressingin er æðislega fersk og góð með. Uppskrift er hér að neðan:
Hettusótt greinist á Íslandi

Hettusótt greinist á Íslandi

Á undanförnum tveimur vikum hafa fjórir einstaklingar greinst með hettusótt á Íslandi. Þetta eru allt fullorðnir óbólusettir einstaklingar búsettir á suðvesturhorni landsins.
Þessi gleymdu sólarvörninni heima

Ekki vera steiktur

Eftir langan dimman vetur er freistandi að baka sig í sólinni og láta óútskýrt aðdráttarafl sólarinnar fylla mann orku. Hvort það er ákall á d-vítamín frá sólinni eða annað veit ég ekki.
Dr. Oz  mælir með því sem honum er borgað fyrir.

Enn eitt vafasamt megrunarmeðal á íslenska markaðnum.

Það má varla opna tímarit, dagblað eða Facebook þessa dagana án þess að rekast ekki á auglýsingu þar sem verið er að lofa Rasberry Ketones. Ef þú hefu
mikið af ávöxtum og grænmeti er ríkt af kalíum

Hvað gerir Kalíum / Potassium fyrir okkur?

Kalíum er mikilvægt fyrir heilbrigt taugakerfi og reglulegan hjartslátt. Það er talið vinna gegn hjartaáföllum og hjálpa til við vöðvasamdrátt.
JÓGA Í VINNUNNI

JÓGA Í VINNUNNI

Mörg eigum við það til að sitja hreyfingarlaus fyrir fram tölvuskjáinn tímunum saman hnokin í baki, með stífann háls og allan þungann niðri á rófubeininu. Tíminn flýgur en loksins þegar við rífum okkur frá skjánum og stöndum upp þá verkjar okkur í hnjám, öxlum og baki og höltrum inná kaffistofu.
Svakalega góð þessi

Súkkulaði- og avókadóterta

Solla á Gló heldur úti matarblogginu www.maedgurnar.is með dóttur sinni og veittist okkur hjá NLFÍ sá heiður að birta uppskriftir af vef þeirra. Við þökkum þeim mæðgum kærlega fyrir.