Fréttir
B12 vítamínskortur
Blóðleysi er af völdum skorts á rauðum blóðkornum. Hlutverk þeirra er að taka upp súrefni í lungunum og skila því til frumna líkamans.
Þegar froskurinn losnar úr álögum - hugleiðing frá Guðna lífsráðgjafa
Það er mánudagur í dag og hér er hugleiðing dagsins.
Erfið helgi? Kíktu þá á Vikumatseðilinn
Það er svo gaman að taka til uppskriftir fyrir vikuna enda nóg úr að taka. Ég ætla rétt að vona að þið byrjið daginn á Sítrónudrykknum.
Ef þú ert dugleg/ur í eldhúsinu og langar til að deila með okkur uppskriftum og myndum, endilega sendu mér og við birtum með ánægju.
Offitan í henni Evrópu.
Ein pilla á dag mun seint gera okkur mjó.
Það er ekki í augnsýn nein svoleiðis pilla.
Guðni hugleiðir blekkingar í dag
Blekkingin hrynur þegar við hlustum á hjartað – þegar við veljum að hætta að verja orkunni til að halda henni uppi.
Finndu orkuna sem sparast þ
Sinadráttur
Sinadráttur er skyndilegur vöðvakrampi sem fylgir oftast mikill sársauki og skert hreyfigeta. Oft er hægt að þreifa fyrir hörðum vöðvahnút sem einnig getur verið sýnilegur undir húðinni.
Svona er hægt að sofna á 1 mínútu með 4-7-8 öndunartækninni
Heitt bað virkaði ekki, flóuð mjólk virkaði ekki heldur og þú liggur andvaka í rúminu og veltir fyrir þér hvað geti virkað til að sofna. Nú segist bandarískur vísindamaður hafa fundið aðferð sem hjálpar fólki að sofna á aðeins einni mínútu og þetta krefst ekki lyfja eða ákveðinna birtuskilyrða
10 klisjur um fjölskyldumál
Að undanförnu hefur nokkuð verið fjallað um „klisjur“ í fjölmiðlum. Mig langar af því tilefni til þess að rifja upp nokkrar „klisjur” um fjölskyldumál. „Klisja” þýðir samkvæmt orðabók orðasamband sem er margendurtekið og útþvælt. Allar þær „klisjur” sem hér verða nefndar bera nafn með rentu því þær hafa borið á góma aftur og aftur í umræðunni. En þó þær séu þannig margþvældar, standa þær fyrir sínu því það er eins og ekkert haggi þeim.
Á Filippseyjum getur þú skráð þig í hafmeyju-sundskóla og lært að synda eins og þessar ævintýraverur
Já, skóli fyrir þær sem vildu óska að þær væru hafmeyjur, er til.
Ektafiskur á Hauganesi er fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir afar hollar fiskibollur
Fiskibollurnar frá Ektafisk eru gerðar úr ferskum þorski (72%), trefjum og próteini (fyrsta flokks soyaprotein), án eggja og mjólkur. Þær eru glútenfríar, án MSG og tansfitu og eru því fullkomnar fyrir fólk með matarofnæmi af ýmsum toga.
Styrktarganga Göngum saman 2015 fer fram á mæðradaginn, sunnudaginn 10. maí
Gengið verður á 15 stöðum um allt land.
Vindgangur
Vindgangur (prump) er mjög algengt umkvörtunarefni.
Vindgangur hefur ekkert með sveppi að gera eða loft sem fólk gleypir. Magn lofts sem kemur frá endaþarmi er mjög mismunandi mikið, allt frá 500 ml til 1500 ml á sólarhring (meðaltal 700 ml). Að meðaltali prumpar einstaklingur um 14 sinnum á dag (+/- 6).
Loft frá endaþarmi er samsett að 99% af 5 lofttegundum (nítrat, koltvíoxíð, methan, vetni og súrefnissambandi). Loftið myndast í ristlinum fyrir tilstuðlan baktería við niðurbrot á fæðuleifum og gerjun.
5 hlutir sem morgunhressa liðið gerir áður en það fer að sofa
Jæja, til að sofa vel þá er rosalega gott að venja sig á eftirfarandi hluti áður en farið er að sofa.
FÍKN - Flott grein frá Íslenskri Erfðagreiningu
Sumir líta á óhóflega notkun áfengis og annarra vímuefna sem ósið eða ávana, sem hæglega megi venja sig af með því að beita viljastyrk. Almennara er samt það viðhorf að fíkn sé alvarlegur heilasjúkdómur af líffræðilegum toga.
Orkudrykkir - óhollir í miklum mæli
Mikil aukning hefur verið í sölu á orkudrykkjum á síðustu árum og sífellt fleiri tegundir eru að koma á markað. Þessir drykkir virðast flestir vera markaðssettir til að höfða til ungs fólks og jafnvel íþróttafólks. Hins vegar ber að varast að rugla saman orkudrykkjum annars vegar og íþróttadrykkjum hins vegar.
Yfirheyrsla – Kári Steinn Karlsson spurður spjörunum úr
Kára Stein Karlsson hlaupara þarf nú ekki að kynna fyrir lesendum en hann tók sér pásu frá hlaupum og svaraði nokkrum skemmtilegum spurningum um sjálfan sig.
Kári Steinn er án vafa einn besti langhlaupari sem Ísland hefur alið og er hann hvatning fyrir okkur til stefna að markmiðum okkar, hver sem þau eru.
HVAÐ ER BARKAN JÓGA?
Við heyrum talað um nýja jógategund í hverri viku og allir trúa að sín aðferð sé best. Það getur því verið áskorun að halda utan um og vita muninn á öllum þessum tegundum og stílum.
Það borgar sig að hugsa út fyrir boxið
Ég er sálfræðingur sem hef sérhæft mig í greiningu og meðhöndlun svefnvandamála. Ég hef sinnt einstaklings- og hópmeðferð við langvarandi svefnleysi sl. fimm ár meðferð doktorsnámi mínu þar sem ég rannsakaði svefnleysi og kæfisvefn.
Himneskt nautakjöts Stroganoff frá Lólý
Á yndislegum kósý dögum er alveg ótrúlega gott að elda svona eðal pottrétt. Þetta er stroganoff með nautakjöti og sveppum sem er afar einfaldur og rosalega góður þó ég segji sjálf frá. Það er auðvitað eins með þennan rétt eins og svo marga aðra pottrétti og súpur að það er mjög gott að gera þá daginn áður því þá nær sósa að draga vel í sig allt góða bragðið af kryddunum sem maður notar í hana.