Fréttir
Appelsínukaka með birkifræjum
Það er svo gaman að baka þessa köku og ekki skemmir fyrir hversu einföld hún er. Það sem mér finnst best við hana og er svona mesta twistið er að hún er með birkifræjum í sem er algjörlega geggjað. Þau smella í munninum á manni þegar maður tyggur og það er alltaf svo ótrúlega mikil upplifun við að borða mat þegar áferðin er svona mismunandi og kemur manni skemmtilega á óvart. Svona er þessi skemmtilega uppskrift.
Gleðilega páska kæru lesendur Heilsutorg.is
Við þökkum fyrir okkur það sem af er ári og erum afar spennt fyrir því sem koma skal.
Reyndu að skilja og hvetja aðra í kring um þig
Í sjöunda geðorðinu reyndu að skilja og hvetja aðra í kring um þig, felst ágæt speki sem er vel til þess fallin að ýta undir samkennd og einingu óháð andlegu atgerfi fólks
Páskadálæti – gulrótarköku smoothie
Þessi gulrótarköku smoothie er einnig kallaður páskasmoothie og mun hann koma þér virkilega á óvart.
Ætiþistlar og þeirra næringargildi
Ætiþistlinn er meira vinsæll yfir vetrar tímann. Hann er uppruninn við Miðjarðarhafið og hefur verið borðaður langa lengi. Einnig er ætiþistillinn þekktur fyrir að vera afar góður fyrir heilsuna.
Chiapannacotta - hollur páskaeftirréttur
Svona chiapannacotta sómir sér vel sem fljótlegur eftirréttur eða jafnvel sem punkturinn yfir i-ið eftir letilegan morgunverð með fjölskyldunni!
Frábær lausn fyrir þá sem eru með lítið skápapláss!
Fyrir þá sem eru með lítið skápapláss í eldhúsinu er tilvalið að setja upp hillur og nota það fyrir auka geymslupláss. Það er þó ekkert skemmtilegt að sjá morgunkornspakka, hveitipoka og önnur matvæli upp á hillu.
Vöfflur með vanillurjóma og karamelliseruðum pekanhnetum
Hérna eru sko komnar aldeilis dásamlegar vöfflur og væri ekki tilvalið að skella í þessa uppskrift um páskana?
Lífið er aldrei tilgangslaust - Hugleiðing á föstudeginum langa
Föstudagurinn langi og hugleiðing frá Guðna.
Samningur um samstarf Sólheima og Matís um rannsóknir, þróun og kennslu í tengslum við sjálfbæra matvælaframleiðslu
Fyrir stuttu var undirritaður samstarfssamningur milli Matís og Sólheima í Grímsnesi.
Að slökkva elda - hugleiðing á fyrsta degi í páskafríi
Að slökkva elda
Líf venjulegs manns sem lifir venjulegu lífi í venjulegu húsi felst í hlaupum á milli elda
Sykurmagn - Pepsi
Það eru ansi margir sem drekka Pepsi daglega - sjáðu hvað þú ert að láta mikinn sykur ofan í þig með hverju glasi.
Götusmiðjan hættir að segja NEI í dag 1.apríl
Götusmiðjan hóf starfsemi sína aftur í byrjun október 2014.
Mikil umræða hafði þá verið í þjóðfélaginu um úrræðarleysi í málefnum barna í vímuefnaneyslu og var töluvert verið að hafa samband við Mumma sem hefur starfað í þessum málaflokki í 20 ár
Reykingagenið fundið - Þetta var okkar apríl gabb :)
Tímamóta frétt barst frá Decode í morgun þess efnis að reykingagenið sé fundið og nú geti allir hætt að reykja.
Nýtt úrræði fyrir einstaklinga sem kljást við hættulega offitu
Sjúkratryggingar Íslands og Læknafélag Reykjavíkur hafa frá og með 1. mars 2015 gert sérfræðingum í heimilislækningum kleift að starfa að sérstökum viðfangsefnum samkvæmt rammasamningi sérgreinalækna.
Ekkert kemur af sjálfu sér - hugleiðing á þessum fyrsta degi apríl
Hugleiðing á fyrsta degi aprílmánaðar.
Gerðu þitt eigið sykurlausa páskaegg
Nú styttst óðfluga í páskana með tilheyrandi súkkulaðiáti og páskaeggjum.
Ég veit það getur verið ótrúlega freistandi að og fá sér bara eitt Nóa siríus eggið þó svo að við vitum að það styður ekki orku, þyngdartap eða heilsu sérstaklega.
En hluti af því að skapa þér lífsstíl er líka að breyta þegar hátíðhöld og páskar eiga sér stað, svo af hverju ekki breyta til hins betra í dag, því það er aldrei betri tími en núna.
Ertu með helminginn af brjóstunum á hliðunum?
Ef þú ert ekki með scoop and swoop á hreinu þá kanntu bara alls ekki að fara í brjóstahaldarann.
Scoop and swoop snýst um að allt brjóstið fari í haldarann en ekki bara partur af því og klessa svo restinni undir bandið. Það er ótrúlega algent að stelpur séu í of litlum brjóstahaldara einfaldlega af því þær kunna ekki að klæða sig í hann sem verður til þess að hluti brjóstvefsins þrýstist svo út til hliðanna sem skapar síður en svo eftirsóknarverðar bungur undir og yfir bandinu.
Reynslusögur
Fæðubótarefni, allt frá vítamín- og steinefnatöflum upp í drykki úr framandi kryddjurtum, eru auglýst grimmt í fjölmiðlum landsins. Oftar en ekki fylgir auglýsingunum reynslusaga þar sem ánægður viðskiptavinur segir frá. Stundum lítur auglýsingin út eins og frétt eða viðtal við einhvern sem þjáðist en hlaut bót meina sinna, og er frískur og brosandi á myndinni. Nafn vörunnar kemur skilmerkilega fram í slíku viðtali enda er hér um keypta auglýsingu að ræða þó annað mætti halda við fyrstu sýn.
Svona er hægt að fækka hitaeiningum í hrísgrjónum um helming
Hrísgrjón innihalda mikið af hitaeiningum og margir veigra sér við að borða þennan góða mat vegna þess. En það er til einföld leið til að fækka hitaeiningunum um helming og því ætti að vera hægt að borða hrísgrjón með góðri samvisku.