Fara í efni

Fréttir

Hrísgrjón fyrir andlitið

Sagt er að þessi hrísgrjóna andlitsmaski taki nokkur ár af andlitinu

Vissir þú að hrísgrjón hafa verið notuð í snyrtivörur til að koma í veg fyrir öldrun húðarinnar?
Silja Ástþórsdóttir, Mynd/Valli

Móðursjúkar konur sameinumst

Talið er að um 176 milljónir kvenna í heiminum hafi sjúkdóminn endómetríósu.1 Samt er sjúkdómurinn lítt þekktur víðast hvar og greiningartíminn er alls staðar of langur.
Ertu 30 + og upplifir liðverki? lestu þetta…

Ertu 30 + og upplifir liðverki? lestu þetta…

Bakverkir, liðverkir, stirðir liðir og gigtareinkenni, stingur í hnénu, skyndilegur sársauki frá öxlum út að olnbogum o.s.frv. En eigum við að þurfa „sætta” okkur við þá? Mörg okkar telja verki í liðum einfaldlega vera hluti af því að eldast og að við þurfum bara að læra að aðlagast og lifa með þeim. Það gæti ekki verið fjarri sanni!
Hugsaðu jákvætt, það er léttara

Hugsaðu jákvætt, það er léttara

Margt bölsýnt fólk réttlætir bölsýni sína með eftirfarandi rökum: „hvernig get ég verið bjartsýn(n) þegar heimurinn er í því ófremdarástandi sem raun ber vitni? Lítið bara í kringum ykkur: styrjaldir, hungursneyðir, fátækt, ofbeldi – út um allt! Hvernig get ég leyft mér þá léttúð og óábyrgð að vera glaður/glöð í lund þegar veröldin er í slíku volli?“
Það ætti ekki að vera feimnismál að fá sér hárkollu

Það ætti ekki að vera feimnismál að fá sér hárkollu

Hárkollugerðin er fyrirtæki í Grafarvogi í Reykjavík, sem selur hárkollur og höfuðföt fyrir þá sem einhverra hluta vegna hafa misst hárið. Það eru Kolfinna Knútsdóttir og Sigurður Pálsson sem reka Hárkollugerðina, en Kolfinna starfaði um árabil við förðun og hárkollugerð í Þjóðleikhúsinu.
Þegar þú velur þá öðlastu mátt - hugleiðing dagsins frá Guðna

Þegar þú velur þá öðlastu mátt - hugleiðing dagsins frá Guðna

Að neita að velja viðbragð og taka ákvarðanir varðandi eigið líf er eins og að vera fastur í spennitreyju – hendurnar bundnar; eins
Sykurmagn - Kók

Sykurmagn - Kók

Það vita nú allir að Kók inniheldur sykur.
Örbylgjuofninn – 5 mýtur og staðreyndir um þennan „geim“ ofn

Örbylgjuofninn – 5 mýtur og staðreyndir um þennan „geim“ ofn

Þegar örbylgjuofninn kom fyrst á markað þá var hann oftast kallaður „space oven“ og hafa allskyns mýtur sem ekki eru sannar farið á flug um örbylgjuofninn.
Meltingarvegurinn

FODMAP og meltingartruflanir (iðraólga)

FODMAP er skammstöfun og stendur fyrir Fermentable Oligosaccharides, Disaccharides, Monosaccharides, and Polyols. Gerjanlegar sykrur er einfaldasta þýðingin. Þær er að finna í ýmsum kolvetnaríkum matvælum og geta valdið meltingartruflunum og iðraólgu.
Jóga nidra og karma

Jóga nidra og karma

Kamini Desai Ph. D. einn fremsti jóga nidra kennari heims hélt jóga og karma fyrirlestur í Rope Yoga setrinu undir lok síðasta árs
Páll Gunnar Pálsson

Aukin verðmæti gagna

Þegar ákvarðanir eru teknar þarf upplýsingar og þekkingu. Burt séð frá því hvaða ákvarðanir eru teknar og hverjum þær reynast best þá eru gögn og upplýsingar grunnur rökræðunnar. Mikilvægt er að upplýsingar byggist á samræmdum og stöðluðum aðferðum þannig að nýta megi þær af þekkingu.
Súkkulaðihjúpuð granatepli frá Ljómandi

Súkkulaðihjúpuð granatepli frá Ljómandi

Dásamleg súkkulaðihjúpuð granatepli.
Sykurmagn - Appelsínusvali

Sykurmagn - Appelsínusvali

Hver hefur ekki drukkið ógrynnin af appelsínu Svala ?
Lambagúllas frá heilsumömmunni

Lambagúllas frá heilsumömmunni

Þessi réttur passar svo sannarlega vel á þessum árstíma, kalt úti og allt á kafi i snjó
Athyglisverð skynmatsráðstefna í Noregi í maí 2015

Athyglisverð skynmatsráðstefna í Noregi í maí 2015

Annað hvert ár eru haldnar á Norðurlöndum ráðstefnur Nordic Sensory Workshop sem fjalla að mestu um skynmat og neytendarannsóknir og hefur Matís tekið þátt í undirbúningi þeirra.
Alvarlegar afleiðingar og dánartíðni sjúkdóma sem bólusett er gegn

Alvarlegar afleiðingar og dánartíðni sjúkdóma sem bólusett er gegn

Hér fyrir neðan má sjá þá sjúkdóma sem bólusett er gegn og hvaða afleiðingar þessir sjúkdómar geta haft ef ekki er bólusett.
Tómatar, mossarellaostur og basil

Lágkolvetna mataræði samræmist ekki ráðleggingum næringarfræðinar

Í ráðleggingum Embættis landlæknis um mataræði og næringarefni, sem byggja á bestu þekkingu hvers tíma, er ráðlagt að hafa fjölbreytnina í fyrirrúmi því engin ein fæðutegund inniheldur öll nauðsynleg næringarefni hversu holl sem hún er talin. Til að við fáum öll þau næringarefni, sem líkaminn þarf á að halda, er mælt með að borða sitt lítið af hverju enda veita mismunandi fæðutegundir mismikið af ýmsum hollefnum.
Heilhveiti taco pizza með sætum kartöflum

Heilhveiti taco pizza með sætum kartöflum

Frábæra pizza hér á ferð.
Sólanín í kartöflum

Sólanín í kartöflum

Kartöflur hafa skipað stóran sess í mataræði íslendinga frá 19.öld og veitt íslendingum góð næringarefni og orku en þær eru ríkar af C-vítamini, kalíum og fólasíni. Auk þess gefur hýðið trefjar svo það er ekki að spurja að hollustu kartaflna og eru þær góðar og gildar sem hluti af fjölbreyttu og hollu fæði.
Brynja Guðjónsdóttir

Brynja Guðjónsdóttir er verkefnastjóri sjálfboðaliða fyrir Smáþjóðaleikana – hér er stutt viðtal við hana

Brynja Guðjónsdóttir er verkefnastjóri sjálfboðaliða. Hún hefur unnið í íþróttahreyfingunni alla sína ævi og starfað síðustu ár í Íþróttabandalagi Reykjavíkur. ÍBR var viljugt til að lána hana til ÍSÍ tímabundið til að vinna að sjálfboðaliðaverkefni Smáþjóðaleikanna.