Fréttir
„Bad Times“ bjargar deginum
Djúsbók Lemon er stútfull af girnilegum og einföldum sælkera-söfum sem svo sannarlegar hafa slegið í gegn á veitingastaðnum Lemon.
Asperger heilkenni - veist þú hvað það er ?
Talað er um heilkenni þegar ákveðið samansafn einkenna er til staðar hjá einstaklingi. Asperger heilkenni er gagntæk truflun á þroska (PDD), sem flokkast með einhverfu.
Morgunrútínan og meltingin: Góðar venjur til að koma kerfinu í gang á morgnanna
Hvernig ertu á morgnana?
Það er nauðsynlegt að bólusetja börnin okkar - en ekki eru allir sammála
Bólusetningar á börnum og bólusetningar gegn inflúensu hafa verið tilefni mikilla umræðna jafnt á kaffistofum vinnustaða sem og á samfélagsmiðlum og er mörgum heitt í hamsi þegar kemur að þessu málefni. Sitt sýnist hverjum og skiptist hópurinn í tvær staðfastar fylkingar, með og á móti.
Djúsí ostasamloka
Þegar að grjónin eru tilbúin og búið að ná hverjum einasta dropa af vatni af þeim.
Gott að nota síurnar sem seldar eru í Ljósinu.
Vikumatseðill 1.vikan í febrúar - sparnaðaráskorun í gangi hjá Heilsumömmunni
Jæja, eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir er Sparnaðaráskorun febrúar komin í gang hjá frúnni og þess vegna er ég svona súper skipulögð og búin að gera vikumatseðil fyrir fyrstu vikuna.
Mikilvægi lífsstíls
Hjartasjúkdómar eru stærsti orsakavaldur örorku og dauðsfalla í heiminum og fer vandinn ört vaxandi. Hjartasjúkdómar fella fleiri á hverju ári en nokkrar aðrar orsakir en 17, 3 milljónir manna létust árið 2008, þar af 3 milljónir áður en þeir náðu sextíu ára aldri.
Fyllt paprika í ofni – Uppskrift
Þetta er súper einföld uppskrift með fylltri rauðri papriku eða bara þeim lit sem þér þykir best. Paprika er rík af C - vítamíni, B6 og magnesíum. Rauð paprika er talin styðja við góða augnheilsu og nætursjón. Ekki má gleyma að hún er stútfull af andoxunar efnum, ásamt A - og C - vítamínum. Það má segja að þessi uppskrift hafi óteljandi útfærslur, bara að vinna hana eftir sínu höfði. En hérna er grunnur til að koma þér af stað.
Hversu oft skiptir þú um náttföt – þ.e ef þú sefur í slíkum ?
Hér er smá „hint“: Sennilega ekki nógu oft.
Því oftar sem þú ferð í megrun því meiri verður fitusöfnunin hverju sinni!
Þú kannast kannski við það, að léttast um 4 kg en þyngjast svo aftur um 5 kg og prófa síðan eitthvað annað og léttast en þyngjast svo alltaf aftur.
En vissir þú að;
Því oftar sem þú ferð í megrun því meiri verður fitusöfnunin hverju sinni!
Hvað er kólesteról?
Kólesteról er fituefni í blóði sem allar frumur líkamans þurfa á að halda. Allir menn eru með kólesteról í blóðinu en magnið er mjög einstaklingsbundið og það er háð fæðu og framleðislu lifrarinnar.
Ítalskur pizza botn
Hér er frábær uppskrift af pizza botni sem þú svo toppar með þínu uppáhalds áleggi.
Múslí desert og hann er glútenlaus frá FINAX
Hvernig gerir maður gómsætan múslídesert og það glútenlausan?
Offita, er hún sjúkdómur eða ekki?
Ég hef undanfarin ár haldið fyrirlestra um Heilsu óháð holdafari. Fyrirlesturinn hef ég að mestu unnið upp úr bók næringar- og sálfræðingsins Lindu Bacon Health at every size. Við Linda hvetjum lesendur / áheyrendur okkar til að hugsa um heilsu og líðan frekar en kaloríur og kíló. Fögnum fjölbreytni í líkamsvexti. Það eru mannréttindi að fá að vera í þeirri stærð sem maður er.
Einn bolli af bláberjum á dag getur gert kraftaverk
Bláber hafa áhrif á blóðþrýstinginn og þær æðar sem að eru að mynda stíflur.
Frá ósætu upp í dísætt
Kolvetni eru mikilvægur hluti af fæðunni. Þau eru nauðsynleg til þess að orkuefnaskipti líkamans gangi eðlilega fyrir sig.