Fara í efni

Fréttir

Pössum tennurnar okkar - þessar eru falskar

Tannverndarvika 2015 – Sjaldan sætindi og í litlu magni

Embætti landlæknis stendur fyrir árlegri tannverndarviku 2. til 7. febrúar 2015 í samstarfi við Tannlæknafélag Íslands.
Að flytja að heiman

Þegar börnin flytja að heiman

Elskað barn fær mörg viðurnefni. Svo er einnig með kreppuna, t.d. „parstíminn„ eða „foreldralokatíminn„ eða ef til vill einfaldlega silfurbrúðkaupsangistin.
Egg í Crossaint bolla

Egg í Crossaint bolla

Ég prófaði þessar í fyrsta skipti um daginn og þær voru sko alveg geggjaðar. Þurftum alveg að halda aftur að okkur með að borðað þær ekki allar áður en við tókum myndir af þeim. En plúsinn var að þetta var alveg yndislegur morgunmatur daginn eftir. Ég var svo fljót að gera þetta og þetta væri alveg upplagt í brunchinn á sunnudegi.
Áráttu- og þráhyggjuröskun

Áráttu- og þráhyggjuröskun

Margir kannast við það hjá sjálfum sér að vera varkár, t.d. ganga úr skugga um hvort rafmagnstæki séu aftengd á kvöldin, hvort nokkuð hafi gleymst að læsa útihurðinni o.s.frv.
Borðað yfir tilfinningarnar

Borðað yfir tilfinningar

Ef við neitum okkur ítrekað um mat sem okkur langar í, eða við þörfnumst, getum við smám saman orðið uppfull af skortstilfinningu og sjálfshöfnun.
Skarphéðinn Andri

Dagur líffæragjafa er í dag

Aðstandendur Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést í janúar í fyrra, hafa ákveðið að tileinka 29. janúar líffæragjöfum.
Nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði

Nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði

Embætti landlæknis gefur í dag út nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri. Í þeim eru engar stórstiga breytingar, frekar breyttar áherslur.
Beikon vafinn þorskur .

Beikonvafin dásemd

Það er langt síðan ég hef fengið svona góðan fiskrétt.
Dásamlega gott

Súkkulaði sæla með avókado ívafi

Það verður að segjast að þegar minnst er á avókado þá hugsar maður frekar um guacamole en súkkulaðibúðing.
Ekki sleppa ómega-3

Það lyktar ei vel, bragðast illa en samt........

Á námsárum mínum í Auburn háskólanum í Bandaríkjunum, naut ég þeirra forréttinda að vinna með dr. Margaret Craig-Schmidt, prófessor sem hefur mikinn áhuga á ómega-3 fitusýrum, einkum docosahexaenoicsýru (DHA).
Streita á spítalanum

Streita og hjartasjúkdómar

Ekki eru talin bein tengsl milli streitu og hjartasjúkdóma, en ýmis einkenni sem streita veldur geta þó haft áhrif á hjartað. Krónísk streita er sérstaklega slæm fyrir heilsuna og best að taka á því sem fyrst með því að læra tækni til að minnka streituna, meðal annars með slökun. Vefsíða Go Red for women fjallaði um streitu og hjartasjúkdóma á vefsíðu sinni.
Þú ert skapari - hugleiðing frá Guðna

Þú ert skapari - hugleiðing frá Guðna

Hugleiðing á fimmtudegi.
Kjúklingasalat með jarðarberjum og chiliflögum

Kjúklingasalat með jarðarberjum og chiliflögum

Afar girnilegt salat úr Heilsuréttum Hagkaups.
Ekkert nema sykur

5 hlutir sem gerast ef þú hættir að borða sykur fyrir lífstíð

Það má segja um sykur að hann er ekki „illur“ því að sykur má finna í ansi mörgum tegundum af mat, eins og t.d ávöxtum og mjólk.
Einfalt, hollt og gott

Einfalt linsubauna „curry“ frá heilsumömmunni

Hversdagsréttur sem er ekki bara hollur heldur virkilega GÓÐUR og ekki bara hollur og góður, heldur líka einfaldur og fljótlegur og ÓDÝR!
Máttur kalda vatnsins

Máttur kalda vatnsins

Við Íslendingar eigum ofgnótt af vatni bæði heitu og köldu. Allir Íslendingar þekkja það að fara í heitt bað eða sturtu og ekkert sveitarfélag á Íslandi er án upphitaðar sundlaugar og heitra potta.
Tara Brekkan kennir okkur einfalda og fljótlega dagförðun

Tara Brekkan kennir okkur einfalda og fljótlega dagförðun

Tara Brekkan fékk þá áskorun að gera einfalda og ódýra förðun í framhaldi af öllu glamúr myndböndum sem við höfum sýnt hér áður.
Barnaspítalinn opnar glænýjan vef

Barnaspítalinn opnar glænýjan vef

Á Barnaspítala Hringsins og Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) er veitt sérhæfð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga frá fæðingu til 18 ára aldurs. BUGL er hluti af þjónustu Barnaspítalans.
Hvernig 3 barna móðir og amma missti 5 kg með sykuráskorun

Hvernig 3 barna móðir og amma missti 5 kg með sykuráskorun

Í dag langar okkur að deila með þér reynslu tveggja kvenna sem tóku þátt í síðustu sykuráskorun Okkur finnst alltaf gaman að heyra frá þeim sem eru með okkur í þjálfun og áskorunum og fá að kynnast þeim aðeins betur og vonum við að þeirra sögur geti veitt þér innblástur og hvatningu að sleppa sykri með okkur í 21 dag!
Bakaðar kjúklingabringur með avocado-mangosalsa og nachos

Bakaðar kjúklingabringur með avocado-mangosalsa og nachos

Réttur sem ætti svo sannarlega að prufa.
Þú getur þetta

7 atriði sem þú verður að vita áður en þú mætir í fyrsta Spinning tímann þinn

Þú verður að gera þér grein fyrir þér að þú ferð í fullan sal af fólki í súper þjálfun og allir þekkja alla, spjallandi við hvert annað.