Fara í efni

Fréttir

Lækkun á lyfjakostnaði

Lyfjakostnaður sjúklinga lækkar um áramót

Hlutur sjúkratryggðra í lyfjakostnaði lækkar 1. janúar 2015.
Er sykur eitur ?

Hvítur sykur og krabbamein – Viskubrunnur Björns L. Jónssonar

Árið 1972 ritaði Björn L. Jónson læknir grein í ritið Heilsuvernd undir þessari yfirskrif „hvítur sykur og krabbamein“. Það er mjög áhugavert að lesa þessa 42ja ára gömlu grein um efni sem á jafnvel betur við í dag en fyrir 42. árum. Þessa grein má einmitt lesa hér inná vef NLFÍ (sjá heimildir).
Flottur bolli af grænu tei

Í eldhúsinu

Prótein prótein prótein.
Snilldar leið til að steikja egg

Snilldar leið til að steikja egg

Afhverju hefur manni ekki dottið þetta í hug fyrr?
Nýárs áskorun, vertu sykurlaus með okkur

Nýárs áskorun, vertu sykurlaus með okkur

Það er eitthvað svo merkilegt við janúar og nýja árið, allt er svo ferskt og vonin fyllir marga um nýja tíma framundan. Í staðinn fyrir langan lista af nýársheitum sem við oft endum á að klára ekki, er mun gerlegra að skrifa eina setningu sem talar út frá því hvernig þú vilt að 2015 verði.
Nokkuð lipur þessi jóga skvísa

Hefur þig langað lengi til að prufa jóga?

Hér er mjög gott byrjenda myndband fyrir ykkur sem langar að kynnast jóga en eruð kannski ekki alveg tilbúin að fara af stað og kaupa kort strax.
Staðreyndir um vítamín og steinefni

Staðreyndir um vítamín og steinefni

Hér er að finna ýtarlegan lista yfir vítamín og steinefni.
Svona vinnur Michelle.Z Studio

Nýtt frá Michelle.Z Studio

Frábær ný þjónusta fyrir verðandi brúðir, kvikmynda og auglýsingaiðnaðinn
Myndin er tekin um 1926. Móðir mín til vinstri.

Áköf löngun í mat (food craving)

Strangar reglur um hvað má borða eða hversu mikið geta kallað fram þráhyggjuhugsanir um mat, og sterka löngun í það sem á bannlistanum er (food craving). Það getur leitt til öfga milli þess að borða yfir sig af óhollustu, og þess að vera enn strangari við sig. Samviskubit og líkamleg og andleg vanlíðan fylgja í kjölfarið.
Á barnið þitt rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum?

Á barnið þitt rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum?

Frá 1. janúar 2015 verða tannlækningar 3 ára barna og barna á aldrinum 8 – 17 ára greiddar að fullu af Sjúkratryggingum Íslands, að frátöldu 2500 kr árlegu komugjaldi.
Það eru aðeins tækifæri í þessari tilvist - hugleiðing 3.janúar 2015

Það eru aðeins tækifæri í þessari tilvist - hugleiðing 3.janúar 2015

Veldu að mæta í fulla birtingu sálar þinnar. Þú þarft engar áhengjur, enga hvata, engar gulrætur eða kaup kaups. Þér d
Hún er mætt, Inflúensan

Inflúensa og RS veira (RSV) greinast á Íslandi

Á síðustu dögum hafa nokkrir einstaklingar greinst með inflúensu (bæði inflúensa A og B) og RSV.
Gott að eiga í nesti.

Steikt grænmeti og hellingur af því.

Kyddaði með Töfrakryddinu frá Pottagöldum....salti og pipar. Allt á wok pönnu og nokkra dropa af olíu á pönnuna.
Rækjubrauð.

Rækjubrauð eftir ræktina.

Gott að byrja nýja árið á hollum og góðum mat.
Inn á síðu Heilsutorg.is er nú könnun er varðar bólusetningar

Inn á síðu Heilsutorg.is er nú könnun er varðar bólusetningar

Við hvetjum sem flesta til að taka þátt í þessari könnun til að fá sem mesta svörun.
Svona lítur njálgur út

Hvað er njálgur? - Komið hafa upp nokkur tilfelli á höfuðborgarsvæðinu nýlega

Njálgur (Enterobius vermicularis) er lítill bráðsmitandi sníkjuormur sem getur sýkt fólk á öllum aldri þótt hann sé algengastur í börnum. Barn sem sýkt er af njálg á því auðvelt með að smita t.d. aðra í fjölskyldunni.
Nýárs og áramótakveðja frá Guðna lífsráðgjafa

Nýárs og áramótakveðja frá Guðna lífsráðgjafa

Hugleiðing á fyrsta degi ársins.
Hvað er gyllinæð?

Hvað er gyllinæð?

Gyllinæð er tilkomin vegna þess að bláæðar í endaþarmi víkka út og það myndast æðahnútar.
Ert þú með bucket lista ?

Ert þú með “bucket lista” yfir það sem þig langar að prufa í kynlífi?

Þú ert nú eflaust með lista yfir það sem þig langar að gera í lífinu – kannski hlaupa maraþon, synda með höfrungum eða fallhlífarstökk.
Svelti er aldrei lausn.

Janúar og harkan á þetta ?

Og bensingjöfin í botn….ég er farin að versla, kem við á skyndibitastað á leiðinni. Hvort eð er feitahlussa sem ekkert getur.
Ekki væri gott að stíga berfætt á þetta

Slysahætta á jólunum

Um hátíðarnar verða því miður ýmis slys sem hægt væri að koma í veg fyrir. Spenna, streita, þreyta og áfengi eru algengasti orsakavaldurinn og því um að gera að kynna sér vel hvað hægt sé að gera til að verjast slysum af þessu tagi og geta átt gleðileg jól.