Fara í efni

Fréttir

Svona lítur kossageit út

Hvað er kossageit?

Kossageit (impetigo) er sýking í ystu lögum húðarinnar sem í flestum tilfellum er orsökuð af grúppu A streptókokkum (keðjukokkum).
Kvef eða flensa?

Kvef eða flensa?

Ein algengasta orsök veikindafjarvista frá vinnu eða skóla er kvef – venjulegt kvef.
Hefur þú prufað íslenskt hunang ?

Hunang - Pistill frá Gurrý

Í gegnum tíðina hef ég aldrei verið neitt sérstaklega hrifin af hunangi. Á mínu heimili var einstaka sinnum keypt hunang í stórverslun, svona til að eiga út í teið hjá eiginmanninum en að öðru leyti var það aldrei á listanum yfir ómissandi birgðir heimilisins.
Breytingar taka tíma.

Dagur átta

Offita er ekki megrunar vandamál sem hægt er að losa sig úr mð kúr né átaki. Sjúkleg offita þarnast kærleiks. Og það er hægt að fá hjálp. Bara vera opin fyrir því að þú getir…
Fyrirgefningin skiptir miklu máli

Um fyrirgefningu

Flestar kenningar um það hvernig bæta megi líf sitt leggja áherslu á mikilvægi þess að geta fyrirgefið enda sé reiði og gremja heilsupillandi fyrir líkama og sál.
Þetta er svona ekta alla leið

Heilhveiti Pönnsur ALA KORNAX

Þessar pönnsur eru sjúklega góðar.
Er algengt að börn pissi undir?

Er algengt að börn pissi undir?

Ef barnið pissar undir er mikilvægt að gera sér grein fyrir að það er býsna algengt fram að 6 ára aldri. Það er því ástæðulaust að hafa af því miklar áhyggjur fyrr en eftir þann aldur.
Súkkulaði hnetu brjálæði hennar Lólý

Súkkulaði hnetu brjálæði hennar Lólý

Lólý heldur úti frábærri uppskriftarsíðu sem hún nefnir „Krydd í tilveruna með Lólý“ en Lólý er mjög dugleg að gera tilraunir í eldhúsinu þar sem fjölskyldan og vinir eru helstu tilraunadýrin hennar eins og hún orðar það á síðunni sinni. Hún mælir með því að kæla Súkkulaði Hnetu brjálæðina í sólarhring, ég efast um að ég nái því.
Sykurleysið með mér, Sollu Eiríks, Tobbu og Guðrúnu Bergmann

Sykurleysið með mér, Sollu Eiríks, Tobbu og Guðrúnu Bergmann

Í dag langaði mig að leyfa þér að gæjast bak við tjöldin hjá okkur Lifðu til fulls. Síðustu vikur hjá okkur hafa farið í mikinn undirbúning við að gera væntanlegu sykurlausu áskorunina að enn ánægjulegri og gómsætri upplifun fyrir þig. Hin hefðbundna sykurlausa matarmyndataka í síðustu viku var virkilega skemmtileg og skellt ég og ljósmyndarinn okkur út í snjóinn með nokkra matardiska eins og sjá má hér á myndinni og smökkuðum svo af þessum girnilegu sykurlausu réttum.
Fyrsta selfie af Gustaf fyrir utan Hörpu

Gustaf the puffin – á teikniborðinu er brjáðsnjöll teiknimyndasería fyrir börn og fullorðna

Mig langar að kynna ykkur fyrir frábæru verkefni sem var að hefja fjármögnun á hinni mögnuðu síðu Karolina Fund.
Skál af hafragraut getur hugsanlega minnkað líkur á að deyja úr hjartaáfalli um allt að 9%

Skál af hafragraut getur hugsanlega minnkað líkur á að deyja úr hjartaáfalli um allt að 9%

Hafragrauturinn hefur lengi verið vinsæll hér á landi og kosturinn við hann er sá að mjög auðveldlega er hægt að breyta honum í dýrindis dásemd með því að bæta út í hann ferskum ávöxtum, berjum eða öðru góðgæti.
Mundu eftir lýsinu fyrir æfingu

Mundu eftir lýsinu fyrir æfingu

Og já bara alla morgna.
Sykurumfjöllun í nýjasta blaði MAN Magasín

SYKUR – SAMÞYKKTA DÓPIÐ! Umfjöllun úr nýjasta tímariti MAN Magasín

Janúar tölublað MAN kom út á dögunum og er áherslan á heilsutengd málefni rétt eins og hjá þorra þjóðarinnar í upphafi árs. Ein greinanna í tímaritinu fjallar um áhrif sykurs á heilsu okkar. Vissir þú að Íslendingar eru stærstu neytendur sykurs meðal Norðurlandabúa?! Auk þess erum við á mörkum þess að neyta sama sykurmagns og Bandaríkjamenn að meðaltali á mann. Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi og næringar- og lífsstílsráðgjafi fræðir lesendur MAN um hvernig er best að finna sykur í innihaldslýsingum en einnig gefur hún ráð um það hvernig sneiða megi hjá skaðvaldinum.
Hér dugar bara harkan sex

Harkan sex en hafðu það stutt

Náðu hjartslætti í um 80% í 40 mínútur og þú ert að bæta brennsluna til muna.
Kakóbaun

Súkkulaði í gleði og sorg

Mér finnst súkkulaði mjög gott. Ég er sérstaklega hrifin af góðu rjómasúkkulaði og blæs alveg á þær bábiljur að einungis þeir sem aðhyllast mjög dökkt súkkulaði séu sannir súkkulaðiaðdáendur.
Lífið er undur - hugleiðing á sunnudegi

Lífið er undur - hugleiðing á sunnudegi

Við höfum allt sem við þurfum – núna – til að lifa í friði og full- kominni velsæld. Það eina sem við þurfum að gera er að láta af fjarverunni og mæ
Svona gerir þú hin fullkomna „snúð“ i hárið

Svona gerir þú hin fullkomna „snúð“ i hárið

Það er bara svo gaman að vera með fínt hár.
Svona líta 1200 kaloríur út

Ekki fara niður fyrir 1200 kaloríur á dag

Passaðu upp á kaloríuinntöku yfir daginn.
Hvað er mátulegt mitti?

Mátulegt mitti

Þyngdarstjórnun er mjög mikilvægur hluti þess að viðhalda góðri heilsu. Hún felur í sér að koma í veg fyrir þyngdaraukningu og viðhalda heilbrigðri þyngd.
Alveg æðislegt bananabrauð

Bananabrauð (heilhveiti)

Dásamlega hollt og gott bananabrauð fyrir krakka, konur og karla.
Tara Brekkan kynnir heitasta lit ársins 2015 í förðun

Tara Brekkan kynnir heitasta lit ársins 2015 í förðun

Tara Brekkan sýnir okkur hér heitasta lit ársins „Marsala“ í nýjasta myndbandi sínu. En hann var valinn litur 2015 í nánast allri hönnun,tísku og förðun. Tara kennir okkur hérna nokkur skemmtileg trix og takið sérstaklega eftir límbandinu sem hún notar við förðunina.