Fréttir
Nýjar brasilískar ráðleggingar um mataræði - njóttu gæða matar í góðum félagsskap
Fæðuráðleggingar ætlaðar almenningi eru gefnar út í flestum löndum og er markmið þeirra að stuðla að auknu heilbrigði og jafnvægi í orku- og næringarefnainntöku.
Gleymdir þú að setja upp andlitið fyrir daginn?
Það er ekki nóg að senda börnin út skemmtilegum búningum, flott máluðu og með sníkju poka í hendi. Hvernig væri að koma þeim á óvart þegar þau koma heim? Tara Brekkan sýnir hérna skemmtilega förðun sem fengi lítil hjörtu til að taka kipp.
Brjálæðislega góð bláberja,Vanillu og hlynsýróps hrákaka
Hrá - eftirréttir bjóða okkur öllum uppá að láta eftir okkur dásamlegt bragð og áferð án þess að bæta á mittismálið.
Það styttist í MottuMars - ertu byrjaður að safna ?
Nú þegar MottuMars er á næsta leiti er ekki úr vegi að kíkja á góðar mottur.
Febrúar vika 3 - matseðill frá heilsumömmunni
Þá hefst þriðja vikan í sparnaðarátakinu, nú þurftum við að fara að spýta í lófana, bretta upp ermarnar og allt það til að ná takmarkinu en þessi vika verður sennilega smá áskorun því elsta skvísan er að fara í hálskirtlatöku á þriðjudaginn og verður vikan því heilmikið pússluspil varðandi vinnu og annað skipulag.
Ekkert er háð viljaleysi eða tilviljunum - Hugleiðing frá Guðna á miðvikudegi
Miðvikudagshugleiðingin.
Indverskir kínóaklattar með indveskri sósu
Í einni af minni uppáhalds matreiðslubók, Heilsuréttir fjölskyldunnar er uppskrift af indverskum grænmetisbuffum.
Þetta er mjög góð uppskrift sem re
7 fæðutegundir fyrir geislandi húð
Það sem við setum á okkur og ofaní okkur skiptir svo sannarlega máli.
Mistúlkuð heimsímynd? – Dr. Hans Rosling
15. september síðastliðinn flutti Dr. Hans Rosling, töframaður tölfræðinnar eins og hann er kallaður, hvetjandi fyrirlestur í Hörpunni fyrir almenning um stöðu heilbrigðismála í heiminum.
Heilsumamman - Staðan eftir viku 2
Þá er vika 2 búin. Skemmtileg vika, ótrúlega var gaman að fara í leikhúsið og horfa á hana Línu og svo horfði hópurinn á Söngvakeppnina saman og það var aldeilis stuð.
Óæskileg efni í plasti
Plast er allsstaðar í kringum okkur. Það er í húsgögnum, rafmagstækjum, leikföngum, umbúðum og mörgu fleiru. Mikið af mat og drykk er pakkað og selt í plasti. Margar tegundir af plasti geta innihaldið óæskleg efni sem geta haft skaðleg áhrif á heilsu okkar.
10 leiðir til að ná enn betri svefn en Þyrnirós
Á meðan þú nýtur þess að sofa þá er húðin þín að vinna sín verk, hún er að jafna sig eftir daginn og ná sér í raka frá deginum áður.
Hlustaðu eftir því hvernig þú talar um þig á hverjum degi - hugleiðing frá Guðna lífsráðgjafa
Hugleiðing dagsins.