Fara í efni

Fréttir

Karlmenn og háreyðingakrem

Karlmenn og háreyðingakrem eiga ekki samleið

Karlmenn eru sagðir duglegir að snyrta sig að neðan fyrir makann sinn, en hafa þeir notað háreyðingakrem eins og þessi gerði?
Parkinsonsjúkdómur er hægfara hnignun

Parkinsonsjúkdómurinn

Hvað er hann í raun og veru?
Skemmtilegur pistill frá Evu Dögg á Tíska.is

Það vill enginn ilma eins og gamlir íþróttasokkar

Við lifum í samfélagi þar sem gerðar eru miklar kröfur um útlit og klæðaburð. Þetta skiptist auðvitað niður eftir aldri og þroska og virðast kröfurnar vera enn meiri hjá yngra fólki en því eldra.
Ert þú með þurra húð?

Holl ráð um þurra húð

Hvað er þurr húð(xerosis)? Ekki endilega húðsjúkdómur en ástand húðarinnar einkennist af því að hún flagnar, oft með roða, ertingu og kláða. Þetta veldur mestum vandræðum á haustin og veturna. Húðþurrkur kemur yfirleitt fram í andliti, á höndum, handleggjum og fótum. Meira ber á þessu með hækkandi aldri.
Áhugaverð grein frá Mataræði.is

Hvað er

Ef þú lætur mæla blóðfiturnar þínar er leikur einn að reikna út "non-HDL-kólesteról". Þetta gildi segir oft meira um hættuna á hjarta-og æðasjúkdómum en hefðbundin gildi eins og heildarkólesteról eða hið svokallaða "vonda" kólesteról.
Góðir boost drykkir frá Stelpa.is

Súperfæða fyrir heilann

Fáðu sem mest út úr fæðunni! Næring er mikilvæg til þess að ná sem mestum og bestum árangri dags daglega. Það eru nokkrar fæðutegundir sem kallast súperfæða, enda eru þær stútfullar af næringar og andoxunarefnum sem eru svo nauðsynlegar fyrir heilsuna. Hér koma nokkrar uppskriftir af boosti sem innihalda súperfæðu:
Aníta Hinriksdóttir

Nýtt Evrópumet unglinga.

Aníta Hinriksdóttir í 5. sæti á EM
Drekkur þú mikið af kaffi?

Áhrif koffínneyslu í stórum og litlum skömmtum

Mjög stórum koffínskömmtum geta fylgt bæði líkamleg og andleg óþægindi. Koffín leynist ekki bara í kaffi og kóladrykkjum en kaffi er sennilega það fyrsta sem okkur dettur í hug þegar orðið „koffín“ ber á góma.
Tara Brekkan með öll trixin í bókinni.

Tara kennir okkur nýtt trix fyrir árshátíðina

Tara Brekkan skilur okkur ekki neitt eftir þegar kemur að öllum þessum árshátíðum sem eru að ganga í garð. Tara kennir okkur hér nýtt „trix“ með penslunum og fer vel yfir hvað skal nota að hverju sinni.
Tekur þú áskorun frá Strákur.is?

Ert þú til í upphífingaáskorun?

Þriggja vikna plan sem neglir þína fyrstu upphífingu.. eða snareykur þitt PB Það er auðveldara fyrir flesta að henda sér niður að taka 10 armbeygjur en upphífingar. Þær geta verið sérstaklega erfiðar viðureignar þar sem marga mismunandi vöðvahópa þarf til að hysja sig yfir stöngina. Strákur.is rakst á kick-ass æfingakerfi frá Equinox þjálfararnum Kelvin Gary sem miðast að því að ná þér yfir stöngina á þremur vikum, nú eða snarhækka þitt PB.
Kúrbítsnúðlur er snild.

Kúrbítsnúðlur með risarækjum.

Um að gera dekra við sjálfa sig. Ekkert mál að elda fyrir einn.
Agúrku súpa er líka góð köld.

Holl og góð agúrku súpa

Súpa er ekki það fyrsta sem maður hugsar útí þegar agúrka er annars vegar. En eftir að hafa prufað þessa uppskrift þá er hún komin í uppáhald hjá mér. Dásamlega fersk og ekki verra að lauma smá cayenne pipar í hana eftir smekk og avókadóið gerir hana rjómalega góða.
„Bob“ klipping er vinsæl í ár.

Töff stuttar klippingar fyrir sumarið

Ert þú að spá í að klippa hárið þitt stutt fyrir sumarið, en ert ekki alveg viss hvort að þú eigir að stíga þetta stóra skref? Hérna eru nokkrar stuttar klippingar sem þú getur spáð aðeins í og sýnt hárgreiðslukonu/manni þínum
Þetta er svo ljómandi eitthvað

Karamelluís Ebbu

Þetta er svona ekta spari
Þessi er svo jummý

Glútenlaus döðlukaka

Með FINAX mjöli
Merki DeCode

DeCode og SÁÁ boða til fundar

Opin fræðslufundur
Þetta er bara ekki rétt

HUNDAR Í STRÆTÓ ?

Opið bréf til stjórnar Strætó bs.
Fróðleikur frá Strákur.is

4 rakstursráð gegn inngrónum hárum

Inngróin hár í skeggrót geta verið ótrúlega þrjósk Það sem gerist er að skegghárið skreppur af rakvélinni og undir húðina og vex þar á ská undir húðinni í stað þess að vaxa upp. Stundum er þetta vægt og orsakar rauðar litlar bólur, hugsanlega litlar graftarbólur og oft alveg heilmikinn kláða. Stöku sinnum eru þessi inngrónu hár alveg ótrúlega þrjósk og valda sýkingu og kýlum sem enda í örum.
Hafdís Sigurðardóttir frjálsíþróttakona

"Hafdís mætt á EM"

Hafdís Sigurðardóttir frjálsíþróttakona, Yfirheyrsla
Súper hollur drykkur frá Króm.is

Sítrónuvatn með chia fræjum og chia skot

Það er einstaklega hollt og hreinsandi að drekka glas af heitu/volgu vatni með sítrónu á hverjum morgni. Ennþá betra og sniðugara er að bæta við chia- fræjum út í sítrónuvatnið, þar sem þau eru jú súperfæða. Ein teskeið af chiafræum út í bolla af heitu sítrónuvatni gerist ekki betra.
Námskeið hjá Lausnin.is

Er líf eftir skilnað?

Flestir sem ganga í gegnum skilnað vilja standa vel að málum, vilja skilja í vinskap, “vera vinir” eins og oft er sagt. Það er hins vegar ekki auðvelt fyrir tvo einstaklinga sem ekki hafa getað komið sér saman um grundvallaratriði í hjónabandi að koma sér saman þegar hjónabandi er að ljúka. Til þess að svo megi verða þarf að fara fram úrvinnsla og endurmat, endurmat á grundvallarskoðunum, endurmat á hlutverkum, endurmat á félagslegri stöðu svo eitthvað sé nefnt.
Rannsakar þætti tengda grindarbotni íþróttakvenna – Þorgerður Sigurðardóttir í viðtali

Rannsakar þætti tengda grindarbotni íþróttakvenna – Þorgerður Sigurðardóttir í viðtali

Þorgerður Sigurðardóttir er sjúkraþjálfari og Doktorsnemi í líf-og læknavísindum við Háskóla Íslands.