Fréttir
Mataræði íslenskra barna
Samkvæmt nýjustu landskönnun á mataræði sex ára barna 2011-2012 hafa matarvenjur sex ára barna þokast í átt að hollari venjum í samanburði við landskönnun 2001-2002.
Rauðrófupestó með kjúkling og flatbrauði
Ég held að matarhjartað mitt hafi tekið aukaslag þegar ég sá þessa fyrirsögn hjá henni Lólý. Þessi verður prufuð strax á morgunn.
Tara og Ástrós förðunarmeistarar með skemmtilega nýjung
Tara Brekkan hefur verið einstaklega dugleg við að sýna okkur skemmtileg myndbönd með ýmiskonar förðunum sem við getum gert heima fyrir. En nú ætla þær Tara og Ástrós förðunarmeistarar ætla að sameinast og fara að byrja með förðunarnámskeið/skóla í No Name makeup school.
Alger sprenging í sölu kynlífstækja hér á landi
Íslenskar konur tóku vel í útgáfu bókarinnar „Fifty Shades of Grey“ og bíða spenntar eftir að komast á myndina sjálfa sem virðist vera slá aðsóknar met í kvikmyndahúsum um allan heim.
Nokkrar staðreyndir um fitu og hvaða áhrif meðvitund um fitu í mataræði getur haft
Fita inniheldur töluvert meiri orku en kolvetni og prótein gera, eða um tvöfalt meiri. Of mikil fita úr fæðu er auk þess líklegri til að safnast á líkamann sem fituforði í fitufrumum líkamans en mest er af fitufrumum undir húðinni. Það má ekki gleyma því að við þörfnumst fitu úr fæðunni en hófsemi í fituneyslu er þó best til langframa, eins og hófsemi er á öðrum sviðum.
Handþvottur – Einföld leið til að halda heilsu
Handþvottur er þýðingarmesta sýkingarvörnin sem hægt er að beita, því bein og óbein snerting er algengasta smitleið sýkinga.
Ómótstæðilegar rjómabollur
Senn rennur bolludagurinn í hlað og hér erum við með ómótstæðilega uppskrift af bollum.
Uppskrift gefur 8 - 10 bollur.
Hráefni:
100 g smjör
2 dl
Hvaða áhrif hefur mataræði á þarmaflóruna?
Fjöldinn allur af bakteríum búa í líkama okkar. Þessar bakteríur eru að miklu leyti í meltingarveginum, oft nefndar þarmaflóran. Þar sinna þær ýmsum hlutverkum, framleiða meðal annars vítamín, amínósýrur, stuttar fitusýrur og ýmis boðefni og ensím.
Uppinn býr á hæðinni og róninn í ræsinu - afar góð hugleiðing frá Guðna
Uppinn og niðrinn
Uppinn er sá sem flýgur hátt og berst mikið á í peningum og efnislegum gæðum. Niðrinn er róninn
NÆRING MÓÐUR OG BARNS – nýr vefur opnaður
Nýlega var opnað gagnvirkt vefsvæði, Næring Móður og Barns (www.nmb.is) ætlað barnshafandi konum og foreldrum ungra barna.
Heilsufullyrðingar –gerum betur!
Fullyrðingar geta verið gagnlegar við markaðssetningu matvæla, bæði fyrir seljendur til að koma áleiðis skilaboðum um eiginleika og samsetningu vara og fyrir neytendur við val á matvælum. En þar sem þessar upplýsingar eru ekki að koma frá hlutlausum aðilum er mikilvægt að regluverk tryggi að neytendur séu ekki blekktir.
Aðgerðarþjarki formlega tekinn í notkun á Landspítala 6.febrúar s.l
Aðgerðarþjarki til skurðlækninga var formlega tekinn í notkun á Landspítala 6. febrúar 2015.
Rafn Hilmarsson skurðlækni
Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu að hætti Evu Laufey Kjaran
Dásamlegar bollur sem fyrir alla og líka þá sem ekki þola glúten.
Hver er þín fjarvera ? - hugleiðing frá Guðna
Fjarvera er eina fíknin – öllu er hægt að snúa upp í fjarveru og fíkn
Ást sem fjarvera – ég verð uppljómaður þega
Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu að hætti Evu Laufey Kjaran
Bolla Bolla, bráðum kemur bolludagurinn.
Hvernig þú getur losnað úr vítahringnum og fengið varanlegan árangur
Mig langar að tala við þig í dag um hvernig þú getur fengið varanlegan árangur.
En fyrst vil ég segja þér frá Jóhönnu, því ég held að hennar saga muni setja allt í betra samhengi fyrir þig.
Málið er að Jóhanna furðaði sig alltaf á því af hverju hún náði ekki varanlegum árangri. Hún var föst í vítahring þar sem henni gekk vel um sinn en datt síðan alltaf út af sporinu.
Henni var farið að kvíða sumrinu, enda vinahópurinn með plön um að fara í bátsferð á kajak og hún var viss um að hún gæti ekki tekið fullan þátt vegna þyngdar og heilsuástands.