Fréttir
Ertu alveg viss um að þú ættir að fara í megrunarkúr?
Ertu að hugsa um að byrja á nýjum megrunarkúr? Hugsaðu aftur…
Því 77% þeirra sem hefja megrunarkúr þyngjast aftur eftir fyrstu vikuna og 33-66% sem fara í megrunarkúr enda með því að þyngjast um meira en áður en þau byrjuðu megrunarkúrinn.
Sannleikurinn er að þyngdartap hefur ekkert að gera með viljastyrk.
Viðtal – Arnbjörg Kristín jógakennari
Kíktu á flott viðtal við hana Arnbjörgu Kristínu jógakennara sem er að byrja með námskeiðið : Jóga í vatni.
Grænn með rauðum vínberjum, chia og sesam fræjum
Þessi varð víst til af slysni. En engu að síður þá er hann afar góður.
Berum við ekki ábyrgð á eigin lífi ? - hugleiðing sem vert er að spá í frá Guðna
Við höfum flest verið alin upp í þeirri trú að við berum ekki ábyrgð á upplifunum okkar og lífi.
Og mörg o
Aðeins þú, enginn annar - hugleiðing Guðna lífsráðgjafa í dag
Aðeins þú.Enginn annar.
Engin önnur manneskja býr yfir mættinum til að breyta lífi þínu þannig að þú öðlist
Bakvandamál og líkamsstaða
Allir sem koma í sjúkraþjálfun vegna bakvandamála ganga í gegnum nákvæma skoðun. Þar er líkamstaðan greind, auk þess sem hreyfanleiki hryggsúlu, lengd, styrkur og þol vöðva er metið. Þeir sem koma með tilvísun eftir skoðun hjá lækni fara einnig í þessa ítarlegu skoðun. Þessu til viðbótar eru ýmis sérpróf framkvæmd og nákvæm sjúkrasaga er tekin til að fá sem bestu heildar mynd af einkennunum.
N E S T I S B O X I Ð: Fersk eplasamloka með möndlusmjöri og múslíkurli
Hér er komin uppskrift að dásamlegum morgunverði, sem er jafnt tilvalin áður en haldið er til vinnu og er líka tilvalin í nestisboxið fyrir börnin.
Þú opinberar þig á hverju andartaki - hugleiðing dagsins
Ég veit alltaf hvað þú vilt!
Þú veist það líka.Þú opinberar þig á hverju andartaki í líkamlegri afsto
Áhættuþættir hans og hennar - grein frá Hjartalíf
Einkenni hjartasjúkdóma eru ekki alltaf þau sömu hjá konum og körlum og almennt koma fyrstu merki sjúkdómsins ekki fram fyrr en tíu árum seinna hjá konum þó vísbendingar séu um að þessi tími sé að styttast.
Viltu hámarka fitubrennsluáhrif líkamans?
Eins og flestir vita, þá er mataræðið lang stærsti þátturinn þegar kemur að því að brenna fitu. Ef mataræðið er ekki stöðugt og gott, þá er ekkert æfingakerfi að fara að skila þér tilætluðum árangri. Svo einfalt er það.
Orðin innra með okkur - Guðni með hugleiðingu á laugardegi
Þú velur eða skortdýrið velur.
Þetta lögmál gildir um alla tegund næringar, matinn sem við borðum, vökvann sem við drek
Vefjagigt, náin sambönd og kynlíf
Rannsóknir sína að allt að 70% þeirra sem glíma við vefjagigt og langvinna útbreidda verki eigi við einhver vandamál að stríða tengd kynlífi og niðurstaða nýlegrar rannsónar er að vandinn sé slíkur að meðferð við vandamálum tengd kynlífi eigi að vera hluti af meðferð einstaklinga.
Hveitilaus frönsk súkkulaðikaka - Uppskrift
Kakan er mjög blaut, en líka létt í sér, næstum því eins og bökuð súkkulaðimús.
3 merki þess að þú ert ekki að neyta nægilegs magns af trefjum
….þá er kominn tími á að hlaða sig upp af ávöxtum og grænmeti.
Hlustaðu á hjartað - hugleiðing Guðna á föstudegi
Alltaf verður þinn vilji, sama hversu veikur hann er eða hvaða tíðni þar ríkir.
Ef þú lætur þig reka í gegnum lífið þa&
10 Góð ráð til að setja sér markmið og ná þeim
Hvernig getum við sett okkur markmið og náð þeim án þess að fyllast vonleysi einhversstaðar á leiðinni? Hvernig aukum við líkurnar á því að ná markmiðum okkar? Þetta þarf oft ekki að vera mjög flókið eða mikið, en þetta getur fært okkur gleði.
Grillaðir grænmetisborgarar með balsamik- portobellosveppum, bríeosti og sólþurrkuðum tómötum
Nú er tíminn til að grilla!! spennandi borgari með skemmtilegu "twisti" þar sem portobellosveppurinn gefur honum alveg auka kraft og mildur bríeosturinn fyllir uppí.
Verði þinn vilji - Guðni með hugleiðingu á fimmtudegi
Verði þinn vilji!
Valkvíði = níska. Valkvíði er ákvörðun um skort og máttleysi – ákvörðun um að lifa í nísku og skammta sér velsæld; ákvörðun um að
Plié listdansskóli býður ykkur velkomin á opið hús í húsnæði skólans í Smáralind, 2.hæð
Laugardaginn 29. Ágúst frá kl. 14 – 16 verður opið hús hjá Plié dansskólanum Hagasmára 1 í Smáralind.
Erna Indriðadóttir eigandi vefmiðilsins Lifðu núna í viðtali
Kynntu þér líf og starf Ernu Indriðadóttur, hún á og rekur vefmiðilinn Lifðu núna sem ætlaður er fyrir eldra fólk. Mjög svo áhugavert viðtal.