Fara í efni

Fréttir

Grænn með kókós, mangó, grænkáli og lime

Grænn með kókós, mangó, grænkáli og lime

Hljómar vel í mínum eyrum.
Magnað húðflúr ungrar stúlku: „Ég hef það fínt! Hjálpaðu mér!“

Magnað húðflúr ungrar stúlku: „Ég hef það fínt! Hjálpaðu mér!“

Fegurstu flúrin eru oftlega þau persónulegu líkamslistaverk sem fela í sér dýpri merkingu, en þá eru ótalin önnur sem endurspegla sálarlífið og sýna með berum augum hvað býr oftlega að baki björtu brosi.
Ein vinsælasta uppskrift á Eldhúsperlum.com

Freistandi kjúklingaréttur með púrrulauk og sweet chili rjómasósu

Hér er ein vinsælasta uppskriftin á Eldhúsperlum frá upphafi. Henni hefur verið deilt yfir átta þúsund sinnum
Höfundur Kristján Kristjánsson

Viltu léttast? Drekktu hálfan líter af vatni fyrir morgunmat, hádegismat og kvöldmat

Á 12 vikum léttist fólkið í vatnsdrykkjuhópnum 1,3 kílóum meira að meðaltali en fólkið í hinum hópnum.
Ábyrgðin er afurð hjartans - Guðni með hugleiðingu á laugardegi

Ábyrgðin er afurð hjartans - Guðni með hugleiðingu á laugardegi

Ákveddu og veldu. Þannig hljómar líf í sjálfsábyrgð – þannig hljómar söngur þess sem elskar sig no
Stóru fréttirnar sem ég get ekki beðið eftir að segja þér frá…

Stóru fréttirnar sem ég get ekki beðið eftir að segja þér frá…

Ég er svo spennt! Síðasta mánuðinn höfum við hjá Lifðu Til Fulls teyminu aldeilis verið að undirbúa spennandi hluti fyrir haustið. Myndin hér er frá okkar 15 tíma tökudegi fyrir nokkrum vikum og enduðum við með að snæða af stökkum Gló hrápizzum ásamt hráköku.
VIÐTALIÐ: Margrét stundar bogfimi af ástríðu – viltu kynna þér bogfimi ?

VIÐTALIÐ: Margrét stundar bogfimi af ástríðu – viltu kynna þér bogfimi ?

Flott viðtal við Margréti sem stundar bogfimi af ástríðu og okkur á Heilsutorgi langar að kynna þessa íþrótt fyrir ykkur lesendur góðir.
Jóganámskeið í Víkinni

Jóganámskeið í Víkinni

Ljúf jógakvöld.
Eru rósaberin girnileg, Brandur?

Hvað þarftu að hafa í huga ef þú ætlar að gerast grænmetisæta?

Fæði úr jurtaríkinu er ofarlega á lista þess sem næringarfræðingar mæla með. Þeir sem borða mikið af grænmeti, ávöxtum, berjum og heilkorni, hnetum, fræjum og baunum eru ólíklegri til að þjást af ýmsum langvinnum sjúkdómum, svo sem sykursýki 2, hjartasjúkdómum, háþrýstingi og mörgum tegundum krabbameins.
Grænn með avókadó og eplum – Eplakadó

Grænn með avókadó og eplum – Eplakadó

Ef þið vitið þetta ekki nú þegar, þá munið þið ekki gleyma þessu eftir þessa lesningu.
Þinn innri vindur - hugleiðing frá Guðna lífsráðgjafa

Þinn innri vindur - hugleiðing frá Guðna lífsráðgjafa

Við hlaupum frá lasti og reynum að fá lof. Skömmina forðumst við og eltumst við frægð, frama og viðurkenningu. Frelsið felst í að viðurkenna þá staðr
Góð næring, Betri árangur

FRÍTT Í BOÐI HEILSUTORGS OG IÐNÚ

VERKEFNAHEFTI - NÁÐU ÞÉR Í EINTAK
Verið GRÆN: Umhverfisvænar og margnota flöskur rokka

Verið GRÆN: Umhverfisvænar og margnota flöskur rokka

Það er svo mikilvægt að hugsa um umhverfið og jörðina okkar fallegu. Við fundum umhverfisvænar margnota flöskur um daginn í Epal.
ÚTGÁFUTEITI: Fyrsta bókin í bókaflokki um Mórúnu, Í skugga Skrattakolls kemur út í dag

ÚTGÁFUTEITI: Fyrsta bókin í bókaflokki um Mórúnu, Í skugga Skrattakolls kemur út í dag

Af því tilefni verður efnt til útgáfuteitis í verslun Eymundsson við Skólavörðustíg frá kl. fimm til sjö í dag. Davíð mun lesa upp úr bókinn og árita
Tortillavefjur með chili con carne og smjörsteiktum baunum með kóríander

Tortillavefjur með chili con carne og smjörsteiktum baunum með kóríander

Hér er nú enn ein snilldar uppskriftin frá henni Önnu Boggu á Foodandgood.is
Grænn með kasjúhnetum og banana

Grænn með kasjúhnetum og banana

Þessi dásemdar uppskrift er frábær leið til að bæta góðu fitunni í drykkinn þinn. Í kasjúhnetum er nefnilega nóg af omega-3 fitusýrum.
Þú ert heilög orkuvera - hugleiðing dagsins

Þú ert heilög orkuvera - hugleiðing dagsins

Hver ákvað að gera þig svona og setja þig hér? Einn tveir og nú og það varst þú!Þú ert alltaf skapari. Þú ert umbreytingareining sem dregur í sig or
Hvernig áttu að velja nýtt rúm?

Hvernig áttu að velja nýtt rúm?

Góður nætursvefn er nauðsynlegur fyrir fólk á öllum aldri. Án hans verður fólk pirrað, þreytt og á erfitt með einbeitingu. Gott rúm til að sofa á er ein af forsendum þess að við sofum vel.
Ekki bara góðar, heldur líka hollar

Kartöflur og aftur kartöflur

Næringafræðingar eru að segja okkur að kartöflur eru ekki bara bragðgóð viðbót við mataræðið, heldur eru þær einnig afar góðar og hollar.
Faðmlög góð fyrir hjartað - grein frá Hjartalíf

Faðmlög góð fyrir hjartað - grein frá Hjartalíf

Í hraða augnabliksins þá gleymum við okkur, gleymum að segja þeim sem við elskum að við elskum þá og erum sjálfsagt oft of spör á gott faðmlag. Faðmlög gera lífið léttara í sorg og gleði auk þess sem gott faðmlag snertir við hjartanu.
T Í Ð A H R I N G U R I N N: Átta lítt þekktar staðreyndir um blæðingar kvenna

T Í Ð A H R I N G U R I N N: Átta lítt þekktar staðreyndir um blæðingar kvenna

Hversu lengi má hafa tíðatappa uppi í leggöngunum? Af hverju verða svona margar konur máttlausar í ræktinni meðan á tíðum stendur? Hvernig er best að takast á við tíðaverki? Er eitthvað hægt að gera til að vinna á móti þöndum maga meðan á blæðingum stendur og síðast en ekki síst; hvað eru eðlilegar blæðingar og hvenær er efni til að hafa áhyggjur?
Hvað þreytir okkur svona mikið ? - hugleiðing dagsins

Hvað þreytir okkur svona mikið ? - hugleiðing dagsins

Af hverju ertu svona þreytandi? Hvað þreytir okkur svona mikið? Hver þreytir okkur svona mikið? Það er ekki náttúrulögmál að
Grænn sem er samt bleikur með rauðrófu og avókadó

Grænn sem er samt bleikur með rauðrófu og avókadó

Þegar þú ert að spá í að gera grænan dúndur góðan drykk með rauðrófu, avókadó og sellerí, þá er það ekki akkúrat hráefnið í einn grænan.
Frískandi drykkur frá Eldhúsperlur.com

Frískandi chia vatn frá Eldhúsperlum

Þetta er einstaklega hressandi drykkur sem er stútfullur af chia-fræja hollustu.