Fara í efni

Fréttir

Hvað er gott heilafóður?

Eldsneyti heilans

Það að gleyma hlutum er hluti af daglegu lífi hjá okkur flestum, en við getum komið í veg fyrir hluta af gleymskunni með því að huga að því hvað við borðum.
Þú verður að skella í þessa í dag

Nutella brúnkur - Eldhúsperlur

Fólk sem smakkaði féll í stafi og ég bíð eftir tækifæri til að baka þessar dásemdardúllur aftur.
14 atriði sem þú ættir að hafa í huga ef þú þekkir einhvern með athyglisbrest

14 atriði sem þú ættir að hafa í huga ef þú þekkir einhvern með athyglisbrest

Það getur verið erfitt að lesa í fólk sem er með athyglisbrest og hvar þú hefur það hverju sinni. Þau eru ofurnæm á allar breytingar í umhverfi sínu sem hefur áhrif á daglegt líf. Sitt eigið og ástvina sinna
Þegar þú fyrirgefur - Guðni og hugleiðing dagsins

Þegar þú fyrirgefur - Guðni og hugleiðing dagsins

Við hvorki tölum um, hugsum né upplifum neitt annað en okkur sjálf. Þegar við drögum aðra sem fórnarlömb inn i&#
Í stað eggja má nota tilbúið eggjalíki

Hvað getur komið í staðinn fyrir egg

Þó svo að egg séu prótein- og næringarrík, til dæmis af járni og D-vítamíni, þá getur önnur næringarrík og fjölbreytt fæða komið í þeirra stað.
C-vítamín bomba

C-vítamín bomba

Camuduftið (unnið úr Camuberjum) inniheldur eitt mesta magn C vítamíns sem þekkist í heiminum, Camu inniheldur t.a.m 30 til 60 sinnum meira af C-vítamíni en appelsínur. Camu inniheldur einnig andoxunarefni og önnur lífræn næringarefni. Camuduftið er fullkomin leið til að styrkja líkamann gegn bólgum og sjúkdómum.
Fólk með ofnæmi ætti ekki að stefna á bakaraiðn

Hveitiofnæmi er vel þekkt meðal bakara

„Helsti áhættuþátturinn fyrir því að þróa með sér hveitiofnæmi er undirliggjandi ofnæmissjúkdómar eins og eksem, ofnæmiskvef, fæðuofnæmi og astmi.
Dásamlegur fiskur í dulbúningi frá Eldhúsperlum

Fiskur með sólþurrkuðum tómötum og ólífum - Eldhúsperlur

Þessi fiskur er svona fyrir “fiskihatara“ og auðvitað hina líka.
MORGUNVERÐUR – Ommiletta með tómötum og basil

MORGUNVERÐUR – Ommiletta með tómötum og basil

Þessi er svo auðveld og góð.
Til hvers að dæma - Hugleiðing dagsins

Til hvers að dæma - Hugleiðing dagsins

Til hvers að dæma? Og á hvaða forsendum? Maður sat í lest, upptekinn við að lesa dagblað. Með honum voru tvö óstýrila&#
Kvöldnámskeið í fjölskyldumeðferð hefst 28. september

Kvöldnámskeið í fjölskyldumeðferð hefst 28. september

Nýtt námskeið í fjölskyldumeðferð hefst hjá SÁÁ mánudaginn 28. september, klukkan 17.30.
D vítamin er okkur nauðsynlegt

D-vítamín er nauðsynlegt

D-vítamín yfir veturinn er nauðsynlegt.
Sykur er ekki góður fyrir líkaman

Svona fer sykur með líkamann

Við vitum öll að of mikill sykur gerir engum gott.
Er þunglyndi í kjölfar hjartaáfalls/hjartasjúkdóms áhyggjuefni?

Er þunglyndi í kjölfar hjartaáfalls/hjartasjúkdóms áhyggjuefni?

Þegar við hugsum um áhættuþætti fyrir hjartasjúkdóma er þunglyndi kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann.
MORGUNVERÐUR – Grísk ommiletta með fetaosti og dilli

MORGUNVERÐUR – Grísk ommiletta með fetaosti og dilli

Fetaostur og dill eru dásamleg með eggjum.
Gott er það

Gotterí án sykurs, okkur líkar það

Það er svo yndislegt að finna góðar og hollar nammiuppskriftir og að sjálfsögðu dreifum við fagnaðarerindinu.
Girnilegur lax frá Birnu Varðar

Lax með fyllingu - Birnumolar

Fylling þessi hentar vel bæði fyrir silung og lax, hvort sem fiskurinn er bakaður í ofni eða grillaður
Túrbó-fjölskyldan

Túrbó-fjölskyldan

Flestir kannast efalaust við túrbó-vélar í bílum. „Túrbó” vél hefur þennan eftirsótta auka kraft, kemur farartækinu lengra og hraðar en aðrar vélar gera, í gegnum snjó og aur, upp brekkur og torfærur. Sem sagt gott til síns brúks.
MORGUNVERÐUR – Dúnmjúkar sítrónu – ricotta pönnukökur

MORGUNVERÐUR – Dúnmjúkar sítrónu – ricotta pönnukökur

Frábær breyting frá hefðbundnum pönnsum með því að nota ricotta ost og sítrónur.
HEILSUDRYKKUR – Banana-hafra prótein smoothie

HEILSUDRYKKUR – Banana-hafra prótein smoothie

Stjarna bananans skín skært í þessum kraftmikla drykk.
Öll viljum við hafa heilbrigðar fætur og tær

Sveppasýkingar á fótum og tánöglum

Hvað er sveppasýning sem kemur á fætur og í táneglur? Þetta er hvimleiður kvilli sem margir þurfa að berjast við og hérna eru afar fræðandi upplýsingar um hvernig best er að vita hvort um sveppasýkingar á fótum og tánöglum sé að ræða og hvernig best er að losna við þennan kvilla.
MORGUNVERÐUR - Morgunkorn á holla mátan með quinoa og eplum

MORGUNVERÐUR - Morgunkorn á holla mátan með quinoa og eplum

Dásamlegur próteinpakkaður morgunverður hér á ferð. Gott að blanda rúsínum saman við hann eða perum, hnetum og þurrkuðum berjum.
Ég tek ábyrgð á öllu lífi mínu - hugleiðing dagsins

Ég tek ábyrgð á öllu lífi mínu - hugleiðing dagsins

Orðið ábyrgð þýðir ekki sekt – tryggingafélög vilja deila ábyrgðinni, ekki sökinni. Það er engin sök til að