Fara í efni

Fréttir

Borgin hefur reitt sundfólk til reiði.

Verðhækkun gerir sundfólk buslandi brjálað

Áform borgarstjórnar Reykjavíkur um að hækka staka miða í sund upp í 900 krónur um næstu mánaðarmót hefur valdið talsverðum bægslagangi á Facebook þar sem sundelskt fólk mótmælir hækkuninni hástöfum.
ÞORSKALÝSI

ÞORSKALÝSI

Hrein hollusta með háu hlutfalli af fjölómettuðum fitusýrum, auðug af A- og D-vítamínum og með viðbættu E-vítamíni. Þorskalýsi fæst óbragðbætt, með frískandi sítrónubragði.
#égerekkitabú

Þunglyndi er ekki tabú

Geðsjúkdómar og andleg mein eru erfið viðureignar, ekki síst vegna þess að þau hafa í gegnum tíðina ekki notið sömu “virðingar”, ef svo má að orði komast, og líkamlegir sjúkdómar. Þetta er auðvitað geggjun þar sem pestir sem leggjast á sálina geta verið jafn banvænar og til dæmis krabbamein.
Sjálfsfróun er holl og góð.

Sjálfsfróun er heilnæmt sport

Sjálfsfróun var meiriháttar feimnismál fyrir ekki meira en tuttugu árum eða svo. Allir vissu svo sem að allir fróuðu sér en farið var með rúnkið eins og dauðasynd. Nú er öldin önnur, sjálfsafgreiðsla í kynlífinu þykir sjálfsögð og eðlileg í dag og það sem meira er, hún þykir holl og góð iðja. Engum er lengur hótað því að hann verði blindur ef hann fróar sér of mikið. Þvert á móti er fólk hvatt til þess að njóta kynlífs með sjálfu sér. Sem oftast og mest.
Fá „spóaleggi“ með aldrinum

Fá „spóaleggi“ með aldrinum

Mikið hefur verið fjallað um rannsóknir Janusar Guðlaugssonar, lektors við Menntavísindasvið HÍ, áhrif fjölþættrar þjálfunar á heilsu eldra fólks. Rannsóknirnar sýna fram á að markviss þjálfun með áherslu á þol- og styrktarþjálfun bætir heilsu eldra fólks og eykur hreyfigetu umtalsvert.
Almenn leit að brjóstakrabbameini

Almenn leit að brjóstakrabbameini

Krabbamein er samheiti margra illkynja sjúkdóma sem einkennast af óeðlilegri frumufjölgun en eiga sér mismunandi orsakir, og þróast og lýsa sér með ólíkum hætti.
Fyrsta hlaup í Víðavangshlauparöð Newton Running og Framfara var haldið í köldu en afar fallegu haus…

Fyrsta hlaup í Víðavangshlauparöð Newton Running og Framfara var haldið í köldu en afar fallegu haustviðri í Heiðmörkinni 3.október s.l

Fyrsta hlaup í Víðavangshlauparöð Newton Running og Framfara var haldið í köldu en afar fallegu haustviðri í Heiðmörkinni þann 3.október s.l. Snjóföl
Mögnuð planta

Töfrar Aloe Vera plöntunnar

Mig langaði bara að kynna Aloe Vera plöntuna fyrir ykkur, hún er nefnilega mögnuð. Kölluð “plant of immortality” og var fyrst notuð af Egyptum fyrir um 6,000 árum.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Guðni með hugleiðingu dagsins

Sýnin getur verið ljós og framgangurinn hraður og sannfærandi, en ef ótti og skortur eru grunnurinn í markmiðum og tilgangi er
5 keppendur um verstu næringarráð sögunnar

5 keppendur um verstu næringarráð sögunnar

Saga næringarfræðinnar er lituð af rangfærslum. Fólki hefur verið ráðlagt að gera alls kyns undarlega hluti, þvert á almenna skynsemi. Sumar þessara hugmynda eru ekki aðeins gagnslausar, heldur mögulega skaðlegar.
McDonalds daðrar við lífrænt.

McDonalds gerirst lífrænn

Maturinn hjá skyndibitakeðjunni McDonalds hefur hingað til ekki verið talinn til hollustufæðis. Í því sambandi nægir að minna á kvikmyndagerðarmanninn Morgan Spurlock sem stofnaði heilsu sinni í stórhættu með því að lifa á stækkuðum McDonalds-máltíðum í mánuð í heimildarmyndinni Supersize Me.
Bogart var ekki með reykingagenið og dó úr krabba.

Sumir eru fæddir reykingamenn

Læknir sem reykir er álíka trúverðugur og prestur sem stundar framhjáhald á AshleyMadison.com. Mér tókst, með erfiðismunum, að hætta fyrir áratugum og nú er komin fram ný rannsókn sem rennir stoðum undir þá hugmynd mína að mér hafi í raun verið ómögulegt að stunda reykingar að einhverju gagni. Sumir virðast nefnilega erfðafræðilega betur til þess gerðir að reykja en aðrir. Ég fell, eins og líklega flestir, í síðari hópinn.
Heilsumoli frá Lýsi

Heilsumoli frá Lýsi

Jákvæð áhrif sjávarfangs á heilsuna eru vel þekkt og hafa verið studd með vísindalegum rannsóknum.
Ekki fá þér of mikið á diskinn

Ekki fá þér of mikið á diskinn

„Næringarefnaþörf okkar, það er þörf okkar fyrir vítamín, steinefni og trefjar, breytist lítið með aldrinum og er nánast sú sama út lífið. Orkuþörfin minnkar aftur á móti með aldrinum. Þetta þýðir að öll næringarefni þurfa að vera til staðar í minni fæðuskömmtum og þá er ekki mikið pláss fyrir sætindi og næringarsnauðan mat. Þörfin fyrir mjög góðan og næringarríkan mat er aftur á móti meiri“
K Y N L Í F: Lykillinn að LOSTAFULLU samlífi FORELDRA fólginn í SAMVINNU

K Y N L Í F: Lykillinn að LOSTAFULLU samlífi FORELDRA fólginn í SAMVINNU

Það allra besta sem örþreyttir foreldrar geta gert til að kynda undir glæðunum í svefnherberginu, er að skipta jafnt með sér ábyrgð á umönnun barna sinna. Þetta leiða niðurstöður nýrrar rannsóknar í ljós, en þau pör sem deila með sér verkaskiptingu og annast börn sín til jafns þrífast betur í hjónabandinu og eru sáttari á alla vegu – sérstaklega í svefnherberginu.
Hvít SÚKKULAÐI mús með ferskum berjum – LOSTÆTI

Hvít SÚKKULAÐI mús með ferskum berjum – LOSTÆTI

Jæja elskurnar, hér er dýrðleg uppskrift að hvítsúkkulaðimús. Hvítt súkkulaði er náttúrlega EKKI súkkulaði en hvað með það! Þessi hvíta súkkulaðimús er unaðslega góð og geggjuð með kældu hvítvíni eða kampavínsglasi!
Spyr offita um stétt og stöðu?

Spyr offita um stétt og stöðu?

Vandamál tengt offitu dreifast misjafnt á jarðarbúa, til dæmis er offita algengari í ríkari löndum á borð við Ísland í samanburði við Zimbambwe. Það sem meira er þá virðist dreifing offitu innan hverrar þjóðar vera mismundandi eftir því hver fjárhagsleg staða þjóðarinnar er.
Góð líðan skólabarna bætir námsárangur

Góð líðan skólabarna bætir námsárangur

Munum að fullorðnir eru fyrirmyndir barna og ungmenna, sérstaklega er það framkoma foreldra sem skiptir máli í mótun barna ef marka má niðurstöður rannsókna.
Hætt að léttast og alltaf þreytt? Hér eru 4 ástæður…

Hætt að léttast og alltaf þreytt? Hér eru 4 ástæður…

Yfir síðustu daga hef ég talað við konur sem eru skráðar í Nýtt líf og Ný þú þjálfun (sem hefst eftir viku). Tala þessar konur um að finna sig algjörlega strand og fastar í víta hring þreytu og aukakílóa og vita ekki hvernig þær eiga að koma sér úr því… Þær ætla að byrja á morgun… En byrja svo ekki og eru ekki vissar hvað þær eiga að gera fyrir sig.. Er það eitthvað sem þú kannast við?
Byggðu upp barnið – með góðri næringu og góðum venjum

Byggðu upp barnið – með góðri næringu og góðum venjum

Við erum búin að bæta við einu námskeiði í viðbót en það verður laugardaginn 17.október kl. 11.00 í Lifandi Markaði. Ekki verða fleiri svona námskeið fyrir áramót en í Nóvember taka namminámskeiðin völdin.
Kristján Kristjánsson Pressan/Veröldin

Kippist þú til í svefni? Þetta er skýringin á því

En ef við erum stressuð, mjög þreytt eða ef svefnmynstur okkar er mjög óreglulegt þá getur það truflað svefnryþma okkar
Skiptir aldurinn virkilega máli?

Skiptir aldurinn virkilega máli?

„Þú hefur fallið fyrir 20 árum yngri konu eða karlmanni og hún/hann fyrir þér“, segir í grein á systurvef Lifðu núna aarp.org, sem kemur hér í lauslegri þýðingu.
Markmiðin - Guðni og hugleiðing dagsins

Markmiðin - Guðni og hugleiðing dagsins

Markmið er „hvernig“? Hvernig ætlarðu að vinna í þágu tilgangsins og framkvæma sýnina? Eftir hvaða leiðum? Á hvaða vettvangi?