Fara í efni

Fréttir

Gerðu lagalista áður en þú færð Alzheimer

Gerðu lagalista áður en þú færð Alzheimer

Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri FAAS, Félags áhugafólks og aðastandenda Alzheimersjúklinga og annara skyldra sjúkdóma segist ekki vita til að músíkþerapíu hafi verið markvisst beitt hér á landi við þjálfun fólks með heilabilun.
Dúnúlpan - Guðni og hugleiðing dagsins

Dúnúlpan - Guðni og hugleiðing dagsins

Dúnúlpan og Fyrirheitna landið Ég átti mér skýra sýn sem krakki. Hún átti rætur sínar i&#
8 frábærar ástæður til þess að drekka gúrkuvatn daglega

8 frábærar ástæður til þess að drekka gúrkuvatn daglega

Gúrkuvatn er drykkur sem þú skalt hafa í huga næst þegar þig þyrstir í vatnssopa.
Blómkals-, spergilkáls- og hvítkálsgratín

Blómkals-, spergilkáls- og hvítkálsgratín

Ljúffengur réttur sem meðlæti eða bara einn og sér.
Súkkulaði smoothie toppaður með súperfæði

Súkkulaði smoothie toppaður með súperfæði

Þvílík dásemdar byrjun á degi hverjum.
Víðavangshlaup, frábær þjálfun og veruleg áskorun - Hlaup 3 - Miklatún, 31.október

Víðavangshlaup, frábær þjálfun og veruleg áskorun - Hlaup 3 - Miklatún, 31.október

Víðavangshlaup í hefðbundnum skilningi eru almennt haldin á margs konar undirlagi, oftast á grasi en einnig í möl, mold, drullu og sandi.
Viðtalið – Elísabet Boga segir frá sínum áhugamálum og ástríðum

Viðtalið – Elísabet Boga segir frá sínum áhugamálum og ástríðum

Lestu skemmtilegt viðtal við hana Elísabetu Boga.
Að sigra fjall - hugleiðing dagsins

Að sigra fjall - hugleiðing dagsins

Afreksmaður án tilgangs Ég þekki stórkostlegan afreksmann sem hefur áorkað meiru en flestir sem ég þekki. En stundum ve
Ert þú líffæragjafi?

Viltu verða líffæragjafi?

Mikilvægt er að þú gerir upp hug þinn um það hvort þú vilt gefa líffæri þín eftir andlát þitt. Líffæragjöf getur bjargað mannslífi og því er brýnt að sem flestir komi afstöðu sinni gagnvart líffæragjöf á framfæri.
Guðni skrifar um innblástur og ástríðu í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um innblástur og ástríðu í hugleiðingu dagsins

Hvernig getum við þá breytt hvata í innblástur og ástríðu? Hvernig getum við komið því til leiðar að allar frumu
Fjölskylduheilsa

Fjölskylduheilsa

Heilsa fjölskyldunnar er okkur öllum mikilvæg. Við þurfum að leggja áherslu á að allir í fjölskyldunni séu að sinna sínum þörfum á sem bestan hátt.
Taugakerfið - grein frá vefjagigt.is

Taugakerfið - grein frá vefjagigt.is

Miðtaugakerfið er stjórnstöð líkamans og er starfsemi þess mjög flókin. Enn höfum við hvorki fulla þekkingu á því hvernig það starfar né rannsóknartæki til að mæla eða meta nema brot af starfsemi þess. Sífellt fleiri rannsóknir staðfesta að mörg einkenni vefjagigtar og síþreytu stafa af truflunum á þessari stjórnstöð líkamans.
Hönnun og heilbrigði - kvennadeild Landspítala Íslands, 28.október frá 16:30 - 17:30

Hönnun og heilbrigði - kvennadeild Landspítala Íslands, 28.október frá 16:30 - 17:30

Undanfarin misseri hefur verið unnið að endurbótum á kvennadeild Landspítalans í einstöku þverfaglegu samstarfi hönnuða, Líf styrktarfélags, sérfræðingum kvennadeildar og Landspítala. Samstarfið miðar að því að innleiða hönnunarhugsun við endurbætur og sköpun framtíðarsýnar kvennadeildar.
Jæja elsku blóm

Jæja elsku blóm

Afar verðug lesning frá Steini Stefánssyni.
Nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði

Nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði

Embætti landlæknis birti nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði í byrjun árs. Í ráðleggingunum eru engar stórstígar breytingar, frekar breyttar áherslur.
Ertu orkulaus eftir hádegi?

Ertu orkulaus eftir hádegi?

Rannsóknir hafa sýnt að flestir finna fyrir orkuleysi um kl 14 á daginn. Þá eykst einbeitingarskortur og starfsfólki finnst það alveg orkulaust. Þá er ansi freistandi að næla sér í einhverja skyndiorku, súkkulaði eða annað slíkt en eftirfarandi ráð ættu að virka betur:
Hvað myndir þú vilja gera - hugleiðing dagsins

Hvað myndir þú vilja gera - hugleiðing dagsins

Ef ég væri viss um að ... Margir eltast við markmið sem eru sett af öðrum eða sem aðrir hafa haft mikil áhrif á og móta
falleg eru þau jarðaberin

Viltu fá ferska og fallega húð ?

Prufaðu að búa þennan andlitsmaska til að fá ferskt útlit og fallega húð.
Matvæladagur 2015

Matvæladagur 2015

Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands 2015 var haldinn á Hótel Sögu fimmtudaginn 15. október. Um 120 manns sóttu daginn og tóku virkan þátt í skoðana skiptum um málefni dagsins.
Það getur verið erfitt að losa sig við retturnar.

Hættum að reykja með Dr. Hannibal

Tóbaksreykingar eru subbulegur og skaðlegur ávani sem hefur alls konar leiðinleg áhrif á líkamann og í verstu tilfellum flýta þær fyrir dauða þess sem reykir. Þær eru ofboðslega ávanabindandi en því miður er mjög gott að reykja, þannig að það er meiriháttar mál að hætta.
Hjálpa andoxunarefni krabbameinsvexti ?

Hjálpa andoxunarefni krabbameinsvexti ?

Andoxunarefni eru efni sem koma í veg fyrir að öldrun og skemmdir í frumum. Andoxunarefni er að finna í hinum ýmsu matartegundum og má þar nefna bláber og vínber, sérstaklega eru dökk ber rík af andoxunarefnum.
Á hvaða forsendum gerum við það sem við gerum spyr Guðni lífsráðgjafi í dag

Á hvaða forsendum gerum við það sem við gerum spyr Guðni lífsráðgjafi í dag

Markmið án tilgangs er aðeins falleg gulrót Og gulrætur eru uppáhald asnans. Og líka skortdýrsins – því á m
Raunveruleiki pissublautrar konu!

Raunveruleiki pissublautrar konu!

Ég var nýkomin heim með fyrsta barnið mitt, í sjokki yfir breytingunni, þegar þetta kom fyrst almennilega fyrir. Ég uppgötvaði sem sagt að pissið mitt hafði sjálfstæðan vilja, kom bara þegar því hentaði, oft án þess að gera nokkur boð á undan sér.
Hollasti matur í heimi

Hollasti matur í heimi

Hollasti matur í heimi er oft kallaður súperfæði.