Fara í efni

Fréttir

Guðni skrifar um heilun í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um heilun í hugleiðingu dagsins

Öll heilun hefst í hjartanu. Og þegar skugginn er horfinn sitjum við aðeins uppi með það hvernig hjartað slær.Þar býr lífið.
Heilsudrykkur – þessi er með grænkáli,ananas og banana

Heilsudrykkur – þessi er með grænkáli,ananas og banana

Nammi namm. Hollusta ofan á hollustu í þessum dúndur drykk.
Rauðvín er betra ástarlyf en bjór.

Bjór bætir ekki kynlífið

Þær eru margar furðulegar fréttirnar sem berast að utan og vísa í alls konar rannsóknir á hinu og þessu í sambandi við líkama og heilsu og best að taka þeim flestum með ákveðnum fyrirvara.
Drekktu af þér aukakílóin – með vatni

Drekktu af þér aukakílóin – með vatni

Hálfur lítri af vatni á dag getur orðið til þess að aukakílóin bókstaflega leki af þér. Samkvæmt rannsókn vísindafólks við Háskólann í Birmingham á Englandi léttist fólk sem fær sér hressilega að drekka af vatni fyrir hverja máltíð miklum mun hraðar en þeir sem gera það ekki.
Reynir er ekki hrifinn af hafragraut og pasta.

Reynir Trausta forðast pasta

Reynir Traustason, blaðamaður á Stundinni og fyrrverandi ritstjóri DV, gerbreytti um lífsstíl fyrir nokkrum árum þegar hann hætti að reykja og byrjaði að ganga á fjöll af því kappi sem hefur alla tíð einkennt hann.
Ferskt hnúðkálssalat og kryddhjúpaður lax

Ferskt hnúðkálssalat og kryddhjúpaður lax

Dásamlegt salat og bráðhollur lax. Eins og flestir vita þá er lax afar ríkur af omega-3 fitusýrum sem gera okkur svo gott.
Kalk og beinþynning – eru mjólkurvörur góðar fyrir beinin?

Kalk og beinþynning – eru mjólkurvörur góðar fyrir beinin?

Mjólkvörur eru bestu kalkgjafarnir í fæðunni og kalk er helsta steinefnið í beinum.
Fá íslensk börn nægjanlegt magn D-vítamíns?

Fá íslensk börn nægjanlegt magn D-vítamíns?

Mikið hefur verið rætt um mikilvægi D-vítamíns undanfarið. Nýlegar rannsóknir benda til þess að það hafi mun víðtækari áhrif í líkamanum en áður var talið. Það sé því ekki einungis mikilvægt fyrir beinheilsu, heldur geti einnig tengst þróun ýmissa sjúkdóma.
Af öllu hjarta - hugleiðing Guðna lífsráðgjafa

Af öllu hjarta - hugleiðing Guðna lífsráðgjafa

Hjartað er eini heilarinn Krafturinn sem sprettur af því að standa við gefin loforð og segja sannleikann gerir okkur verðug, trúverðug, s
Brjóstagjöf á almannafæri er enn umdeild.

Þriðju hverri þykir óþægilegt að gefa barni brjóst á almannafæri

Samkvæmt nýrri rannsókn Public Health England þykir þriðju hverri konu þar í landi vandræðalegt að gefa barni brjóst á almannafæri. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að ein kona af hverjum fmm telji að öðrum sé illa við að þær gefi barni sínu brjóst á almannafæri.
Heilsudrykkur – Spínat, vínberja og kókós smoothie

Heilsudrykkur – Spínat, vínberja og kókós smoothie

Einn góður til að byrja daginn á.
Að missa vinnuna er öllum áfall

Að missa vinnuna er öllum áfall

Að missa vinnuna er öllum áfall.
Heilsudrykkur – bláber og engifer

Heilsudrykkur – bláber og engifer

Þessi drykkur er glútenlaus og pakkaður af andoxunarefnum
Guðni skrifar um hjartað í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um hjartað í hugleiðingu dagsins

Um leið og við einbeitum okkur algerlega að ætlunarverkinu höfum við gert samning við hið heilaga. Á því augnabliki tekur alheimurin
Svo fór fólk allt í einu að fitna

Svo fór fólk allt í einu að fitna

Lengi vel var ekki til neitt lesefni um matargerð á Íslandi.
Erindreki ástarinnar - Hugleiðing Guðna í dag

Erindreki ástarinnar - Hugleiðing Guðna í dag

Hjartað er keisarinn Heitbindingin. Að heita sér. Að binda sig – eigin tilgangi. Heit bindingin límir saman hitann úr ljósinu
Tannheilsa og reykingar

Tannheilsa og reykingar

Hlustar þú á staðreyndir?
Heilsudrykkur – Sikileyingurinn

Heilsudrykkur – Sikileyingurinn

Taktu fram djúsarann þinn því þessi drykkur er geggjaður.
Niðurstöður úttektar benda ekki til þess að bóluefni gegn leghálskrabbameini valdi alvarlegum aukave…

Niðurstöður úttektar benda ekki til þess að bóluefni gegn leghálskrabbameini valdi alvarlegum aukaverkunum

Þann 5. nóvember sl. birti Lyfjastofnun Evrópusambandsins (EMA) ítarlega vísandaleg úttekt sem lýtur að tilkynningum um að tvenn heilkenni um svæðisbundna verki, (complex regional pain syndrome-CRPS) annars vegar og hjartsláttar vegna stöðubreytingar (postural orthostatic tachycardia syndrome-POTS) hins vegar, hjá ungum stúlkum sem fengið hafa bólusetningu gegn HPV sem veldur leghálskrabbameini.
Tilgangurinn titrar í tíðni hjartans - Guðni með fallega hugleiðingu á laugardegi

Tilgangurinn titrar í tíðni hjartans - Guðni með fallega hugleiðingu á laugardegi

Hver ákveður tilgang þinn? Það gerir þú. Hvernig? Með því að gefa þér rými og frelsi til að hlusta á hjartað. Ti
H O L L U S T A: OFNBAKAÐIR epla- og kanelkryddaðir HAFRAMOLAR með DÍSÆTRI bananaviðbót

H O L L U S T A: OFNBAKAÐIR epla- og kanelkryddaðir HAFRAMOLAR með DÍSÆTRI bananaviðbót

Hér eru komnir dásamlegir haframolar með kanelkrydduðum eplum og bananakeim. Snilldin ein i nestisbox barnanna og jafnvel með morgunkaffinu; trefjarík máltíð með próteinviðbót og sneisahollt og heimatilbúið góðgæti til að narta í á leið til vinnu.
Hann er ekki geðslegur myglusveppurinn

Myglusveppir og heilsa

Myglusveppir eru rakasæknar örverur eins og bakteríur og efni sem gufa upp í andrúmsloftið þegar byggingarefni eru rök og geta hlaðist upp í lofti innandyra og haft neikvæð áhrif á heilsu, á mismunandi vegu. Það er t.d mismunandi á milli tegunda hvaða áreiti þeir geta valdið.
Hvert erum við komin - hugleiðing frá Guðna lífsráðgjafa á föstudegi

Hvert erum við komin - hugleiðing frá Guðna lífsráðgjafa á föstudegi

Hvert erum við komin? Og hver lét okkur komast þangað? Athygli og ábyrgð. Í því felast fyrstu tvö skrefin. Athygli er l